Skipulag­ar r˙tufer­ir

Reykjavik Excursions hafa verið með skipulagðar hópferðir í Laka, Skaftafell, Jökulsárlón og nærliggjandi náttúruperlur í nokkur ár. Ferðirnar eru með leiðsögn.