465. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn 14. september kl. 16:00 - beint streymi

465. fundur Sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn í fundaraðstöðu Kirkjubæjarstofu þekkingarseturs Klausturvegi 4, 2. hæð
þriðjudaginn 14. september 2021, kl. 16:00. Fundinum verður jafnframt streymt á Youtube; Sveitarstjóri Skaftárhrepps' Zoom Meeting - YouTube

 

 

Dagskrá:

I. Fundargerðir til samþykktar

1. Fundargerð 168. fundar skipulagsnefndar 07.09.2021 - 2109001F
1.1 1710004 - Virkjun í Hverfisfljóti
1.2 2010007 - Klausturvegur 4 - dsk skólalóðar
1.3 2109001 - Mörtunga 1 - Umsókn um niðurrif
1.4 2109003 - F550 - umsókn um stofnun landeignar úr Núpstað L163416
1.5 2109004 - F550 - umsókn um stofnun landeignar úr landi Sléttu L163443
1.6 2109006 - Skriðuvellir 17 - lóðarumsókn
1.7 2109007 - Skriðuvellir 19 - Lóðarumsókn
1.8 2109008 - Skriðuvellir 2-6 - Fyrirspurn
1.9 2105008 - Orustustaðir - Teikningar til umsagnar
1.10 1608006 - Hemrumörk: Deiliskipulag
1.11 2108001 - Stöðuleyfi - Vinnubúðir Hverfisfljót
1.12 2108002 - Stöðuleyfi - Vinnubúðir Núpsvötn

2. Fundargerð 177. fundar fræðslunefndar 26.08.2021 - 2109003F
2.1 2109015 - Kirkjubæjarskóli á Síðu
5) Önnur mál

II. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

3. umsókn um námsvist utan lögheimilis sveitarfélags - 2109011

4. Kjörskrá alþingiskosninga 2021 - 2109012

5. Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 28. og 29. október 2021 -tilnefning fulltrúa. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, dags. 31.08.2021 - 2109013

6. Beiðni um viðbrögð vegna mönnunarvanda Heilsuleikskólans Kærabæjar - erindi frá foreldrum dags. 25.08.2021 - 2109014

7. Kjörskrá fyrir kosningu um sameiningu sveitarfélaganna Skaftárhrepps, Mýrdalshrepps, Rangárþings eystra, Rangárþings ytra og Ásahrepps - 1910014

8. Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs tillögur - 2107002

9. Beiðni um leyfi frá setu í sveitarstjórn og nefndum. Bjarki Guðnason, dags. 07.09.2021 - 2109016

10. Staða slökkviliðsstjóra Skaftárhrepps - 2109017

III. Fundargerðir til kynningar

11. - 1801013
8. fundur stjórnar Skógasafns 14. september 2020
9. fundur stjórnar Skógasafns og aðalfundur 14. september 2020
10. fundur stjórnar Skógasafns 27. nóvember 2020
11. fundur stjórnar Skógasafns 10. desember 2020
12. fundur stjórnar Skógasafns 12. apríl 2021
29. fundur stjórnar Bergrisans bs. 09. apríl 2021
30. fundur stjórnar Bergrisans bs. 7. júní 2021
31. fundur stjórnar Bergrisans bs. 15. júlí 2021
213. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands 27.08.2021
13. fundur vinnuhóps um endurskoðun aðalskipulags, dags. 28.06.2021
14. fundur vinnuhóps um endurskoðun aðalskipulags, dags. 24.08.2021
Fundargerð fjallskilanefndar Landbrots- og miðafréttar 16.08.2021
Fundargerðir fjallskilanefndar Skaftártungu 2020
Fundargerð fjallskilanefndar Álfaversafréttar 22. ágúst 2021
90. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 26.08.2021
900. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 26.08.2021
Fundargerð aðalfundar Vottunarstofunnar Túns 30. ágúst 2021

Annað kynningarefni

12. - 1801013
Forsendur fjárhagsáætlana 2022-2026. Samband íslenskra sveitarfélaga, dags.13.08.2021
Aðalskoðun leiksvæða - Kirkjubæjarskóli. BSI á Íslandi, dags. 19.08.2021
Aðalskoðun leiksvæða - Heilsuleikskólinn Kæribær. BSI á Íslandi, dags. 19.08.2021
Hvað er til ráða?. Erindi Hreiðars Hermannssonar, dags. 07.09.2021

10.09.2021
Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri.