Yfirlit frétta

Afmælisfagnaður Kirkjubæjarskóla

Fimmtudaginn 2. júní nk. verður haldin vor- og afmælishátíð Kirkjubæjarskóla á Síðu. Skólinn varð 50 ára í október síðastliðnum. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, verður í opinberri heimsókn í Skaftárhreppi þann sama dag og mun hann heiðra okkur með nærveru sinni.

Starfsfólki við leitina að klaustrinu vantar húsnæði í nokkrar vikur

Málið leyst, húsnæði fundið. Hópur fólks verður á Kirkjubæjarklaustri í sumar að grafa upp rústir nunnuklaustursins. Hópnum bráðvantar húsnæði frá 4. -29. júlí 2022.

474. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn 13. apríl kl. 13:00 - beint streymi

Tveir listar í framboði fyrir sveitarstjórnarkosningar í Skaftárhreppi 14. maí 2022.

Tveir listar verða í framboði í sveitarstjórnarkosningum 14. maí 2022 í Skaftárhreppi. Það er Ö listinn sem stendur fyrir öflugt samfélag og listi sjálfstæðismanna og óháðra.

Aukafundur í sveitarstjórn Skaftárhrepps 11. apríl 2022 kl. 17 - streymi

Frestur til að skila inn framboðslistum til sveitarstjórnarkosninga 2022 framlengdur

Ný sýning á verkum Errós opnar 9. apríl 2022

Sýningin Sprengikraftur mynda endurspeglar glæsilegan feril Errós og byggir að mestu á listaverkagjöf listamannsins til Reykjavíkurborgar. Opnun sýningarinnar verður laugardaginn 9. apríl 2022

Laus störf hjá Skólaþjónustunni

Náms- og starfsráðgjafi og sálfræðingur óskast til starfa hjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellsslýslu

Dagskrá jarðvangsvikunnar. Geopark Week schdule

English below. Alþjóðleg vika evrópskra jarðvanga stendur yfir frá 19. - 25. apríl 2022. Spennandi dagskrá.

Skólinn heim!

Átakaár. Haustið 1971 var Kirkjubæjarskóli á Síðu stofnaður. Það ár var skólaárið lengt og það var byrjað að kenna til gagnfræðaprófs og landsprófs á Kirkjubæjarklaustri en áður þurftu nemendur að fara í burtu til að ljúka námi. Flestir fóru í Skógaskóla. En þessar breytingar urðu ekki baráttulaust. Um það skrifar Jón Hjartarson, skólastjóri Kirkjubæjarskóla.