346. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 8. maí 2012

Fundargerð.

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundaði þriðjudaginn 8. maí 2012. 
Fundur hefst kl. 2030 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Þetta er 346. fundur sveitarstjórnar, 5. fundur ársins 2012.

Fundargerð er tölvuskráð af sveitarstjóra og er 1 blaðsíða

 

Guðmundur Ingi oddviti, býður fundarmenn velkomna.

Mættir undirritaðir sveitarstjórnarmenn ásamt Eygló Kristjánsdóttur, sveitarstjóra. 

 

Dagskrá

Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1. Ársreikningur Skaftárhrepps 2011, fyrri umræða.
Einar Sveinbjörnsson endurskoðandi frá KPMG, gerir grein fyrir ársreikningi Skaftárhrepps 2011. Oddviti þakkar Einari fyrir greinargóða yfirferð. Málinu vísað til síðari umræðu

 


II.        Samþykkt fundargerðar / Fundarslit


Fundargerð lesin upp, samþykkt og árituð. Fundi slitið kl.  21:45.

Næsti fundur boðaður með dagskrá þriðjudaginn 15. maí 2012  kl. 13:00.

 

____________________________
Guðmundur Ingi Ingason
____________________________
Þórunn Júlíusdóttir
____________________________
Jóhannes Gissurarson.
____________________________
Þorsteinn M. Kristinsson
____________________________
Jóhanna Jónsdóttir