Skaftárhlaup

Myndir teknar 22. og 23. apríl 2006 af hinu gríðarmikla Skaftárhlaupi við Ása. Gríðarlega mikið var fjallað um hlaupið í fjölmiðlum og má segja að hlaupið hafa haft þar mest áhrif. Hins vegar skal ekkert dregið úr áhrifum hlaupsins sem örugglega eru töluverð víða um sveitir. Myndirnar tala sínu máli.