Mi­nŠturmyndir

Fallegar myndir úr miðnæturkyrrðinni í nágrenni Klausturs. Fyrir þá sem gaman hafa af myndum og eiga stafrænar myndir í sínum fórum, endilega sendið myndir til birtingar á síðunni, sveitarstjori@klaustur.is. Eins ef þið eigið myndir sem fallegri eru en þær sem birtar eru undir áhugaverðum stöðum, þá þætti okkur vænt um að fá þær sendar.