302. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 17. apríl 2009

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar föstudaginn 17. apríl 2009. Fundur hefst kl. 1000 í ráđhúsi Skaftárhrepps. Ţetta er 302. fundur sveitarstjórnar, 4. fundur ársins 2009.

Fundargerđ er tölvuskráđ af sveitarstjóra.

Oddviti býđur fundarmenn velkomna.  Oddviti óskar eftir ađ eftirtalin erindi verđi tekin á dagskrá:  Umbođ fulltrúa sveitarstjórnar til ađ sitja ađalfund Eldvilja ehf, sem liđur I-14; Bréf frá Bćndasamtökum Íslands, sem liđur I-15; Fundargerđ ađalfundar Eldvilja, sem liđur III-11. Ţetta samţykkt og gengiđ til dagskrár.

 

Oddviti og sveitarstjóri greina frá gangi mála frá síđasta fundi.

 

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.       Kjörskrá fyrir alţingiskosningarnar 25. apríl 2009.

Sveitarstjórn yfirfer og samţykkir kjörskrá  sem liggja mun frammi á skrifstofu sveitarfélagsins fram ađ kjördegi.

2.       Ársreikningur Skaftárhrepps 2008 – Síđari umrćđa

Ársreikningurinn var til fyrri umrćđu 16. mars 2009, undirritađur án athugasemda af endurskođanda og skođunarmönnum. Í A-hluta rekstrarreiknings (ađalsjóđi, eignasjóđi og ţjónustudeild) kemur fram ađ heildartekjur voru 300.6 mkr, ţar af 150.4 mkr skatttekjur, 110.8mkr  úr jöfnunarsjóđi og ađrar tekjur  39.3 mkr. Rekstrargjöld voru 269.1 mkr međ afskriftum. Afskriftir í A hluta voru 9.4 mkr. Heildartekjur samstćđu voru 309.5 mkr, rekstrargjöld  278.9, ţar af 16.8 mkr afskriftir. Fjármagnsgjöld voru 46.1 mkr og rekstrarniđurstađa samstćđu var neikvćđ um 15.5 mkr. Niđurstađa efnahagsreiknings sýnir eignir samstćđu samtals 590.1 mkr. Skuldir og skuldbindingar eru samtals 320.1 mkr. Eigiđ fé samtals 270 mkr. Veltufé frá rekstri samstćđu var 41.8 mkr. Fjárfesting í varanlegum fjármunum var 89.8 mkr. Afborganir langtímalána voru  24.7 mkr. Tekiđ var nýtt langtímalán ađ upphćđ 35 mkr.

Sveitarstjórn samţykkir ársreikning 2008 samhljóđa og stađfestir hann međ undirritun sinni.

3.       Bréf frá menntamálaráđuneytinu 12. mars 2009: Ráđstefna 11.-12. maí 2009 um menningarsamninga viđ samtök sveitarfélaga.

Menntamálaráđuneytiđ, iđnađarráđuneytiđ og Samband íslenskra sveitarfélaga, í samstarfi viđ menningarráđ landsbyggđarinnar, bođa til ráđstefnu í Stykkishólmi dagana 11.-12. maí nk. Tilgangur ráđstefnunnar er ađ meta reynsluna af gildandi menningarsamningum og leggja grundvöllinn ađ frekara samstarfi ríkis og sveitarfélaga um menningu og menningartengda ferđaţjónustu. Jóna S. Sigurbjartsdóttir mun sćkja ráđstefnuna f.h. Menningarráđs Suđurlands. Sveitarstjórn leggur til ađ formađur meningarmálanefndar sćki ráđstefnuna.

4.       Bréf frá Sýslumanni Snćfellinga 16. mars 2009: Málefni ţjóđlendna.

María Magnúsdóttir hefur tekiđ viđ starfi sem lögfrćđingur ţjóđlendumála, stađsett viđ embćtti sýslumanns Snćfellinga í Stykkishólmi. Óskađ er eftir upplýsingum um samninga vegna mannvirkja í ţjóđlendum og önnur landnýtingaráform. Sveitarstjórn ţakkar ţćr upplýsingar sem fram koma í bréfinu og vísar málinu til starfandi vinnuhóps um skipulagsmál til frekari umrćđu.  

5.       Bréf frá Neyđarlínunni 18. mars 2009: Fjarskiptasendir á Herđubreiđarhálsi

Óskađ er eftir heimild til ađ setja upp neyđar- og fjarskiptasendi á Herđubreyđarhálsi sem liđ í uppbyggingu nýs fjarskiptakerfis, Tetra. Verkiđ er unniđ í samstarfi viđ björgunarsveitir, lögreglu og ađra viđbragđsađila en einnig í samstarfi viđ Vodafone og Símann sem munu koma fyrir GSM sendi á sömu stöđum. Sveitarstjórn samţykkir ţessa framkvćmd og felur skipulags- og byggingarfulltrúa / skipulags- og byggingarnefnd ađ annast međferđ málsins fyrir sveitarfélagiđ.

6.       Ţróunarfélagiđ Skaftárorka: Niđurfćrsla á hlutafé.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ lćkka hlutafé Ţróunarfélagsins Skaftárorku ehf úr 5 mkr í 0.5 mkr. Hlutur Skaftárhrepps verđur ţá kr. 50.000. Sveitarstjórn samţykkir breytinguna.

7.       Fundarbođ á ađalfund Byggđasamlags Green Globe 21 í Rangárvalla- og Skaftafellssýslum miđvikudaginn 15. apríl 2009 á Moldnúpi.

Sveitarstjórn stađfestir umbođ Gísla Kjartanssonar sem fulltrúa Skaftárhrepps á ađalfundi  Byggđasamlags Green Globe 21 ţann 15. apríl 2009

8.       Ársreikningur Klausturhóla 2008

Í rekstrarreikningi kemur fram ađ heildartekjur voru 115.2 mkr, ţar af 94.1 mkr framlag úr ríkissjóđi, um 21 mkr ađrar tekjur sem ađ mestu eru frá Tryggingastofnun og ríkissjóđi. Rekstrargjöld voru um 120 mkr.   Fjármagnstekjur voru 1.5 mkr rekstrarniđurstađa samstađa í heild neikvćđ um 3.5 mkr. Niđurstađa efnahagsreiknings sýnir 14.9 mkr eign, skuldir og skuldbindingar samtals 23.9 mkr og eigiđ fé ţví neikvćtt um 8.9 mkr. Veltufé frá rekstri er 51.5 ţkr og handbćrt fé í árslok 14.4 mkr.

Sveitarstjórn samţykkir ársreikning Klausturhóla 2008 samhljóđa og stađfestir hann međ undirritun sinni.

9.       Endurskođun ađalskipulags: Umhverfisskýrsla / matsskýrsla – Drög.

Fyrirliggjandi drög eru útlínur ađ matslýsingu vegna endurskođunar á ađalskipulagi. Sveitarstjórn er samţykk ţeim áherslum og ţví vinnulagi sem drögin gera ráđ fyrir, međ fyrirvara um tímáćtlun.  

10.    Samţykkt frá ađalfundi Landgrćđslufélags Skaftárhrepps 31. mars 2009.

Ítrekuđ er áskorun frá síđasta ađalfundi til sveitarstjórnar Skaftárhrepps ađ vinna ađ ţví ađ ţegar verđi ráđinn hérađsfulltrúi Landgrćđslu ríkisins í Skaftárhrepp og međ fasta búsetu í hreppnum. Jafnframt stuđli sveitarstjórn ađ ţví ađ áfram verđi hentugt skrifstofuhúsnćđi til afnota fyrir hérađsfulltrúann á Kirkjubćjarklaustri.

Sveitarstjórn styđur afstöđu Landgrćđslufélagsins heilshugar og hefur komiđ tilmćlum um ráđningu hérađsfulltrúa margsinnis á framfćri viđ Landgrćđsluna og mun halda áfram ađ fylgja málinu eftir.

11.    Erindi frá Skipulagsstofnun 30. mars 2009: Umsagnarbeiđni: Rennslistýring í Eldhrauni viđ Árkvíslar.

Sveitarstjórn hefur borist umsagnarbeiđni Skipulagsstofnunar varđandi mat á umhverfisáhrifum vegna rennslisstýringar í Eldhrauni viđ Árkvíslar.

Í umsagnarbeiđni Skipulagsstofnunar er vísađ til 6. greinar laga nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum og liđar 10e í 2. viđauka laganna sem segir ađ „stíflur og önnur mannvirki eđa breytingar á árfarvegi til ađ hemja og/eđa miđla vatni á verndarsvćđi“ séu framkvćmdir sem kunni ađ vera háđar mati á umhverfisáhrifum. Óskađ er eftir umsögn sveitarstjórnar um hvort og á hvađa forsendum ofangreind framkvćmd skuli háđ mati á umhverfisáhrifum ađ teknu tilliti til 3. viđauka nefndra laga.

Umsögn sveitarstjórnar er svohljóđandi: Sveitarstjórn telur ekki nauđsynlegt ađ fram fari mat á umhverfisáhrifum vegna umrćddrar framkvćmdar. Framkvćmdin felur ekki í sér neinar nýjar ađgerđir eđa mannvirkjagerđ og áhrif hennar eru allvel ţekkt. Taliđ er ađ rennsli um „ţriđja röriđ“ yfir vetrartímann geti haft jákvćđ áhrif á vatnsbúskap í Landbroti og Međallandi og ekki er taliđ ađ sú rennslisaukning sem ţví fylgir hafi umtalsverđ skađleg áhrif á ţetta náttúruverndarsvćđi.

Eins og fram kemur í erindi Skaftárhrepps til Sipulagsstofnunar er veiting vatns úr Skaftá út á Eldhrauniđ til umfjöllunar í tengslum viđ yfirstandandi endurskođun ađalskipulags. Sveitarstjórn telur rétt ađ ţađ mál í heild sinni komi ţá til nánari skođunar m.t.t. mats á umhverfisáhrifum.

Opnun „ţriđja rörsins“ yfir vetrarmánuđina ein út af fyrir sig er ekki tilefni mats á umhverfisáhrifum eins og mál standa nú.

Sveitarstjórn samţykkir ţessa bókun en Elín Heiđa Valsdóttir situr hjá viđ afgreiđslu málsins og óskar eftir ađ eftirfarandi sé bókađ:

Fyrir fundi liggur tillaga um umsögn Skaftárhrepps vegna erindis frá Skipulagsstofnun, dags. 30. mars sl. Tilefni ţess ađ Skipulagsstofnun sendir sveitarfélaginu ţetta erindi er bréf frá sveitarstjóra Skaftárhrepps til stofnunarinnar, dags. 25. mars sl., ţar sem tilkynnt er um fyrirhugađa veitingu vetrarvatns úr Skaftá út á Eldhraun međ tímabundinni rennslisstýringu um "ţriđja röriđ" svokallađa viđ útfall Árkvísla.

Ţađ er ekki hlutverk Skaftárhrepps ađ sćkja um leyfi til ađ veita vatni úr Skaftá út á Eldhraun á ţeim forsendum sem tilgreindar eru í bréfinu frá 25. mars. Telji einstakir hagsmunaađilar, eins og t.d. landeigendur í Landbroti, mikilvćgt ađ slík veita eigi sér stađ er ţađ ţeirra ađ sćkja um viđeigandi leyfi og afla samţykkis ţeirra rétthafa sem um getur veriđ ađ rćđa. Sveitarstjórn getur ţá sem umsagnarađili látiđ framkvćmdarađilum og viđeigandi leyfisveitendum í té sitt álit á ţví hvađ hún telji ađ samrćmist hagsmunum sveitarfélagsins. Slík ósk landeigenda eđa annarra rétthafa liggur hins vegar ekki fyrir til umfjöllunar. Sagan sýnir ađ veiting vatns út á Eldhraun um sk. "ţriđja rör" getur valdiđ tjóni á gróđri og mannvirkjum. Međ frumkvćđi ađ slíkri vatnsveitu gćti sveitarfélagđi bakađ sér bótaábyrgđ.

Međ vísan til ţess tel ég ekki eđlilegt ađ Skaftárhreppur sem slíkur sćki um leyfi til ađ veita vatni út á Eldhraun og sit ţví hjá viđ afgreiđslu málsins.

 

 

12.    Bókun samţykktar sveitarstjórnar 14. apríl 2009 um erindi frá umhverfisráđuneytinu 3. apríl 2009: Stćkkun Vatnajökulsţjóđgarđs, breyting á reglugerđ nr. 608/2007.

Borist hefur erindi frá umhverfisráđuneytinu dags. 3. apríl 2009 um stćkkun Vatnajökulsţjóđgarđs í Skútustađahreppi og í Sveitarfélaginu Hornafirđi. Skaftárhreppi er gefinn kostur á ađ gera athugasemdir. Sveitarstjórn Skaftárhrepps fjallađi um máliđ 14. apríl 2009 og samţykkti eftirfarandi:

Sveitarstjórn Skaftárhrepps gerir ekki athugasemdir viđ fyrirhugađa breytingu á reglugerđ nr. 608/2007 um Vatnajökulsţjóđgarđ.

13.    Tilnefning varamanns í kjörstjórn fyrir alţingiskosningarnar 25. apríl 2009

Sveitarstjórn samţykkir ađ skipa Kjartan Kjartansson varamann í kjörstjórn vegna alţingiskosninganna 25. apríl nk.

14.    Ađalfundur Eldvilja 14. apríl 2009: Umbođ fulltrúa Skaftárhrepps.

Sveitarstjórn stađfestir umbođ Jónu S. Sigurbjartsdóttur sem fulltrúa Skaftárhrepps á ađalfundi Eldvilja ehf 14. apríl 2009.

15.    Bréf frá Bćndasamtökum Íslands 15. apríl 2009         : Kynning á skýrslu milliţinganefndar búnađarţings um fjallskil; Tilmćli um endurskođun fjallskilasamţykkta.

Sveitarstjórn vísar málinu til hérađsnefndar sem fjallar um mál er varđa fjallskilasamţykktar Vestur- Skaftafellssýslu.

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.      61. fundur skipulags- og byggingarnefndar 14. apríl 2009.

Fundargerđ samţykkt. Sverrir Gíslason tekur ekki ţátt í afgreiđslu varđandi mál1 í fundargerđinni.

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.      282. fundur stjórnar Atvinnuţróunarfélags Suđurlands  4. mars 2009, ásamt minnisblađi

2.     113. stjórnarfundur Skólaskrifstofu Suđurlands 16. mars 2009

3.     117. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands 17. mars 2009

4.     422. fundur stjórnar SASS 19. mars 2009

5.     7. fundur stýrihóps Byggđasamlags Green Globe 21 í Rangárvalla- og Skaftafellssýslu 24. mars 2009

6.     33. fundur Barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 25. mars 2009

7.     Ađalfundur Vottunarstofunnar Túns ehf fyrir 2008, haldinn 20. mars 2009

8.     762. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 26. mars 2009

9.     Ađalfundur Eignarhaldsfélags Suđurlands fyrir 2008, haldinn 31. mars 2009

10.  283. fundur stjórnar Atvinnuţróunarfélags Suđurlands 1. apríl 2009, ásamt minnisblađi

11.  Ađalfundur Eldvilja ehf 14. apríl 2009

IV.            Annađ kynningarefni.

1.       Almenna verkfrćđistofan 5. mars 2009: Ráđgjöf viđ orkusparnađ og val á húshitunarkostum

2.       Lög um breytingu á lögum nr. 50/1988 um virđisaukaskatt, m.s.b.  

3.       Menntamálaráđuneytiđ 26. mars 2009: Ákvćđi til bráđabirgđa um samrćmd könnunarpróf í 10. bekk voriđ 2009 fellt brott  

4.       Afrit af bréfi til eigenda jarđarinnar Kirkjubćjarklausturs: Fundarbođ, ţriđjudaginn 21. apríl 2009 kl 13:00  

5.       Háskólinn á Akureyri 2. apríl 2009: Vímuefnaneysla íslenskra unglinga í alţjóđlegum samanburđi 1995-2007; Skýrsla, mars 2009  

6.       Íslenskar orkurannsóknir: Ársskýrsla 2008  

 

V.

 

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl 16:15.

 

Nćsti fundur er ráđgerđur mánudaginn 18. maí 2009 og hefst fundurinn kl. 14:00.

 

 

 

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti      Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti

 

 

 

Sverrir Gíslason                                            Jóhannes Gissurarson

 

 

 

Ţorsteinn M. Kristinsson