═■rˇttami­st÷­in

Íþróttamiðstöðin Kirkjubæjarklaustri
Klausturvegi 4
880 KIRKJUBÆJARKLAUSTUR

Netfang: itrottamidstod@klaustur.is
Sími: 487 4656

Opnunartími frá 1. október 2014
mánudaga - laugardaga  11:00 - 20:00
sunnudaga   lokað. 

 

Sundlaugin á Kirkjubæjarklsutri var opnuð árið 2007. Með tilkomu nýju sorporkustöðvarinnar opnuðst möguleikar til að auka nýtingu laugarinnar en hitinn frá sorporkustöðinni er nýttur til þess að hita upp sundlaugina. Gamla sundlaugin, sem byggð var árið 1974, var rifin vorið 2006 Íþróttahúsið var vígt haustið 2004 og hefur gerbreytt allri aðstöðu til íþróttaiðkunar í Skaftárhreppi.  Búningsklefar og þjónustubygging eru samnýtt af sundlaug og íþróttahúsi en með tengingunni varð til fullkomin íþróttamiðstöð.

Eftir að Sorporkustöðinni var lokað í desember 2012 var ákveðið að fá varmadælu til upphitunar á íþróttamannvirkjunum.  Þessi varmadæla hefur reynst ljómandi vel og skilar jafn góðri ef ekki betri nýtingu á raforku til upphitunar en sorporkustöðin hafði gert áður.