Skaftßrstofa - Upplřsingami­st÷­ fer­amanna ß KirkjubŠjarklaustri

Skaftárstofa

SKAFTÁRSTOFA - Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Kirkjubæjarklaustri er staðsett í félagsheimilinu Kirkjuhvoli. Rekin af Vatnajökulsþjóðgarði  í samstarfi við sveitarfélagið, Frið og frumkrafta, Kirkjubæjarstofu og Skaftárelda ehf. Upplýsingamiðstöðin hefur verið fjölsótt af erlendum ferðamönnum hin síðustu ár og fáar upplýsingamiðstöðvar hér á landi sem geta státað af meiri heimsóknafjölda.

Opnunartímar sumarið 2014:
Mánudaga-föstudaga 09:00-19:00
laugardaga og sunnudaga 10:00-18:00

Umsjónarmaður sumarið 2014:
Auður Hafstað

880 KIRKJUBÆJARKLAUSTUR
Sími: 487 4620
Netfang: info@klaustur.is

SKAFTÁRSTOFA - Upplýsingamiðstöð er rekin frá 1. júní - 15.september. Utan þess tíma er fyrirspurnum í síma og á t-pósti svarað af upplýsingamiðstöð Suðurlands í Hveragerði.