Aukaleikarar óskast/Supporting actors

AUKALEIKARAR ÓSKAST

Heil og sæl kæru Skaftárhreppsbúar!

Nú eru að hefjast tökur á crime/drama sjónvarpsseríunni Svörtu Sandar sem Baldvin Z leiksstýrir. Þættirnir verða mikið teknir upp á og í kringum Vík & Kirkjubæjarklaustur.

Á nokkrum stöðum í seríunni mun okkur vanta aukaleikar til þess að vera t.d. gestir á kaffihúsi, gangandi veffarendur og fleira í þeim dúr. Það er alls engin reynsla af leiklist nauðsynleg til þessa ð ataka þátt, það eins sem er krafist er að viðkomandi taki góða skapið með sér :)

At some points in the series we will need a supporting actor to be e.g. guests at a café, pedestrians and more in the major. No acting experience is required to participate, all that is required is for the person to take a good mood with them. 

Launauppleggið fyrir aukaleikara er eftirfarandi:

Hálfur dagur (1 -5 klst á setti) 12.500 kr

Heill dagur (5 - 10 klst á setti) 25.000 kr

Áhugasamir mega endilega senda mér tölvupóst á casting@doorway.is með eftirfarandi upplýsingum;

Fullt nafn, aldur, símanúmer, nýleg mynd.

Við hlökkum til að heyra frá ykkur

Doorway Casting

www. doorway.is