17. júní 2006

17. júní 2006 var haldinn hátíðlegur í Skaftárhreppi á ágætis veðri. Eins og undangengin ár fóru hátíðarhöldin fram á tveimur stöðum í sveitarfélaginu, á Kirkjubæjarklaustri og í Tunguseli. Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti, hélt hátíðarræður á báðum stöðum. Hátíðahöldin fóru vel fram en líklegt að margir hafi haft nóg annað fyrir stafni því fremur fámennt var.