308. fundur sveitarstjórnar 16. nóvember 2009

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 16. nóvember 2009.  Fundur hefst kl. 1400 í ráđhúsi Skaftárhrepps. Ţetta er 308. fundur sveitarstjórnar, 10. fundur ársins 2009.

Fundargerđ er tölvuskráđ af sveitarstjóra.

Oddviti býđur fundarmenn velkomna.

Oddviti óskar eftir eđ eftirtalin mál verđi tekin á dagskrá: Fundargerđ 429. Fundar stjórnar SASS 13. nóvember 2009 sem liđur III-15; Bréf frá menntamálaráđuneytinu 13. nóvember 2009 um íslenska málstefnu, ásamt tillögum íslenskrar málnefndar sem samţykktar voru á Alţingi 12. mars 2009 sem liđur IV-18. Ţetta samţykkt og gengiđ til dagskrár.

Oddviti og sveitarstjóri greina frá gangi mála frá síđasta fundi.

 

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.       Endurskođun fjárhagsáćtlunar 2009 – síđari umrćđa

Sveitarstjórn samţykkir međ minniháttar breytingum fyrirliggjandi tillögu ađ endurskođađri fjárhagsáćtlun yfirstandandi árs. Tillagan verđur lögđ til grundvallar viđ gerđ fjárhagsáćtlunar fyrir áriđ 2010.  

2.       Álagning útsvars 2010

Sveitarstjórn samţykkir ađ álagningarhlutfall útsvars 2010 verđi óbreytt frá yfirstandandi ári, eđa 13,28%, međ fyrirvara um ađ sömu heimildir gildi áfram um útsvarsálagningu sveitarfélaga.

3.       Endurskođun ađalskipulags

Á borgarafundi um skipulagsmál 3. nóvember 2009 kynntu ráđgjafar sveitarfélagsins (Landmótun) og vinnuhópur sveitarstjórnar sjónarmiđ og hugmyndir sem fram hafa komiđ í tengslum viđ yfirstandandi endurskođun ađalskipulags. Sveitarstjórn ţakkar góđa mćtingu á fundinn og mikla ţátttöku í umrćđum. Fjölmargar gagnlegar athugasemdir og ábendingar komu fram. Í kynningu kom fram ađ unniđ er ađ sérstakri athugun og ađgerđaáćtlun á vegum umhverfisráđuneytisins á vatnasviđi Skaftár, en sú vinna tengist m.a. áformum um stćkkun Vatnajökulsţjóđgarđs á Langasjávarsvćđinu. Niđurstöđur ţessarar vinnu geta haft áhrif á mikilvćga ţćtti ađalskipulags og mun sveitarstjórn bíđa međ ađ gera sínar endurskođunartillögur ţar til ţćr niđurstöđur liggja fyrir.  Vćnst er ađ ţađ geti orđiđ strax upp úr áramótum. Sveitarstjórn mun kynna tillögur um endurskođun ađalskipulags á almennum borgarafundi ţegar ţar ađ kemur.

4.       Umsókn um lán hjá Lánasjóđi sveitarfélaga

Sveitarstjórn Skaftárhrepps stađfestir hér međ eftirfarandi ákvörđun um ađ taka lán hjá Lánasjóđi sveitarfélaga sem tryggt er međ veđi í tekjum sveitarfélagsins:

Sveitarstjórn Skaftárhrepps samţykkir hér međ ađ taka lán hjá Lánasjóđi sveitarfélaga ađ fjárhćđ 25.000.000 kr. til 15 ára, í samrćmi viđ skilmála í lánssamningi 52/2009 sem liggur fyrir til undirritunar (lániđ er bundiđ vísitölu neysluverđs međ grunnvísitölu í nóv 2009; 5,69% vextir; jafnar afborganir, tvisvar á ári). Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 3. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. Er lániđ tekiđ til ađ fjármagna sundlaugarbyggingu sveitarfélagsins, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóđ sveitarfélaga nr. 150/2006. Jafnframt er Bjarna Daníelssyni, sveitarstjóra, kt. 270249-2649, veitt fullt og ótakmarkađ umbođ til ţess f.h. Skaftárhrepps ađ undirrita lánssamning viđ Lánasjóđ sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til ţess ađ móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmćli og tilkynningar, sem tengjast lántöku ţessari.

5.       Erindi frá Markađsstofu Suđurlands: Framlag sveitarfélagsins til uppbyggingar og reksturs stofunnar

Stjórn Markađsstofu Suđurlands fer fram á ađ ađildarsveitarfélög leggi fram upphćđ sem svara 350 kr á hvern íbúa til ţess ađ tryggja rekstur og uppbyggingu stofunnar. Sveitarstjórn samţykkir ađ verđa viđ ţessari beiđni, enda sé ţess vćnst ađ starfsemi stofunnar muni verđa gagnleg fyrir atvinnuţróun á svćđinu. Miđađ viđ íbúafjölda er ţetta um 160.000 kr.   

6.       Bréf frá Braga Gunnarssyni 8.10.2009: Svar viđ bréfi Skaftárhrepps 17. september 2009

Sverrir Gíslason víkur af fundi. Međ bréfi dagsettu 17. september 2009 óskađi sveitarstjórn eftir ţví viđ eigendur Klausturjarđarinnar ađ fá til afnota (leigu) byggingarland vegna áforma um uppbyggingu ţéttbýliskjarnans á Kirkjubćjarklaustri á nćstu árum. Í svari Braga lýsir hann  vilja sínum (og Auđar H. Winnan) til ađ skođa máliđ ţegar frekari upplýsingar (tilgreindar) liggja fyrir. Sveitarstjórn ţakkar bréfiđ. Ađrir eigendur jarđarinnar hafa ekki svarađ erindi sveitarstjórnar. Sveitarstjóra faliđ ađ senda ítrekunarbréf. Sverrir Gíslason kemur aftur á fundinn.

7.       Bréf frá Kennarafélagi Suđurlands 8. október 2009

Óskađ er upplýsinga um hvort gert sé ráđ fyrir útgjöldum vegna ţátttöku kennara í haustţingi Kennarafélags Suđurlands í fjárhagsáćtlun sveitarfélagsins fyrir 2010. Međ bréfinu fylgir ályktun ađalfundar Kennarafélags Suđurlands 25. september 2009 um mikilvćgi haustţinga félagsins og er ţess krafist ađ sveitarfélög geri kennurum sínum kleift ađ sćkja ţingin. Sveitarstjórn ţakkar bréfiđ og vísar erindinu til nánari umfjöllunar og afgreiđslu viđ gerđ fjárhagsáćtlunar Kirkjubćjarskóla fyrir nćsta ár.  

8.       Ályktanir ársţings Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 16. október 2009

Fyrir liggja ályktanir ársţings Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga frá 16. október 2009 um samgöngumál, atvinnumál, mennta- og menningarmál, velferđarmál og umhverfis- og skipulagsmál.  Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ kynna ályktanirnar fyrir viđkomandi nefndum sveitarfélagsins svo ţćr geti haft ţćr til hliđsjónar viđ sín störf.

9.       Bókun ákvörđunar sveitarstjórnar um skipun varaformanns skipulags- og byggingarnefndar 20. október 2009

Sveitarstjórn stađfestir  međ ţessari bókun ákvörđun sína frá 20. október 2009 um ađ skipa Sigurlaugu Jónsdóttur varaformann skipulags- og byggingarnefndar Skaftárhrepps.

10.    Erindi frá Snorraverkefninu 16. október 2009: Ósk um fjárstuđning 2010

Sveitarstjórn telur sér ekki fćrt ađ verđa viđ beiđni um ţátttöku í Snorraverkefninu ađ ţessu sinni og hafnar ţví erindinu.  

11.    Erindi frá Björgunarsveitinni Stjörnunni 25.10.2009: Beiđni um styrk vegna kaupa á björgunarsveitarbíl

Sveitarstjórn samţykkir ađ kanna möguleika á styrkveitingu til ţessa verkefnis í tengslum viđ gerđ fjárhagsáćtlunar fyrir 2010.  

12.    Landssamtök foreldra, Heimili og skóli, 9. nóvember 2009: Styrkbeiđni

Fariđ er fram á fjárstuđning vegna átaks gegn einelti skólaáriđ 2009-2010. Sveitarstjórn samţykkir ađ veita styrk ađ upphćđ 10.000 kr til verkefnisins.

13.    Erindi frá Kára Kristjánssyni 11. nóvember 2009: Ađbúnađur og umgengni á ferđamannastöđum í Eldhrauni

Í erindinu er lýsing á ástandi nokkurra fjölfarinna viđkomustađa ferđamanna í Eldhrauni, ásamt tillögum til úrbóta ţar sem skemmdir hafa orđiđ á ađbúnađi og gróđri.  Sveitarstjórn ţakkar Kára erindiđ og felur sveitarstjóra, í samráđi viđ umhverfis- og náttúruverndarnefnd, ađ leita leiđa til ađ fylgja eftir ţeim ábendingum og ráđum sem fram koma. Sveitarstjórn telur rétt ađ kanna möguleika á samkomulagi viđ Umhverfisstofnun um lagfćringar og eftirlit á umrćddum  stöđum í tengslum viđ áform um ađ koma upp fastri ađstöđu fyrir sjálfbođaliđa á vegum stofnunarinnar á Kirkjubćjarklaustri. 

14.    Múlakotsskóli

Sveitarstjórn felur oddvita ađ leita eftir samkomulagi viđ eigendur Múlakotsjarđarinnar um endurnýjun lóđarleigusamnings vegna Múlakotsskóla, en núgildandi samningur rennur út 20. apríl 2010. Jafnframt er ákveđiđ ađ leita eftir styrk frá húsafriđunarnefnd til nauđsynlegra viđgerđa á gluggum skólahússins.   

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.     64. fundur skipulags- og byggingarnefndar 13. október 2009 – samţykkt af sveitarstjórn 19. október

Elín Heiđa Valsdóttir tók ekki ţátt í afrgeiđslu á 1. liđ. Sveitarstjórn stađfestir fyrri samţykkt.  

2.     65. fundur skipulags- og byggingarnefndar 2. nóvember 2009

Ţorsteinn M. Kristinsson víkur af fundi eftir 1. liđ. Fundargerđ samţykkt. Ţorsteinn kemur aftur á fundinn.

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.     427. fundur stjórnar SASS 25. september 2009  

2.     428. fundur stjórnar SASS 14. október 2009  

3.     38. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 30. september 2009  

4.     Fundur minni sveitarfélaga 30. september 2009  

5.     Fundur í svćđisráđi Vatnajökulsţjóđgarđs – vestursvćđi 14. október 2009  

6.     117. stjórnarfundur Skólaskrifstofu Suđurlands 14. október 2009  

7.     40. ađalfundur SASS 15. og 16. október 2009  

8.     23. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 21. október 2009  

9.     122. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands 14. október 2009  

10.  4. ađalfundur Heilbrigđiseftirlits Suđurlands 15. október 2009  

11.  4. ađalfundur Skólaskrifstofu Suđurlands 15. október 2009  

12.  768. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 30. október 2009  

13.  288. fundur stjórnar Atvinnuţróunarfélags Suđurlands 4. nóvember 2009, ásamt minnisblađi  

14.  Endurrit úr fundargerđarbók Almannavarnarnefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 9. nóvember 2009

15.  429. fundur stjórnar SASS 13. nóvember 2009  

IV.            Annađ kynningarefni.

1.       Vegvísir ađ gerđ hagstjórnarsamnings ríkis og sveitarfélaga 1. október 2009  

2.       Jónsmessunefnd, fundargerđ 22. september 2009  

3.       Samráđsnefnd ríkis og sveitarfélaga um efnahagsmál, fundargerđ 22. september 2009  

4.       Samráđsnefnd ríkis og sveitarfélaga um efnahagsmál, fundargerđ 16. október 2009  

5.       Samráđsfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga og ađila vinnumarkađarins vegna stöđugleikasáttmála 21. október 2009  

6.       Tölvupóstur frá sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytinu 14. október 2009  

7.       Forsćtisráđuneytiđ október 2009: Tillaga um svćđisskiptingu Sóknaráćtlunar 20/20  

8.       Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambandi Íslands 23. október 2009  

9.       Afrit af bréfi SASS til menntamálaráđherra 26. október 2009  

10.    Afrit af bréfi SASS til umhverfisráđherra 27. október 2009  

11.    Frćđslunet Suđurlands: Ársskýrsla 2008 og ársreikningur 2008  

12.    Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands: ART á Suđurlandi; Mat á framkvćmd og ávinningi verkefnisins, skýrsla, júlí 2009  

13.    Dreifibréf 1. október 2009 frá Ţjónustu- og ţekkingarmiđstöđ fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga  

14.    Bréf, ásamt fylgigögnum, frá LEX-Lögmannsstofu 21. október 2009  

15.    Afrit af bréfi Fjölbrautaskóla Suđurlands til menntamálaráđherra 14. október 2009  

16.    Landsnet 2. nóvember 2009: Kerfisáćtlun 2009, Afl- og orkujöfnuđur 2012/13  

17.    Gögn frá fundi um almannavarnir 9. nóvember 2009

18.    Bréf frá menntamálaráđuneytinu 13. nóvember 2009, ásamt bćklingi

 

 

 

V.        Samţykkt fundargerđar / Fundarslit

 

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl.18:00.

 

Nćsti fundur sveitarstjórnar er ráđgerđur mánudaginn 7. desember 2009 og hefst fundurinn kl. 14:00.  Skrifstofa sveitarfélagsins verđur lokuđ á Ţorláksmessudag og milli jóla og nýárs. Opnar aftur mánudaginn 4. janúar. Sveitarstjóri verđur fjarverandi í leyfi frá 21. desember ţar til skrifstofan opnar eftir áramót.

 

 

 

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti       Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti    

 

 

Jóhannes Gissurarson                         Ţorsteinn M. Kristinsson

 

 

Sverrir Gíslason