Ađalfundur SASS 2005

 

36. aðalfundur SASS var haldinn á Kirkjubæjarklaustri dagana 25. - 26. nóvember 2005 í félagsheimilinu Kirkjuhvoli. Sveitarstjórnarmenn fjölmenntu á fundinn, sem þótti mjög gagnlegur.

Árni Magnússon, félagsmálaráðherra, ávarpaði fundinn en vegna þingfundar áttu fæstir alþingismanna færi á að mæta til fundarins.