466. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn 21. október nk. kl. 15:00 - beint streymi

466. fundur Sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn í fundaraðstöðu Kirkjubæjarstofu þekkingarseturs Klausturvegi 4, 2. hæð
21. október 2021, kl. 15:00. Fundinum verður einnig streymt á Youtube

Dagskrá:

Fundargerðir til samþykktar
1. Rekstrarnefnd - 133 - 2110004F
1.1 2110008 - Gróðurskáli - byggingarnefnd
2. Skipulagsnefnd - 169 - 2110002F
2.1 1710004 - Virkjun í Hverfisfljóti
2.2 1901004 - Þétting byggðar á Kirkjubæjarklaustri
2.3 1603012 - Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs
2.4 2110001 - Umsókn um námuleyfi í Skaftá
2.5 2110002 - Framkvæmdaleyfi fyrir endurnýjun brúar á Skaftá við Skál
2.6 2110003 - Stöðuleyfi Iðjuvöllum 7b
2.7 2109007 - Skriðuvellir 19 - Leitað umsagnar á teikningum vegna frávika

Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu
3. Niðurstöður kosninga um sameiningu sveitarfélaganna Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps - 1910014
4. Fjárhagsáætlun Skaftárhrepps 2022-2025 - fyrri umræða - 2110004
5. Orustustaðir, krafa um lagfæringu á vegi. Landslög fh. Hreiðars Hermannssonar, dags.13.10.2021 - 2102018
6. Læsisstefna Skaftárhrepps - 2110005
7. Menntastefna Skaftárhrepps 2016-2020 - 1706012
8. Leigusamningur vegna skrifstofuaðstöðu í þekkingarsetri Kirkjubæjarstofu að Klausturvegi 4 - 2110009
9. Umsagnarbeiðni - umsókn Sönghóls ehf. kt.5207211850 um rekstrarleyfi til gististaðar í flokki II-D fyrir F2190992, F2190995, F2190994. Sýslumaðurinn á Suðurlandi, dags. 22.09.2021 - 2110006
10. Beiðni um lausn frá nefndarsetu. Þorsteinn M. Kristinsson, dags. 18.10.2021 - 2110010
11. Forvarnargildi Vináttuverkefnis Barnaheilla gegn einelti. Háskóli Íslands-Menntavísindasvið, dags. 21.09.2021 - 2110007
12. Beiðni um lausn frá setu í sveitarstjórn og nefndum. Eva Björk Harðardóttir, dags. 19.10.2021 - 2110011
13. Beiðni um kaup á girðingarefni. Hörður Eyþórsson fh. fjallskilanefndar Landbrots- og Miðafréttar. dags. 19.10.2021 - 2110004
14. Drög að reglugerð um leiðbeiningar og viðmið um sjálfbæra landnýtingu til umsagnar - 2110012

Fundargerðir til kynningar
15. - 1801013
Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands, dags. 12.05.2021
1. fundur stjórnar Markaðsstofu Suðurlands, dags. 07.06.2021
2. fundur stjórnar Markaðsstofu Suðurlands, dags. 14.06.2021
15. fundur vinnuhóps um endurskoðun aðalskipulags Skaftárhrepps, dags. 28.09.2021
105. fundur menningarmálanefndar, dags.13.10.2021
214. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, dags.01.10.2021
Fundur kjörstjórnar Skaftárhrepps, dags. 15.10.2021
91. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 22.09.2021
38. fundur umhverfis- og náttúruverndarnefndar, dags. 08.10.2021
106. fundur menningarmálanefndar, dags. 18.10.2021
21. verkfundur uppbyggingar þekkingarseturs, dags. 25.06.2021
22. verkfundur uppbyggingar þekkingarseturs, dags. 20.08.2021
23. verkfundur uppbyggingar þekkingarseturs, dags. 26.08.2021

Annað kynningarefni
16. - 1801013
Úthlutun úr Námsgagnasjóði 2021. Samband íslenskra sveitarfélaga,dags.16.09.2021
Þátttaka og framlög til stafræns samstarfs sveitarfélaga 2022. Samband íslenskra sveitarfélaga, dags.07.10.2021
Breyting á reglugerð 12/2015 vegna reikningsskila sveitarfélaga. Samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytið, dags. 11.10.2021
Veraldarvinir - Strandverðir Íslands. Veraldarvinir
Staða jafnlaunavottunar hjá sveitarfélögum. Afrit af erindi Jafnréttisstofu til Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 13.09.2021
Vindorkugarður að Grímsstöðum í Meðallandi, Skafthreppi - Álit um matsáætlun. Skipulagsstofnun, dags.29.09.2021

F.h. sveitarstjórnar
Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri.