463. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps fimmtudaginn 10. júní kl. 13:00 - beint streymi

463. fundur Sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn í fundaraðstöðu Kirkjubæjarstofu þekkingarseturs Klausturvegi 4, 2. hæð
10. júní 2021, kl. 13:00.

Fundinum verður einnig streymt beint á Youtube;(48) Sveitarstjóri Skaftárhrepps' Zoom Meeting - YouTube
Dagskrá:

Fundargerðir til samþykktar
1. 163. fundur skipulagsnefndar, dags 08.06.2021 - 1801006

2. 77. fundur íþrótta- og tómstundanefndar, dags.02.06.2021 - 1809013

3. Héraðsnefnd Vestur-Skaftafellssýslu - 2106009

Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu
4. Jafnlaunastjórnunarkerfi - tillögur ritstjórnar - 1912002

5. Fjárfestingar 2021 - lántaka - 2106008

6. Aðalfundur Eldvilja 2021 - tilnefning fulltrúa - 2106007

7. beiðni um umsögn um rekstrarleyfi gistingar í flokki II frá Icetrek ehf. kt. 630806-1780 vegna F2352272, Lambaskarðshólar við Eldgjá. Sýslumaðurinn á Suðurlandi, dags. 07.06.2018 - 1806015

8. Svæðisskipulag Suðurhálendis - skipulagslýsing - 2010008

9. Aðgengi að Orustustöðum. Hermann Hreiðarsson, dags. 25.05.2021 - 2102018

10. Gjaldskrá - meðhöndlun úrgangs í Skaftárhreppi - 2106010

11. Klausturvegur 4 tillaga að deiliskipulagi - 2010007

12. Tillaga sameiningarnefndar sveitarfélagsins Suðurlands. Anton Kári Halldórsson formaður nefndar, dags. 07.06.2021 - fyrri umræða - 1910014

13. Sorphirða 2021-2026 - niðurstaða verðkönnunar - 2106011

Fundargerðir til kynningar
14. - 1801013
1. 79. fundur íþrótta- og tómstundanefndar, dags. 07.06.2021
2. 103. fundur menningarmálanefndar, dags. 11.05.2021
3. 104. fundur menningarmálanefndar, dags. 28.05.2021
4. 176. fundur fræðslunefndar, dags. 01.06.2021
5. 898. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 28.05.2021
6. Aðalfundur Háskólafélags Suðurlands, dags. 19.05.2021
7. 88. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 20.05.2021
8. Fundur Umhverfisstofnunar og Skaftárhrepps með landeigendum Holts og Heiðar, dags. 20.05.2021

Annað kynningarefni
15. - 1801013
1. Launaþróun sveitarfélaga - minnisblað. Samband íslenskra sveitarfélaga,dags. 26.05.2021
2. Stöðuskýrsla nr. 15 til ráðgefandi aðila. Félagsmálaráðuneytið, dags.28.05.2021

08.06.2021
Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri.