Hˇlasport/ Secret Iceland

Stórkostlegar ferðir niður á fjöru og upp til fjalla

Umhverfið sem við ferðumst um er margbrotið; hraun, sandar, gervigígar, vatn ,fjara og hellar. Við okkur blasa Öræfajökull og Mýrdalsjökull, þar sem þeir teygja sig stoltir til himins og til suðurs hvílir augað í óendanleika himins og hafs.

 Við bjóðum  upp á ferðir í Lakagíga, þaðan sem eitt stærsta hraun rann á sögulegum tíma.  Einnig förum við í frábærar útsýnisferðir á stórum jeppum í Núpsstaðaskóga eftir pöntunum. Þá tökum við að okkur sérferðir, hvort sem er á fjórhjólum eða jeppum, en þær þarf að panta sérstaklega. 

Leyfðu okkur að dekra við þig á alla lund og veittu þér og þínum ógleymanlega upplifun í faðmi sunnlenskra jökla.

Sjá nánar á Secreticeland.com

Sími 354 660-1151

booking@secreticeland.com