Málað og lagað í Vínbúðinni

Vínbúðin á Kirkjubæjarklaustri er í húsi sem var Pósthúsið á síðustu öld (Ljósm. LM)
Vínbúðin á Kirkjubæjarklaustri er í húsi sem var Pósthúsið á síðustu öld (Ljósm. LM)

Það er ánægjulegt að sjá að Vínbúðin á Kirkjubæjarklaustri hefur verið máluð utan og innan, skipt var um innréttingar, gólfefni, ljós og fleira. Vinnuaðstaða starfsfólks hefur líka batnað mikið. 

Innanhúss Vínbúðin

Afgreiðslan

Vínbúðin-gefum kössum líf

Afgreiðslan áður