Yfirlit frétta

Kynning á vindorkugarði á Grímsstöðum í Meðallandi

Sumarleyfi sóknarprestanna í V-Skaft.

Sumarleyfi sóknarprestanna, Sr. Haraldar M. Kristjánssonar í Vík og Sr. Ingimars Helgasonar sumarið 2021.

Íbúafundur 8. júní 2021 - beint streymi

Fundurinn verður haldinn í fundarsal Þekkingarsetursins, Klausturvegi 4 kl. 20:00 - 21:30 Efni íbúafundarins er skipulag skólalóðarinnar á Klausturvegi 4.

463. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps fimmtudaginn 10. júní kl. 13:00 - beint streymi

Aðalsafnaðarfundur Prestsbakkasóknar

Fundur kl. 15:00, fimmtudaginn 10. júní 2021

Öskuminningar - myndir

Hátíðin Öskuminningar var haldin 6. júní 2011 til að minnast Grímsvatnagossins 2011. Hér eru nokkrar myndir frá hátíðinni

Messa 6. júní

Messa í Grafarkirkju 6. júní kl. 14:00

Dagskrá Öskuminninga laugardaginn 5. júní

Kl. 10: Gönguferð og fræðsla um ösku og öskulög, byrjum við félagsheimilið Kirkjuhvol. Hátíð í Kirkjuhvoli frá 15 -18 laugardaginn, 5. júní 2021

Sundlaugin og íþróttahúsið

Opið alla daga vikunnar frá 10:00 til 20:00 Opnunartími íþróttamiðstöðvar og sundlaugar:

Blómin koma ef þú pantar!

Vinsamlegast pantið blómin hjá Kvenfélaginu Hvöt 7. júní 2021 You can buy flowersin Kirkjubæjarklaustur if you order the 7th of June 2021