Yfirlit frétta

Íbúafundur, sameiningarmál 13. sept kl. 20:00

Íbúafundur í Skaftárhreppi vegna sameiningar sveitarfélaganna verður í félagsheimilinu Kirkjuhvoli mánudaginn 13. september, kl 20:00

Spurðu spurninga um sameiningu sveitarfélaga

Kosið verður um sameiningu sveitarfélaganna fimm á Suðurlandi eftir 25. september 2021. Á vefnum svsudurland.is getur þú spurt spurninga eða lesið svörin við spurningunum sem búið er að spyrja.

Tónlistarskólinn hefst 3. sept

Munið að skrá ykkur í tónlistarskólann sem allra fyrst. Kennsla hefst 3. september 2021.