Yfirlit frétta

Sameining sveitarfélaganna

Í Kjarnanum 1. júlí 2021 er fjallað ítarlega um sameiningu sveitarfélagnna fimm sem eru í V-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu. Kosið verður um sameiningu samhliða alþingiskosningum haustið 2021.