Stjˇrnsřsla
Auglřsing um gatnager­argjald Ý Skaftßrhreppi
Auglřsing
um gatnager­argjald Ý Skaftßrhreppi

1. gr.
Almenn ßkvŠ­i. Innifali­ Ý gatnager­argjaldi.
Af ÷llum nřbyggingum, ( ß KirkjubŠjarklaustri ) svo og stŠkkunum eldri h˙sa, hvort sem er ß eignarlˇ­um e­a leigulˇ­um Ý Skaftßrhreppi, sbr. ■ˇ 1. mgr. 5. gr., skal grei­a gatnager­argjald til sveitarsjˇ­s samkvŠmt gjaldskrß ■essari. Um gatnager­argj÷ld a­ ÷­ru leyti fer eftir l÷gum um gatnager­argjald nr. 17/1996 og regluger­ um gatnager­argjald nr. 543/1996.
Innifali­ Ý gatnager­argjaldi er gatnager­, svo sem undirbygging gatna, tilheyrandi lagnir, m.a. vegna g÷tulřsingar, lagning bundins slitlags, gangstÚttar, umfer­areyjar og ■ess hßttar, sem gert er rß­ fyrir Ý skipulagi.

2. gr.
Grunnur gatnager­argjalds.
1. Af hverjum fermetra h˙ss grei­ist ßkve­inn hundra­shluti byggingarkostna­ar
pr. fermetra Ý h˙sbyggingu eins og hann er hverju sinni Ý vÝsit÷luh˙si fj÷lbřlis skv. ˙treikningi Hagstofu ═slands , eins og hÚr greinir. Gjald pr. fermetra skal tilgreint Ý heilum krˇnum:
Einbřlish˙s me­ e­a ßn tvÝbřlisa­st÷­u 5,0%
Parh˙s, ra­h˙s, tvÝbřlish˙s, ke­juh˙s og fj÷lbřlish˙s 4,5%
Verslanir og skrifstofuh˙snŠ­i 3,5%
I­na­arh˙s, v÷rugeymslur og atvinnuh˙snŠ­i 2,5%
Bifrei­ageymslur 1,0%
Anna­ 2,5%
2. FjßrhŠ­ gatnager­argjalds breytist 1. dag, hvers mßna­ar Ý samrŠmi vi­
breytingu ß byggingarkostna­i vÝsit÷luh˙ssins.
3. Sveitarstjˇrn getur hŠkka­ e­a lŠkka­ gj÷ld samkvŠmt gjaldskrß ■essari
vegna tiltekinna svŠ­a e­a lˇ­a um allt a­ 20%.

3. gr.
Grei­sluskilmßlar.
1. Lßmarksgatnager­argjald, sem ßkve­i­ er vi­ ˙thlutun byggingarÚttar ß lˇ­, skal grei­a innan eins mßna­ar ( sex vikna ) frß dagsetningu tilkynningar til lˇ­arhafa um ˙thlutunina og me­ ■eim skilmßlum sem sveitarsjˇ­ur ßkve­ur. Ef ekki er greitt innan tilskilins frests fellur ˙thlutunin sjßlfkrafa ˙r gildi ßn sÚrstakrar tilkynningar ■ar um
2. Af flatarmßli bygginga , sem bygginganefnd sam■ykkir og sem er umfram ■a­ flatarmßl, sem lßgmarksgatnager­argjald skv. 1, mgr, var mi­a­ vi­, skal grei­a gatnager­argjald samkvŠmt ■eirri gjaldskrß, sem gildir ■egar ■a­ var sam■ykkt.
Vi­bˇtargatnager­argjald skal greitt ß­ur en byggingarleyfi er gefi­ ˙t.
3. Gatnager­argjald af byggingum , sem sam■ykktar eru ß eignarlˇ­um, skal grei­a ß­ur en byggingarleyfi er gefi­ ˙t

4. gr.
Undantekningar.
1. Gatnager­argjald skal lŠkka­ e­a fellt ni­ur ■egar svo stendur ß , sem Ý 1.-3 tl. ■essarar mßlsgreinar segir:
1) Af kjallararřmum Ýb˙­arh˙sa, sem myndast ■egar hagkvŠmara
er a­ grafa grunn en fylla hann upp, skal grei­a 25% af venjulegu fermetragjaldi, enda sÚ h˙srřmi­ gluggalaust og a­eins gengt Ý ■a­ innanfrß.
2) Af sameiginlegum bÝlageymslum fyrir ■rjßr e­a fleiri bifrei­ar, sem
bygg­ar eru samkvŠmt skipulagsskilmßlum og koma Ý sta­ bifrei­astŠ­a, skal grei­a 25% af fermetraver­i ■eirra h˙sa sem ■Šr eiga a­ ■jˇna.
3) Af auknu flatarmßli Ýb˙­arh˙sa 15 ßra og eldri, sem lei­ir af
endurbˇtum ß ■eim t.d. me­ byggingu anddyris, yfirbyggingu svala, glerskßlum o.■.h. skal ekki grei­a gatnager­argjald, enda nemi stŠkkunin ekki meiru en 1/3 hluta flatarmßls Ýb˙­arinnar og aldrei meiru en 30 m2 ß hverja Ýb˙­. Tilheyri stŠkkunin sameign fj÷lbřlish˙ss, skal meta hana eins og ef um stŠkkun vegna einnar Ýb˙­ar vŠri a­ rŠ­a. Vi­ ßkv÷r­um gatnager­argjalds skv, ■essum t÷luli­ skal meta Ý einu lagi ■Šr stŠkkanir sem sam■ykktar hafa veri­ ß sama h˙si ß nŠstu 5 ßrum ß undan.

2. Sam■ykki bygginganefnd breytingar ß h˙snŠ­i e­a notkun h˙snŠ­is,
sem undan■ßgur skv, 1, 2. e­a 3. tl 1. mgr. ■essarar greinar taka til , ■annig a­ ■a­ uppfyllir ekki lengur skilyr­i til lŠkkunar gatnager­argjalds, skal grei­a gatnager­argjald af ■vÝ h˙snŠ­i samkvŠmt gildandi gjaldskrß, a­ teknu tilliti til ■ess sem ß­ur hefurveri­ greitt vegna sama h˙snŠ­is. Ef veitt er undan■ßga
frß grei­slu gatnager­argjalds skv. 1., 2. e­a 3. tl. 1. mgr. skal ■inglřsa yfirlřsingu ß vi­komandi eign um a­ breytt notkun h˙snŠ­isins geti leitt til grei­slu gatnager­argjalds.

5. gr.
Endurgrei­sla gatnager­argjalds.
1. Um endurgrei­slu greidds gatnager­argjalds fer eftir 9. gr. regluger­ar nr.
453/1996. Gatnager­argjald endurgrei­ist ßsamt ver­bˇtum samkvŠmt vÝsit÷lu byggingarkostna­ar frß ■eim degi ■egar ■a­ var greitt. Gatnager­argjald, sem greitt hefur veri­ Ý tengslum vi­ veitingu byggingarleyfis, skal ver­bŠtt samkvŠmt framans÷g­u til ■ess dags, ■egar byggingarleyfi­ fellur ˙r gildi e­a er fellt ˙r gildi. ═ ÷­rum tilvikum skal reikna ver­bŠtur til ■ess dags. ■egar gatnager­argjaldi­ er endurgreitt.
2. Hafi byggingarleyfi fyrir h˙si veri­ e­a hluta h˙ss veri­ bundi­ skilyr­i um
ni­urrif e­a brottflutning a­ kr÷fu sveitarstjˇrnar skal gatnager­argjald, sem greitt hefur veri­ vegna vi­komandi byggingar, endurgreitt ßsamt ver­bˇtum ■egar byggingin hefur veri­ rifin e­a fjarlŠg­ Ý samrŠki vi­ kv÷­ina. Ver­bŠtur skulu reiknast frß grei­sludegi gatnager­argjaldsins til ■ess dags, a­ ni­urrif e­a brottflutnings er krafist. RÚttur til endurgrei­slu gatnager­argjalds samkvŠmt ■essari mßlsgrein fellur ni­ur ef sveitarstjˇrn hefur ekki krafist ni­urrifs e­a brottflutnings byggingarinnar, sem kv÷­in hvÝlir ß , innan 15 ßra frß ■vÝ a­ hi­ skilyrta byggingarleyfi var upphaflega veitt.

6. gr.
Heimild til a­ fella ni­ur gatnager­argjald. SÚrst÷k tilvik.
Heimilt er a­ fella ni­ur gatnager­argjald bygginga ß vegum sveitarfÚlagsins, fyrirtŠkja ■ess og stofnana.
Sveitarstjˇrn getur ßkve­i­ gatnager­argjald sÚrstaklega Ý ■eim tilvikum er byggingar falla ekki undir ßkvŠ­i gjaldskrßr ■essarar.

7. gr.
Heimild til afturk÷llunar byggingarleyfis ef gatnager­argjald er ekki greitt.
N˙ grei­ir lˇ­arhafi ekki gatnager­argjald ß tilskyldum tÝma og er sveitarstjˇrn ■ß heimilt a­ afturkalla byggingarleyfi­ og/e­a lˇ­ar˙thlutun og skal kve­i­ svo ß Ý ˙thlutunar- e­a byggingarskilmßlum.

8. gr.
Um eldri samninga og gatnager­argj÷ld, ßl÷g­ fyrir 1. jan˙ar 1997.
Samningar og skilmßlar um gatnager­argj÷ld og ßl÷g­ gatnager­argj÷ld fyrir 1. jan˙ar 1997 skulu halda gildi sÝnu og innheimtast samkvŠmt heimild Ý ßkvŠ­i til brß­abirg­a Ý l÷gum um gatnager­argjald nr. 17/1996, sbr. 15. gr. regluger­ar um gatnager­argjald nr. 543/1996.

9. gr.
Gildistaka gjaldskrßr.
Gjaldskrß ■essi, er samin og sam■ykkt af sveitarstjˇrn Skaftßrhrepp samkvŠmt 6. gr. laga nr. 17/1996 og 11. gr. regluger­ar nr. 543/1996 um gatnager­argjald, til a­ ÷­last gildi ■egar Ý sta­.
Vi­ ßlagningu gatnager­argjalda Ý Skaftßrhreppi samkvŠmt gjaldskrß ■essari skal jafnframt teki­ mi­ af ßkvŠ­i til brß­abirg­a Ý l÷gum um gatnager­argjald nr. 17/1996.

KirkjubŠjarklaustri 30. 01. 2001

ËlafÝa Jakobsdˇttir,
sveitarstjˇri Skaftßrhrepps