Skaftárrétt 2005

 

Laugardaginn 10. september 2005 var réttað í Skaftárrétt. Fjöldi fjár var dregið sundur af fjölda manns og höfðu allir gaman af í fremur votu veðri.

Sá merki viðburður átti sér stað að Hilmar Jónsson, fjallkóngur á Landbrotsafrétti, var að skila starfi á afrétti fimmtugasta árið í röð.