Ásinn sýndi mikla yfirburði

Körfuboltaliðið Ásinn og þjálfarinn voru lukkuleg að leik loknum (Ljósm. LM)
Körfuboltaliðið Ásinn og þjálfarinn voru lukkuleg að leik loknum (Ljósm. LM)

Körfuboltafélagið Ásinn skoraði á starfsmenn Heilsuleikskólans Kærabæjar í körfubolta og fór leikurinn fram í íþróttamiðstöðinni á Kirkjubæjarklaustir 12. nóvember 2021. Þetta var einn af viðburðum Uppskeru- og þakkarhátíðar í Skaftárhreppi. Myndirnar tala sínu máli.