304. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 8. júní 2009

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 8. júní 2009.  Fundur hefst kl. 1400 á hótelinu á Kirkjubćjarklaustri. Ţetta er 304. fundur sveitarstjórnar, 6. fundur ársins 2009.

Fundargerđ er tölvuskráđ af sveitarstjóra.

Oddviti býđur fundarmenn velkomna.  Oddviti óskar eftir ađ eftirtalin erindi verđi tekin á dagskrá: Erindi frá Sýslumanninum í Vík 2. júní 2009 sem liđur I-15; Ályktun ađalfundar Náttúruverndarsamtaka Suđurlands 6. júní 2009 sem liđur I-16; Framlag Skaftárhrepps til ferđaţjónustuklasa sem liđur I-17; Erindi frá umhverfisnefnd Alţingis 5. júní 2009 sem liđur I-18; Fundargerđ 34. fundar ćskulýđs- og íţróttanefndar frá 6. júní 2009 sem liđur II-1 í stađ fundargerđar 32. fundar eins og segir í útsendri dagskrá; Fundargerđ 285. fundar stjórnar Atvinnuţróunarfélags Suđurlands 3. júní 2009, ásamt fylgiskjali, sem liđur II-3; Ţetta samţykkt.

Oddviti og sveitarstjóri greina frá gangi mála frá síđasta fundi og síđan er gengiđ til dagskrár.

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

Svćđisáćtlun um međhöndlun úrgangs á starfssvćđi byggđasamlagsins Hulu 2008-2020.

Ađilar byggđasamlagsins Hulu, Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur og Rangárţing eystra, austan Markarfljóts, hafa í sameiningu látiđ vinna áćtlun um međhöndlun úrgangs fram til 2020. Sveitarstjórn samţykkir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi áćtlun.

Endurskođun ađalskipulags Skaftárhrepps.

Vinnuhópur um skipulagsmál sem settur var á fundi sveitarstjórnar 9. febrúar sl. hefur starfađ í samráđi viđ Landmótun sem annast ráđgjöf viđ endurskođun ađalskipulags. Ljóst er ađ vinnuhópurinn getur ekki lokiđ verkefni sínu fyrr en síđar á árinui ţar sem samanburđi ólíkra sjónarmiđa er ekki lokiđ og  nauđsynlegar upplýsingar sem hópurinn hefur óskađ eftir liggja enn ekki fyrir. Sveitarstjórn samţykkir ađ fresta ákvörđunartöku um stćkkun Vatnajökulsţjóđgarđs í Skaftárhreppi ţar til vinnuhópurinn hefur lokiđ störfum og sveitarstjórn fjallađ um tillögur hans. Umhverfisráđuneytinu verđur tilkynnt um ţessa ákvörđun og óskađ eftir viđrćđum um stöđu málsins.

Bréf frá Steini Hlíđari Jónssyni 22. maí 2009.

Ţorsteinn M. Kristinsson víkur af fundi. Fariđ er fram á tafarlausa afturköllun á byggingarleyfi til KBK 12. maí 2009 vegna Klausturvegar 3-3a ţar til hiđ svokallađa stigamál hefur veriđ leyst fyrir dómsstólum. Af gögnum sem fylgja bréfinu kemur fram ađ útgáfa umrćdds byggingarleyfis hefur veriđ kćrđ til Úrskurđarnefndar um skipulags- og byggingarmál. Samţykkt ađ fresta afgreiđslu málsins og sveitarstjóra faliđ ađ leita lögfrćđilegs álits á málinua .Ţorsteinn mćtir aftur á fundinn

Samband íslenskra sveitarfélaga 25. maí 2009: Reglur um skólaakstur – til umsagnar.

Menntamálaráđuneytiđ hefur ákveđiđ ađ setja sérstakar reglur um skólaakstur en samrćmdar reglur hafa ekki veriđ til áđur. Samband Íslenskra sveitarfélaga hefur fjallađ um máliđ og mun gefa menntamálaráđuneytin formlega umsögn í samráđi viđ skólaskrifstofur og sveitarfélög. Reglurnar hafa ekki áhrif á fyrirkomulag skólaaksturs í Skaftárhreppi m.v. gildandi skólaaksturssamninga og núverandi verklag Kirkjubćjarskóla.  Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ regludrögin eins og ţau liggja nú fyrir.

Erindi frá Jóni Reyni Einarssyni 25. maí 2009.

Óskađ er eftir ađ byggingarleyfi dags. 5. janúar 2005 til niđurrifs gamalla húsa á Efri Steinsmýri verđi afturkallađ og innheimtu byggingarleyfisgjalds hćtt. Sveitarstjórn samţykkir ađ afturkalla umrćtt byggingarleyfi og felur skipulags- og byggingarfulltrúa ađ  gera   viđeigandi ráđstafanir til ađ umrćdd hús verđi lagfćrđ eins og lög gera ráđ fyrir.

Erindi frá Ţórarni Kristinssyni 25. maí 2009.

Óskađ eftir yfirlýsingu sveitarstjórnar um afstöđu til áforma um virkjunarframkvćmdir í landi Skálar. Fyrirhugađar framkvćmdir hafa veriđ kynntar lauslega fyrir sveitarstjórn en umsókn um skipulagsbreytingu hefur ekki borist. Viđhorf sveitarstjórnar er jákvćtt gagnvart ţví ađ ţessi virkjunarkostur verđi kannađur en hún getur ekki tekiđ afstöđu til málsins fyrr en skipulagsumsókn og gögn liggja fyrir frá framkvćmdarađila. Gert er ráđ fyrir ađ hćgt verđi ađ fjalla um máliđ í tengslum viđ yfirstandandi endurskođun ađalskipulags.

Erindi frá samgönguráđuneytinu 26. maí 2009: Áframhaldandi vinna viđ eflingu sveitarstjórnarstigsins.

Samgönguráđuneytiđ vinnur ađ rannsóknar- og ţróunarverkefni um eflingu sveitarstjórnarstigsins, m.a. m.t.t. sameiningarkosta í einstökum landshlutum. Verkefniđ er ekki einskorđađ viđ athugun á hefđbundnum sameiningum sveitarfélaga, heldur er einnig veriđ ađ skođa tillögur um nýjar leiđir til eflingar á sveitarstjórnarstiginu. Forráđamenn sveitarfélaga eru hvattir til ađ kynna sér ţetta verkefni og bregđast viđ međ viđeigandi hćtti. Sveitarstjórn samţykkir ađ fela oddvita og varaoddvita ađ fylgjast međ ţessu máli fyrir hönd Skaftárhrepps, m.a. í ljósi yfirlýstra áforma ráđherra sveitarstjórnarmála varđandi lagasetningu um aukiđ ţjónustusamstarf sveitarfélaga og hugsanlega sameiningarkröfu innan fárra missera.

Erindi frá Félagi eldriborgara í Skaftárhreppi 27. maí 2009.

Fariđ er fram á styrk ađ upphćđ 50.000 kr vegna sumarferđar félagsins 11.-14. ágúst nk. Sveitarstjórn samţykkir ađ veita styrk ađ upphćđ 25.000 kr.

Samband íslenskra sveitarfélaga 27. maí 2009: Vegna frumvarps til vegalaga.

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur sent frá sér samţykkt ţar sem lögđ er áhersla á ađ ekki verđi gengiđ frá samningum viđ Vegagerđina um ábyrgđ sveitarfélaga á viđhaldi vega samkvćmt fyrirliggjandi vegaskrá nema vissa sé fyrir hendi um örugga og nćga fjármögnun. Sambandiđ hefur krafist ţess ađ aukinn kostnađur á sveitarfélögin vegna breytinga á vegalögum/vegaskrá verđi fjármagnađur af ríkissjóđi. Sveitarstjórn stađfestir móttöku erindisins.

Umhverfisnefnd Alţingis 27. maí 2009: Umsagnarbeiđni - Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 52/1988 um eiturefni og hćttuleg efni m.s.b.

Sveitarstjórn telur ekki ástćđu til umsagnar.

Umhverfisnefnd Alţingis 27. maí 2009: Umsagnarbeiđni – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um međhöndlun úrgangs nr. 55/2003 m.s.b.

Sveitarstjórn telur ekki ástćđu til umsagnar.

EBÍ – Brunabót 28. maí 2009: Styrktarsjóđur EBÍ 2009.

Ađildarsveitarfélögum EBÍ er bođiđ ađ sćkja um framlög úr Styrktarsjóđi EBÍ til sérstakra framfaraverkefna sem ekki heyra til almenns reksturs sveitarfélaga. Sjóđurinn var stofnađur 1996 til ađ styrkja međ fjárframlögum sérstakar athuganir eđa rannsóknir á ýmsum ţróunarţáttum í atvinnulífi, samgöngum, frćđslu- og menningarmálum í ađildarsveitarfélögum EBÍ. Alls er ráđgert ađ úthluta 4 mkr á ţessu ári. Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ kanna möguleika á styrkumsókn í samráđi viđ formenn viđeigandi nefnda sveitarfélagsins.

Samgönguráđuneytiđ 28. maí 2009: Rafrćnar kosningar – tilraunaverkefni.

Ríkisstjórnin hefur samţykkt ađ hrinda af stađ tilraunaverkefni um rafrćnar kosningar í tveimur sveitarfélögum í sveitarstjórnarkosningum í maí 2010. Óskađ er eftir viđbrögđum frá sveitarfélögum sem hafa áhuga á ţátttöku í verkefninu. Sveitarstjórn stađfestir móttöku erindisins en telur ekki ástćđu til ađ sćkjast eftir ţátttöku í verkefninu.

Árleg kosning oddvita og varaoddvita.

Jóna S. Sigurbjartsdóttir er endurkjörin oddviti. Einróma niđurstađa. Elín Heiđa Valsdóttir er endurkjörin varaoddviti. Einróma niđurstađa.

Erindi frá Sýslumanninum í Vík 2. júní 2009.

Ţorsteinn M. Kristinsson víkur af fundi. Niđurstađa fćrđ í trúnađarmálabók. Ţorsteinn mćtir aftur á fundinn.

Ályktun ađalfundar Náttúruverndarsamtaka Suđurlands 6. júní 2009.

Ađalfundur Náttúruverndarsamtaka Suđurlands haldinn á Kirkjubćjarklaustri 6. júní 2009 hvetur sveitarstjórn Skaftárhrepps og Umhverfisráđuneytiđ til ađ ljúka samningum um stćkkun Vatnajökulsţjóđgarđs í Skaftárhreppi. Sveitarstjórn  ţakkar erindiđ og vísar til bókađrar samţykktar undir liđ I-2 í ţessari fundargerđ.

Framlag Skaftárhrepps til ferđaţjónustuklasa.

Ferđaţjónustuklasi í Skaftárhreppi hefur skilađ skýrslu og áćtlun um áframhaldandi starf sem felur m.a. í sér ráđningu starfsmanns til ađ fylgja áformum eftir. Gert er ráđ fyrir ađ Skaftárhreppur leggi klasanum til skrifstofuađstöđu fyrir starfsmann. Sveitarstjórn samţykkir ađ fela sveitarstjóra ađ fylgja málinu eftir.

Erindi frá umhverfisnefnd Alţingis 5. júní 2009.

Óskađ er umsagnar um tillögu til ţingsályktunar um náttúruverndaráćtlun 2009-2013. Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ fara yfir gögni nog gefa svar m.t.t. umrćđna á fundinum.

 

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.     34. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar 6. júní 2009.

Fundargerđ samţykkt.

2.     62. fundur skipulags- og byggingarnefndar 2. júní 2009.

Elín Heiđa víkur af fundi viđ afgreiđslu 3. máls. Fundargerđ samţykkt.

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.     Fundur í svćđisstjórn Vatnajökulsţjóđgarđs 20. janúar 2009

2.     Fundur í svćđisstjórn Vatnajökulsţjóđgarđs 23. mars 2009

3.     Fundur í svćđisstjórn Vatnajökulsţjóđgarđs 6. apríl 2009

4.     Fundur í svćđisstjórn Vatnajökulsţjóđgarđs 24. apríl 2009

5.     19. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu 19. maí 2009

6.     764 fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 22. maí 2009

7.     285. fundur stjórnar Atvinnuţróunarfélags Suđurlands 3. júní 2009, ásamt fylgiskjali

IV.            Annađ kynningarefni.

1.       Samband íslenskra sveitarfélaga: Frásögn af allsherjarţingi CEMR í Malmö 22.-24. apríl 2009

2.       Afrit af bréfi Húsfélags Klausturvegar 3-5 til skipulags- og byggingarfulltrúa Skaftárhrepps 27. maí 2009

3.       Veiđimálastofnun: Kynningarbćklingur

4.       Friđur og frumkraftar – Skýrsla ferđaţjónustuklasa, maí 2009

 

 

V.        Samţykkt fundargerđar / Fundarslit

 

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl 18:30.

 

Júlífundur sveitarstjórnar fellur niđur vegna sumarleyfa en nćsti fundur er ráđgerđur mánudaginn 17. ágúst 2009 og hefst fundurinn kl. 14:00.

 

Skrifstofa sveitarfélagsins verđur lokuđ vegna sumarleyfa 6.-17. júlí og frá 10.-14. ágúst vegna sumarleyfa. Sveitarstjóri verđur í leyfi 15.-19. júní og međan skrifstofan er lokuđ í júlí.

 

 

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti       Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti

 

Sverrir Gíslason                                            Jóhannes Gissurarson

 

Ţorsteinn M. Kristinsson