Verslunarmannahelgi á Klaustri 2005

Líf og fjör á Kirkjubæjarklaustri um verslunarmannahelgi 2005 í frábæru sumarveðri. Yfir 3000 gestir á svæðinu og allir sáttir við guð og menn.