Skaftßrstofa

Kirkjuhvoll

Skaftárstofa, gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs

Klausturvegi 10 (Félagsheimilinu Kirkjuhvoli)

Skaftárstofa er upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn. Þar er  myndband um Vatnajökulsþjóðgarð, sýning á fornleifauppgreftri á Kirkjubæjarklaustri, sýning á mosa í máli og myndum og 15 mín. kvikmynd um Skaftáreldana sem nefnist Eldmessan.

Sjá opnunartíma og nánari upplýsinar á vef Vatnajökulsþjóðgarðs