306. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 14. september 2009

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 14. september 2009.  Fundur hefst kl. 1400 í ráđhúsi Skaftárhrepps.  Ţetta er 306. fundur sveitarstjórnar, 8. fundur ársins 2009.

Fundargerđ er tölvuskráđ af sveitarstjóra.

Oddviti býđur fundarmenn velkomna. Elín Heiđa Valsdóttir og Sverrir Gíslason bođuđu forföll og í stađ ţeirra eru mćtt fyrsti varamađur Gísli Kjartansson og annar varamađur Sigurlaug Jónsdóttir. Oddviti óskar eftir eđ eftirtalin mál verđi tekin á dagskrá: Erindi frá Háskólafélagi Suđurlands sem liđur I-8; Drög ađ samningi viđ Nautilus Ísland ehf sem liđur I-9; Fundargerđ fjallskilanefndar Álftaversafréttar 29. ágúst 2009 sem liđur II-5; Fundargerđ 115. fundar stjórnar Skólaskrifstofu Suđurlands 10. september 2009 sem liđur III-9. Ţetta samţykkt og gengiđ til dagskrár.

Oddviti og sveitarstjóri greina frá gangi mála frá síđasta fundi.

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.        Byggingarland á Kirkjubćjarklaustri

Sveitarstjórn telur nauđsynlegt ađ fá úr ţví skoriđ hvort hćgt sé fyrir sveitarfélagiđ ađ fá til umráđa byggingarland á Kirkjubćjarklaustri međ samkomulagi viđ eigendur jarđarinnar. Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ óska skriflega eftir samkomulagi viđ alla eigendur Klausturjarđarinnar um ađ sveitarfélagiđ fái afnot af byggingarlandi, međ fyrirvara um síđari tíma niđurstöđu varđandi eignarmeđferđ jarđarinnar.Óskađ verđi eftir skriflegu svari fyrir 10.  október nk.

2.       Ársţing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 15. og 16. október 2009 – Kjörbréf.

Sveitarstjórn samţykkir ađ fela oddvita og varaoddvita ađ sitja ţingiđ sem ađalmenn og Ţorsteini Kristinssyni og Jóhannesi Gissurarsyni sem varamenn. Sveitarstjóri mun einnig sitja ţingiđ.

3.       Erindi frá Veđurstofu Íslands 8. september 2009: Tilfćrsla á búnađi til mćlinga á rennsli Hólmsár

Sveitarstjórn samţykkir ađ heimila Veđurstofu Íslands flutning og tímabundna uppsetningu mćlibúnađar og ađstöđu viđ Hólmsá, frá Álftakvíslum ađ Moldrana / Ţaula. 

4.       Yfirdráttarheimild hjá Kaupţingi fyrir Hjúkrunar- og dvalarheimiliđ Klausturhóla.

Sveitarstjórn samţykkir ađ óska eftir hćkkađri yfirdráttarheimild, í 10 mkr., fyrir Klausturhóla hjá Kaupţingi.

5.       Fjárlaganefnd Alţingis 28. ágúst 2009: Fundur međ fulltrúum sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn felur oddvita og sveitarstjóra ađ ganga á fund fjárlaganefndar, en ráđgert er ađ ţađ verđi mánudaginn 28. september nk.

6.       Samstarf sveitarfélaga á Suđurlandi

Fyrir liggur minnisblađ frá fundi oddvita nokkurra sveitarfélaga á Suđurlandi sem haldinn var 27. ágúst sl. til ađ rćđa hugsanleg áhrif Land-Eyjarhafnar á samstarf sveitarfélaga á áhrifasvćđi hafnarinnar. Fundarbođandi var Elliđi Vignisson, bćjarstjóri í Vestmannaeyjum. Á fundinum var ákveđiđ ađ leggja til viđ sveitarstjórnir á svćđinu ađ stofnađur verđi sérstakur stýrihópur til ađ vinna ađ athugun á auknu samráđi og samstarfi sveitarfélaganna. Sveitarstjórn felur oddvita ađ fylgjast međ framgangi ţessa máls og taka sćti í umrćddum stýrihópi f.h. Skaftárhrepps og tilnefnir sveitarstjóra sem varamann. 

7.       Erindi frá Stjórnsýsluráđgjöf ehf /STB 17. ágúst 2009: Sameining sveitarfélaga – nćstu skref.

Stjórnsýsluráđgjöf ehf / Sigurđi Tómasi Björgvinssyni hefur af samgönguráđuneytinu veriđ faliđ ađ annast ţróunarvinnu viđ eflingu sveitarstjórnarstigsins. Óskađ er eftir svörum sveitarstjórnar viđ nokkrum spurningum er varđa viđhorf til sameiningar sveitarfélaga. Sveitarstjórn telur nauđsynlegt ađ gaumgćfa ţetta mál vandlega, m.a. í ljósi fyrirhugađra viđrćđna viđ nágrannasveitarfélögin um nánara samstarf sbr. liđ I-6 í ţessari fundargerđ. Sveitarstjórn felur oddvita og varaoddvita ađ gera tillögu um framhaldiđ og leggja fyrir sveitarstjórn til nánari umfjöllunar.

8.       Erindi frá Háskólafélagi Suđurlands 10. september 2009.

Hluti átaksverkefnis Háskólafélagsins til eflingar háskólatengdri starfsemi í Rangárţingi Eystra, Mýrdalshreppi og Skaftárhreppi er ţróun hugmyndar um „Geopark“ á svćđinu og ţátttöku í European Geoparks Network. Stjórn átaksverkefnisins óskar eftir ađ sveitarfélögin tilnefni tvo fulltrúa hvert í sérstakan undirbúningshóp, einn úr sveitarstjórn og einn frá ferđaţjónustuađilum, til ađ vinna áfram međ ţessa hugmynd og kanna ţá möguleika sem kunna ađ felast í ţátttöku í ţessum samtökum. Sveitarstjórn felur Elínu Heiđu Valsdóttur ađ taka sćti í ţessum undirbúningshópi. Erindinu vísađ til Ferđamálafélags Skaftárhrepps vađandi tilnefningu fulltrúa ferđaţjónustuađila.

9.       Drög ađ leigusamningi viđ Nautilus Ísland ehf um ađstöđu fyrir líkamsrćktarstöđ í íţróttamiđstöđinni á Kirkjubćjarklaustri.

Fyrir liggja drög ađ sex ára leigusamningi milli Skaftárhrepps og Nautilus Ísland ehf um afnot af svokölluđum tćkjasal í íţróttamiđstöđinni til uppsetningar og reksturs heilsurćktarstöđvar fyrir almenning. Gert er ráđ fyrir ađ starfsemin verđi tengd rekstri sundlaugarinnar og tekjuskipting verđi 80% fyrir Nautilus og 20% fyrir Skaftárhrepp. Sveitarstjórn telur ađ ţessi samningur geti orđiđ íbúum, sumarstarfsfólki og gestum á svćđinu hvatning til ađ nýta ţá frábćru ađstöđu sem skapast hefur međ tilkomu hinnar nýbyggđu íţróttamiđstöđvar. Sveitarstjórn heimilar sveitarstjóra ađ ganga til samninga viđ Nautilus á grunni fyrirliggjandi samningsdraga.

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.      112. frćđslunefndarfundur 20. ágúst 2009.

Fundargerđ samţykkt.

2.     Fundur í fjallskilanefnd Landbrots- og Miđafréttar 25.06.2009.

Fundargerđ samţykkt.

3.     Fundur í fjallskilanefnd Landbrots- og Miđafréttar 16.08.2008.

Fundargerđ samţykkt.

4.     Fundur í fjallskilanefnd Skaftártunguafréttar 24. ágúst 2009.

Fundargerđ samţykkt.

5.     Fundur í fjallskilanefnd Álftaversafréttar 29. ágúst 2009, ásamt fjallskilaseđli.

Fundargerđ samţykkt

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.     Ađalfundur Byggđasamlags Green Globe 21 í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 15. apríl 2009, ásamt ársskýrslu 2008-2009 og ársreikningi 2008

2.     20. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 1. júlí 2009

3.     36. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 2. júlí 2009

4.     37. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 26. ágúst 2009

5.     766. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 28. ágúst 2009

6.     286. fundur stjórnar Atvinnuţróunarfélags Suđurlands 2. september 2009, ásamt minnisblađi

7.     11. fundur velferđarmálanefndar SASS 18. ágúst 2009

8.     12. fundur velferđarmálanefndar SASS 1. september 2009

9.     115. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suđurlands 10. september 2009

IV.            Annađ kynningarefni.

1.       Sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytiđ 12. ágúst 2009: Greinargerđ Ríkiskaupa um endurskođađ verđmat á jörđinni Ytri-Lyngum II

2.       Byggđasamlagiđ Hula: Ađalfundarbođ 10. september 2009

3.       Auglýsing um varnarlínur vegna sauđfjársjúkdóma, dags. 19. ágúst 2009

4.       Bréf frá MAST 31. ágúst 2009

5.       Afrit af bréfi MAST 01.09.2009

6.       Afrit af bréfi MAST 08.09.2009

7.       Afrit af bréfi MAST til Rangárţings Ytra 1. september 2009

8.       Dreifibréf frá Evrópuskrifstofunni

9.       Fjallskilaseđill Austur-Síđu 2009

10.    Fjallskilaseđill Landbrots- og Miđafréttar 2009

 

 

V.        Samţykkt fundargerđar / Fundarslit

 

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl.18:30.

Nćsti fundur er ráđgerđur mánudaginn 12. október 2009 og hefst fundurinn kl. 14:00.

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti      

Jóhannes Gissurarson

Ţorsteinn M. Kristinsson

Gísli Kjartansson (varamađur)

Sigurlaug Jónsdóttir (varamađur)