Heimsókn að Núpsstað og Hólmi
Við fjölskyldan fórum í síðbúinn sunnudagsrúnt, mánudaginn 1. maí 2006, og heimsóttum heiðursmennina Filippus Hannesson, að Núpsstað, og Sverri Rúnólfsson, að Hólmi. Þessir merkisstaðir voru skoðaðir í blíðskaparveðri og mikill fróðleikur var innbyrtur við frásagnir húsbænda.
Gunnsteinn R. Ómarsson