Blómasala fyrir bóndadaginn

Konur í Kvenfélagi Kirkjubæjarhrepps verða með blómasölu á föstudaginn 21. janúar 2022 í tilefni bóndadagsins.

Selt verður í Gvendarkjöri frá klukkan 13 og í Random frá klukkan 14. Vöndurinn er á 3000 kr.
Ath. Ekki posi á staðnum.
Um að gera að nýta tækifærið og gleðja bóndann.

Kærar kveðjur, Kvenfélag Kirkjubæjarhrepps

Women in the women's association Kvenfélag Kirkjubæjarhrepps will have a flower sale on Friday 21st January 2022 on the occasion of Husband's Day.

The bouquets will be sold in Gvendarkjöri from 1 pm and Random from 2 pm. The price is 3000 ISK. Note: We don't take credit cards.
So drop by and pick up a bouquet for your hubby.

Best regards, Kvenfélag Kirkjubæjarhrepps