307. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 12. október 2009

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 12. október 2009.  Fundur hefst kl. 1400 í ráđhúsi Skaftárhrepps. Ţetta er 307. fundur sveitarstjórnar, 9. fundur ársins 2009.

Fundargerđ er tölvuskráđ af sveitarstjóra.

Oddviti býđur fundarmenn velkomna.

Oddviti óskar eftir eđ eftirtalin mál verđi tekin á dagskrá: Erindi frá sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytinu dags. 5. október 2009 sem mál I-3; Fundargerđ ársfundar Samtaka sveitarfélaga á köldum svćđum 2. október 2009, ásamt áskorun til iđnađarráđherra sem liđur III-10. Ţetta samţykkt og gengiđ til dagskrár.

Oddviti og sveitarstjóri greina frá gangi mála frá síđasta fundi.

 

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu

1.       Fjárhagsstađa sveitarfélagsins og endurskođun fjárhagsáćtlunar 2009.

Fyrir liggur tillaga ađ endurskođađri fjárhagsáćtlun yfirstandandi árs sem byggđ er á stöđu fjárhagsbókhalds í september 2009. Óvíst er enn um úthlutun svokallađs aukaframlags frá jöfnunarsjóđi, en tekjur ađ öđru leyti eru samkvćmt áćtlun. Útgjöld hafa hins vegar aukist, einkum vegna aukins launakostnađar hjá stofnunum sveitarfélagsins. Einnig hafa útgjöld til félagsţjónustu fariđ mikiđ fram úr áćtlun. Kostnađur viđ lokafrágang sundlaugar og ţjónustuhúss fór fram úr áćtlun á síđasta ári og hefur einnig kostađ meira en reiknađ var međ á ţessu ári. Ţví er nauđsynlegt  ađ taka nú ţađ lán ađ upphćđ allt ađ 25 mkr. sem veriđ hefur til athugunar. Fyrirsjáanlegt er ađ nćsta ár verđur erfitt rekstrarár og nauđsynlegt verđur ađ skera umtalsvert  niđur útgjöld sveitarfélagsins. Gert er ráđ fyrir ađ endurskođuđ fjárhagsáćtlun fyrir 2009 verđi samţykkt á nćsta fundi sveitarstjórnar. Sveitarstjórn felur oddvita og sveitarstjóra ađ leggja ţá einnig fram drög ađ fjárhagsáćtlun 2010 til fyrri umrćđu. Fyrir liggur sćmilega skýr mynd af stöđunni og hvert stefnir. Sveitarstjórn leggur áherslu á ađ ná góđri samstöđu um nausynlegan niđurskurđ međal viđkomandi stjórnenda og starfsmanna.

2.       Endurskođun ađalskipulags

Fyrir fundinum liggur uppfćrđ áfangaskýrsla Landmótunar um endurskođun ađalskipulags Skaftárhrepps. Einnig frumdrög ađ skýrslu vinnuhóps sveitarstjórnar um skipulagsmál. Fram kemur ađ stofnanir umhverfisráđuneytisins vinna nú ađ nánari skođun á vatnasvćđi Skaftár í ţeim tilgangi ađ lýsa hugsanlegri ţróun á komandi árum og gera tillögur um ađgerđir til varnar landsspjöllum af rennsli og aurburđi árinnar. Einnig er ráđgerđ samvinna milli heimamanna og Vatnajökulsţjóđgarđs um mótun samrćmdra tillagna um umferđarćđar, umferđarstýringu og ţjónustu á hálendi Skaftárhrepps. Í skýrsludrögum vinnuhópsins eru settar fram allmargar tillögur til umrćđu varđandi hugsanlegar breytingar á ađalskipulagi. Sveitarstjórn samţykkir ađ efna til almenns borgarafundar um skipulagsmál ţriđjudaginn 27. október nk. kl. 20:00 í félagsheimilinu Kirkjuhvoli.

 

3.       Erindi frá sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytinu 5. október 2009: Beiđni um umsögn vegna fyrirhugađrar endurskođunar jarđa- og ábúđarlaga.

Óskađ er svara viđ nokkrum spurningum og eftir athugasemdum og sjónarmiđum sem nýst geti vinnuhópi sem settur hefur veriđ til ađ gera tillögur ađ endurskođun jarđa- og ábúđarlaga. Skilafrestur 1. nóvember nk. Sveitarstjórn felur oddvita og varaoddvita ađ undirbúa svar viđ erindinu.

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.      35. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar 5. október 2009

Fundargerđ samţykkt.

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.     Ađalfundur byggđasamlagsins Hulu 10. september 2009

2.     426. fundur stjórnar SASS 11. september 2009

3.     287. fundur stjórnar Atvinnuţróunarfélags Suđurlands 22. september 2009

4.     Stofnfundur klasans Friđur og frumkraftar 24. september 2009

5.     121. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands 24. september 2009

6.     76. fundur hérađsnefndar V-Skaftafellssýslu 7. okt 2009, ásamt ársreikningi 2008

7.     Hćttumatsnefnd Skaftárhrepps 15. september 2009

8.     767. fundur stjórnar Samband íslenskra sveitarfélaga 24. september 2009

9.     116. stjórnarfundur Skólaskrifstofu Suđurlands 25. september 2009

10.  Ársfundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svćđum 2. október 2009, ásamt áskorun fundarins til iđnađarráđherra

IV.            Annađ kynningarefni.

1.       Kvenfélagasamband Íslands: Ályktanir til sveitarfélaga frá  landsţingi í júní 2009

2.       Samkeppniseftirlitiđ 10. september 2009: Fréttatilkynning: Samkeppni og efnahagskreppur. Áherslur norrćnu samkeppniseftirlitanna

3.       Samband íslenskra samvinnufélaga 14. september 2009: Umsögn um frumvarp til laga um sveitarstjórnarkosningar, 149. mál

4.       Ársskýrsla Skólaskrifstofu Suđurlands fyrir skólaáriđ 2008-2009

5.       Afrit af bréfi Háskólafélags Suđurlands til dómsmálaráđherra 28. september 2009

6.       Samband íslenskra sveitarfélaga: Leiđbeiningar fyrir rekstrarađila vegna samreksturs leik-, grunn- og tónlistarskóla

7.       Samţykktir fyrir félagiđ Friđur og frumkraftar

8.       Vestmannaeyjabćr 24. september 2009: Tilnefning fulltrúa í stýrihóp um samstarf sveitarfélaga austan Ţjórsár

9.       Mýrdalshreppur, Rangárţing ytra, Ásahreppur: Tilnefningar í stýrihóp um samstarf sveitarfélaga austa Ţjórsár

10.    Mýrdalshreppur 18. September 2009: Tilnefning fulltrúa í vinnuhóp um Geopark

11.    Stjórn Ferđamálafélags Skaftárhrepps 28. september 2009: Tilnefning fulltrúa í vinnuhóp um Geopark

12.    Veđurstofan 29. september 2009: Drög ađ greinargerđ um hćttumat vegna ofanflóđa viđ Kirkjubćjarklaustur

13.    Ályktun Barnaheilla til ríkisstjórnar og sveitarfélaga 30. september 2009

14.    Tilmćli frá FOSS 5. október 2009

 

 

 

 

V.        Samţykkt fundargerđar / Fundarslit

 

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl.18:30.

 

Nćsti fundur sveitarstjórnar er ráđgerđur mánudaginn 16. nóvember 2009 og hefst fundurinn kl. 14:00. Almennur borgarafundur um skipulagsmál er ráđgerđur ţriđjudaginn 27. október nk. kl 20:00.

 

 

 

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti       Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti    

 

 

Jóhannes Gissurarson                         Ţorsteinn M. Kristinsson

 

 

Sverrir Gíslason