Grafarrétt 2005

Réttað var í Grafarrétt í Skaftártungu laugardaginn 17. september 2005. Fé kom feitt og fallegt af fjalli enda var stemningin í réttinni eftir því.