Bílabíó 18. des 2020 föstudagskvöld

Ljósmyndin er tekin þegar haldið var bílabíó í október 2020. (Ljósm. Gunnar Erlendsson)
Ljósmyndin er tekin þegar haldið var bílabíó í október 2020. (Ljósm. Gunnar Erlendsson)

Það verður bílabíó á planinu við íþróttahúsið á Kirkjubæjarklaustri kl 19:30 föstudagskvöldið 18. des 2020. Shrek vildi líka vera með svo við ætlum að byrja 19:30 á 25 mínútna mynd fyrir börnin og svo byrjar Christmas Vacation kl 20.00
Færðum yfir á föstudagskvöld af ýmsum ástæðum. 

Allir velkomnir meðan plássið endist á bílastæðinu. Hljóðið er sent út á fm 104.00. Athugið að einstaka útvarp getur ekki notað þessa rás.