Stjórnsýsla
Samţykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps

SAMÞYKKT
um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps

 

I. KAFLI

Um skipan sveitarstjórnar og verkefni hennar

 

1. gr.
Skipan sveitarstjórnar.

       Sveitarstjórn Skaftárhrepps er skipuð fimm sveitarstjórnarmönnum kjörnum samkvæmt lögum um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998.

 

2. gr.
Sjálfstætt stjórnvald.

 

       Skaftárhreppur er sjálfstætt stjórnvald, sem er stjórnað af  lýðræðislega kjörinni sveitarstjórn í umboði íbúa sveitarfélagsins. 

 

Smelltu hér til að sjá skjalið í heild.