305. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 17. ágúst 2009

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 17. ágúst 2009.  Fundur hefst kl. 1400 í ráđhúsi Skaftárhrepps. Ţetta er 305. fundur sveitarstjórnar, 7. fundur ársins 2009.

Fundargerđ er tölvuskráđ af sveitarstjóra.

Oddviti býđur fundarmenn velkomna.

Oddviti og sveitarstjóri greina frá gangi mála frá síđasta fundi og síđan er gengiđ til dagskrár.

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.       Fjárhagsstađa Skaftárhrepps (sjö mánađa stađa).

Samkvćmt fyrirliggjandi yfirliti er fjárhagsstađa sveitarfélagsins í ásćttanlegu samrćmi viđ ársáćtlun. Ljóst er ţó ađ smám saman ţrengir ađ og svigrúm til nýrra útgjalda er ekki fyrir hendi. Nauđsynlegt er ađ hćkka gjaldskrár stofnana sveitarfélagsins til ađ mćta kostnađarhćkkunum. Forsendur gildandi áćtlunar eru enn óvissar ţar sem ekki hefur veriđ ákveđiđ endanlega um framlög úr Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga. Reiknađ er međ ađ upplýsingar um ţađ liggi fyrir um nćstu mánađamót. Sveitarstjórn samţykkir ađ fela oddvita og sveitarstjóra ađ gera, í samráđi viđ endurskođanda sveitarfélagsins, tillögur ađ endurskođun fjárhagsáćtlunar ţegar ákvörđun Jöfnunarsjóđs liggur fyrir.

2.       Ákvörđun daggjalda á afrétti

Sveitarstjórn samţykkir ađ daggjöld á afrétti verđi óbreytt frá síđasta ári, framreiknuđ samkvćmt vísitölu neysluverđs án húsnćđiskostnađar í júlí 2009. Samkvćmt ţví verđa ţau 10.808 kr.

3.       Gjaldskrár leikskóla, mötuneytis grunnskóla og tónlistarskóla.

Sveitarstjórn samţykkir eftirfarandi gjaldskrárbreytingar: Mánađargjald fyrir leikskólarými hćkkar um 12,5% og verđur 26.787 kr. (hálft gjald 13.394 kr.). Fćđisgjald í leikskólanum hćkkar skv. neysluvísitölu og verđur 5.124 kr á mánuđi. Fćđisgjald í grunnskólanum hćkkar skv. neysluvísitölu og verđur 5.561 kr. á mánuđi. Tónlistarskólagjald hćkkar um 12,5% og verđur 23.045kr. á önn. (Setningu Tónlistarskólans verđur frestađ um óákveđinn tíma vegna veikinda).

4.       Íbúđarhúsnćđi í eigu Skaftárhrepps – Húsaleigukjör.

Gjaldskrá húsaleigu verđur nćst endurskođuđ í janúar 2010. Sveitarstjórn felur oddvita og sveitarstjóra ađ yfirfara gildandi húsaleigusamninga m.t.t. samrćmingar á leigukjörum og afsláttarreglum.

5.       Ferđamálafélag Skaftárhrepps/ Ferđamálaklasi: Ráđning verkefnisstjóra.

Lagt hefur veriđ til ađ framlög ţátttakenda í ferđamálaklasa vegna ráđningar verkefnastjóra verđi tvöfölduđ m.v. ţađ sem áđur var ákveđiđ til ađ hćgt verđi ađ ráđa í 75-100% starf í eitt ár. Reiknađ framlag Skaftárhrepps var 800.000 kr. í formi skrifstofuađstöđu og búnađar. Tvöföldun ţýđir 800.000 kr. fjárframlag. Sveitarstjórn telur ađ um  mikilvćgt verkefni sé ađ rćđa og vill leggja ţví liđ eftir föngum. Hins vegar er ekki svigrúm til ađ auka framlög sveitarfélagsins ađ svo stöddu en vilji er til ađ athuga möguleika á nćsta ári međ hliđsjón af viđbótarframlögum annarra ţátttakenda í klasanum.   

6.       Endurnýjun á yfirdráttarheimild hjá viđskiptabanka.

Sveitarstjórn samţykkir ađ óska eftir áframhaldandi yfirdráttarheimild hjá Kaupţingi ađ upphćđ 30 mkr. til nćstu áramóta.

7.       Bréf frá Félagi fagfólks í frítímaţjónustu 15. júlí 2009.

Í bréfinu eru sveitarstjórnir hvattar til ađ standa vörđ um starfsemi félagsmiđstöđva og frístundaheimila fyrir börn og unglinga. Sveitarstjórn stađfestir móttöku bréfsins og ţakkar ţćr upplýsingar og ábendingar sem fram koma. 

8.       Félagsţjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs.: Gjaldskrá heimaţjónustu.

Sveitarstjórn Skaftárhrepps samţykkir fyrir sitt leyti gjaldskrá fyrir heimaţjónustu sbr. gögn og fundargerđ Félagsţjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu frá 8. júní 2009.

9.       Átaksverkefni Háskólafélags Suđurlands: Jarđfrćđigarđur (Geopark); Greinargerđ og tillögur, júní 2009.

Sveitarstjórn telur ţćr hugmyndir sem fram koma í skýrslunni áhugaverđar og felur formanni skipulags- og byggingarnefndar og yfirmanni tćknisviđs ađ fylgjast međ framgangi málsins.

10.    Erindi frá Orkustofnun 30. júlí 2009: Beiđni um umsögn vegna umsóknar Landsvirkjunar og RARIK um rannsóknarleyfi.

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemdir viđ ađ Landsvirkjun og RARIK verđi veitt rannsóknarleyfi á vatnasviđum Skaftár og Tungufljóts í Skaftártungu skv. umsókn ţeirra til iđnađarráđuneytisins dags. 17.11. 2008.

11.    Erindi frá Alţingi 4. ágúst 2009: Óskađ umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998.

Sveitarstjórn telur ekki ástćđu til umsagnar.

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.     35. fundur menningarmálanefndar 25. júní 2009.

Fundargerđ samţykkt.

2.     Fundur atvinnumálanefndar 26. júní 2009.

Fundargerđ samţykkt.

3.     63. fundur skipulags- og byggingarnefndar 29. júní 2009.

Fundargerđin var samţykkt af sveitarstjórn 2. júlí 2009. Ţorsteinn M. Kristinsson tók ekki ţátt í afgreiđslu. Stađfest.

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.     119. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands 2. júní 2009

2.     35. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu 3. júní 2009

3.     31. fundur stjórnar Félagsţjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu 8. júní 2009

4.     424. fundur stjórnar SASS 12. júní 2009

5.     32. fundur stjórnar Félagsţjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu 19. júní 2009

6.     Ađalfundur Félagsţjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu 19. júní 2009 (ásamt ársreikningi 2008)

7.     765. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 26. júní 2009

8.     20. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu 1. júlí 2009

IV.            Annađ kynningarefni.

1.        Samantekt umrćđna á málţingi Sambands íslenskra sveitarfélaga 20. maí 2009 um flutning ţjónustu viđ fatlađa frá ríki til sveitarfélaga

2.       Samband íslenskra sveitarfélaga 17. júlí 2009: Málţing um lýđrćđismál í sveitarfélögum 19. ágúst – Fundarbođ

3.       Bréf frá sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytinu 7. ágúst 2009: Háa-Kotey til leigu

4.       Bréf frá sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytinu 7. ágúst 2009: Lága-Kotey til leigu

5.       Fasteignaskrá Íslands 19. júní 2009: Upplýsingar um fasteignamat 2010

 

V.        Samţykkt fundargerđar / Fundarslit

 

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl.18:30.

 

Nćsti fundur er ráđgerđur mánudaginn 14. september 2009 og hefst fundurinn kl. 14:00.

 

 

 

 

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti       Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti

 

 

 

Sverrir Gíslason                                            Jóhannes Gissurarson

 

 

 

Ţorsteinn M. Kristinsson