Dansskóli

Hinrik Valsson danskennari var með dansskóla í 2 vikur í lok september og byrjun október. Lauk skólanum með danssýningu. Sýningin var haldin í Kirkjuhvoli þar sem leikskólinn og grunnskólinn sýndu hvað þau höfðu lært. Hér koma nokkrar myndir frá danssýningunni.af leikskólabörnunum og yngstu grunnskólanemendunum.