301. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 16. mars 2009

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 16. mars 2009.  Fundur hefst kl. 1400 í ráđhúsi Skaftárhrepps. Ţetta er 301. fundur sveitarstjórnar, 3. fundur ársins 2009.

 

Fundargerđ er tölvuskráđ af Bjarna Daníelssyni, sveitarstjóra.

Mćttir undirritađir sveitarstjórnarmenn.  

 

Oddviti býđur fundarmenn velkomna.  Oddviti óskar eftir ađ eftirtalin erindi verđi tekin á dagskrá: Fundargerđ 17. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 11. mars 2009, sem mál III-8;  Bréf frá Gústaf B. Pálssyni 03.03.2009, sem liđur IV-12. Ţetta samţykkt.

 

Oddviti og sveitarstjóri greina frá gangi mála frá síđasta fundi.

 

Síđan er gengiđ til dagskrár.

Einar Sveinbjörnsson, endurskođandi, tekur ţátt í fundinum undir dagskrárliđ 2, ársreikningur 2008. Einnig Elín Pálsdóttir, starfsmađur Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.       Ţriggja ára áćtlun 2010-2012 – Síđari umrćđa.

Áćtlunin byggir á niđurstöđutölum um verđlag ársins 2008 og áćtluđum skatttekjum á árinu  2009. Reiknađ er međ 3% verđbótum á langtímakröfur og langtímaskuldir. Gert er ráđ fyrir nćr óbreyttum rekstri málaflokka á tímabilinu. Eignfćrđur er fyrir 2010 kostnađur ađ upphćđ 10 mkr vegna flutnings leikskóla. Ţriggja ára áćtlun 2010-2012 samţykkt međ fyrirvara um ţá óvissu sem er um forsendur útreikninga vegna efnahagsástands.

2.       Ársreikningur 2008 – Fyrri umrćđa.

Einar og Elín hverfa af fundinum. Ársreikningi vísađ til síđari umrćđu.

3.       Yfirdráttarheimild Skaftárhrepps hjá Kaupţingi banka hf.

Sveitarstjórn samţykkir ađ óska eftir áframhaldandi yfirdráttarheimild hjá bankanum ađ upphćđ 30 mkr til loka júnímánađar nk.

4.       Frá skipulags- og byggingarnefnd: Tillaga ađ endurskođađri gjaldskrá vegna byggingarleyfis- og gatnagerđargjalda og tengdra ţjónustugjalda fyrir skipulags- og byggingarfulltrúaembćtti Skaftárhrepps.

Tillögurnar fylgdu fundargerđ 59. fundar skipulags- og byggingarnefndar frá 2. febrúar 2009 og var afgreiđslu frestađ á síđasta sveitarstjórnarfundi. Sveitarstjórn samţykkir fyrirliggjandi tillögur skipulags- og byggingarnefndar.  

5.       Bréf frá Icelandairhotel Klaustur 8. mars 2009.

Međ bréfinu er óskađ eftir viđrćđum viđ sveitarstjórn um kaup á einbýlishúsinu ađ Skerjavöllum 1 á Kirkjubćjarklaustri.  Sveitarstjórn telur ekki mögulegt ađ selja íbúđarhús í eigu sveitarfélagsins ađ svo stöddu. Erindi Icelandairhotel undirstrikar hins vegar ţann húsnćđisvanda sem er á Kirkjubćjarklaustri og nauđsyn ţess ađ leitađ verđi leiđa til byggingar íbúđarhúsnćđis.

6.       Bréf frá Svćđisskrifstofu málefna fatlađra Suđurlandi 15. febrúar 2009.

Fariđ er fram á stuđning vegna stofnunar Starfsendurhćfingar Suđurlands. Sveitarstjórn telur ekki mögulegt ađ styrkja ţetta framtak međ fjárframlögum ađ svo stöddu en vill leggja ţví liđ međ öđrum hćtti eins og hćgt er.

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.      60. fundur skipulags- og byggingarnefndar 2. mars 2009.

Fundargerđ samţykkt.

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.     31. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 21. janúar 2009.

2.     281. fundur stjórnar Atvinnuţróunarfélags Suđurlands 4. febrúar 2009.  

3.     112. stjórnarfundur Skólaskrifstofu Suđurlands 9. febrúar 2009, ásamt upplýsingum um ART-teymi.  

4.     16. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 11. febrúar 2009.  

5.     32. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 18. febrúar 2009.  

6.     30. fundur Félagsţjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 25. febrúar 2009.  

7.     761. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 27. febrúar 2009

8.     17. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 11. mars 2009.  

IV.            Annađ kynningarefni.

1.       Vefrit menntamálaráđuneytisins nr. 2 2009.  

2.       Bréf frá Landsskrifstofu Stađardagskrár 21 12. febrúar 2009: Landsráđstefna 20.-21. mars 2009.  

3.       Tölvuskeyti frá Háskólafélagi Suđurlands og Landgrćđslunni 12. febrúar 2009: Ráđstefna um evrópskt rannsókna- og styrkjaumhverfi, Gunnarsholti 3. apríl 2009.  

4.       Bréf frá samgönguráđuneytinu 16. febrúar 2009: Fjárhagsáćtlanir og fjármálalegar upplýsingar.  

5.       Bođ um ţátttöku í ársfundi Íslenskra orkurannsókna 27. mars 2009.  

6.       Minnisblađ frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga 25. febrúar 2009: Fundur um vegaskrá 25. febrúar 2009.  

7.       Tún – Vottunarstofa: Ađalfundarbođ 20. mars 2009.

8.       Samband íslenskra sveitarfélaga 6. mars 2009: Hagnýting niđurstađna Forvarnardagsins 2009.  

9.       Greinargerđ um fyrirhugađa Skálarvirkjun í Skaftá, S.J. mars 2009.  

10.    Ályktun 63. ársţings KSÍ 14. febrúar 2009: Stuđningur sveitarfélaga viđ íţróttastarf.

11.    Vefrit menntamálaráđuneytisins nr. 4 2009.

12.    Bréf frá Gústaf B. Pálssyni 03.03.2009: Kynning á hugmyndum um nýtingu húss og lóđar ađ Iđjuvöllum 3 á Kirkjubćjarklaustri.

 

V.              Samţykkt fundargerđar / Fundarslit

 

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl 17:45.

 

Nćsti fundur er ráđgerđur mánudaginn 20. apríl 2009 og hefst fundurinn kl. 14:00.

Almennur borgarafundur verđur haldinn í félagsheimilinu Kirkjuhvoli sunnudaginn 22. mars nk.

 

 

 

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti      Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti

 

 

 

Sverrir Gíslason                                            Jóhannes Gissurarson