299. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 12. janúar 2009

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 12. janúar 2009.  Fundur hefst kl. 1400 í ráđhúsi Skaftárhrepps. Ţetta er 299. fundur sveitarstjórnar, 1. fundur ársins 2009.

Fundargerđ er tölvuskráđ af Bjarna Daníelssyni, sveitarstjóra.

Mćttir undirritađir sveitarstjórnarmenn. Sverrir Gíslason hefur bođađ forföll og Gísli Kjartansson, varamađur, situr fundinn í hans stađ.

 

Oddviti býđur fundarmenn velkomna. Oddviti óskar eftir ađ tekiđ verđi á dagskrá eftirfarandi: Sem liđur I-14 fjárhagsáćtlun Byggđasamlagsins Green Globe Miđ-Suđurlandi fyrir 2009; Sem liđur II-2 fundargerđ 32. fundar ćskulýđs- og íţróttanefndar 19. desember 2008;  Sem liđur IV-9 bréf frá heilbrigđisráđuneytinu 7. janúar 2009 varđandi áform um sameiningu heilbrigđisstofnana; Sem liđur IV-10 bréf frá Heilbrigđiseftirliti Suđurlands 6. janúar 2009 um framlög sveitarfélaga til HES 2009; Sem liđur IV-11 bréf samgönguráđuneytis 7. janúar 2009 um úrskurđ í máli er varđar afslátt á fasteignaskatt elli- og örorkulífeyrisţega;  Sem liđur IV-12 auglýsing frá fjármálaráđuneytinu 17. desember 2008 um nýtt fasteignamat; Sem liđur IV-13 upplýsingabréf (ódagsett, janúar 2009) frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um skilgreiningu á grunnţjónustu á sviđ frćđslumála, ásamt leiđbeiningum um forgangsröđun; Sem liđur IV-14 upplýsingabréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga (ódagsett, janúar 2009) um grunnţjónustu á sviđi félagsţjónustu sveitarfélaga; Sem liđur IV-15 bréf frá Félagi tónlistarskólakennara 6. janúar 2009; Sem liđur IV-16 drög, dags. 6. janúar 2009,  ađ umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um frumvarp til laga um fráveitur.

 

Ţetta samţykkt.

Oddviti og sveitarstjóri greina frá gangi mála frá síđasta fundi.

Upplýst er ađ umhverfisnefnd hefur ákveđiđ ađ gefa nefndalaun sín fyrir 2008.

 

Síđan er gengiđ til dagskrár.

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.       Bókun samţykktar sveitarstjórnar frá 15. desember 2008 um heimild til hćkkunar á yfirdráttarheimild sveitarfélagsins hjá viđskiptabanka.

Ţann 15. desember 2008 samţykkti sveitarstjórn skriflega ađ veita heimild til tímabundinnar hćkkunar á yfirdráttarheimild hjá kaupţingi úr 10 mkr í 30 mkr. Ţetta stađfest.

2.       Bókun samţykktar sveitarstjórnar frá 18. desember 2008 um hćkkun útsvarsprósentu úr 13,03% í 13, 28%.

Ţann 18. desember 2008 samţykkti sveitarstjórn skriflega, međ vísan til ákvörđunar stjórnvalda, ađ nýta ađ fullu heimild til hćkkunar á útsvarsprósentu úr 13,03% í 13,28%. Međ ţessu fellur úr gildi fyrri ákvörđun sveitarstjórnar um óbreytt útsvar, en fullnýting heimilađrar útsvarsprósentu er forsenda framlaga úr Jöfnunarsjóđi sveitarfélag.

3.       Bréf frá samgönguráđuneytinu 15. desember 2008: Heimild til ađ fresta skilum á fjárhagsáćtlun 2009 til loka janúar.

Sveitarstjórn stađfestir móttöku bréfsins. 

4.       Fjárhagsáćtlun 2009 – Síđari umrćđa.

Sveitarstjórn samţykkir fyrirliggjandi fjárhagsáćtlun 2009 međ smávćgilegum breytingum. Efirfarandi fyririrvari er gerđur: Ekki er enn fullvíst hverjar tekjur sveitarfélagsins af framlögum Jöfnunarsjóđs verđa á árinu og verđbólguspá hefur hćkkađ umfram ţađ sem áćtlun gerir ráđ fyrir. Nauđsynlegt er ađ halda áfram ađgerđum til ađhalds og hagrćđingar, m.a. í samstarfi viđ forsvarsmenn stofnana og nefnda sveitarfélagsins. Gćtt verđi ađhalds á öllum sviđum og m.a. verđur nú ţegar  allri  yfirvinnu á vegum sveitarfélagsins  hćtt nema ţeirri sem fyrirfram er um samiđ. Stefnt er ađ ţví ađ endurskođa áćtlunina eftir fyrsta ársfjórđung. Oddviti og sveiarstjóri munu funda međ forsvarsmönnum stofnana og formönnum nefnda á nćstunni. Gera verđur ráđ fyrir umtalsverđum niđurskurđi viđ endurskođun áćtlunar auk ţess sem ţá ţarf ađ meta  ţörf fyrir viđbótarlántöku vegna umframkostnađar sem varđ viđ byggingu íţróttamiđstöđvar á síđasta ári.  

5.       Bréf frá Kirkjubćjarstofu 27.11.2008: Umsókn um styrk v. verkefna 2009. Afgreiđslu frestađ á síđasta fundi.

Sótt er um styrk ađ upphćđ 2 mkr vegna verkefna á árinu 2009. Sveitarstjórn samţykkir ađ veita styrk ađ upphćđ 500.000 kr. Framlagiđ verđi tekiđ af liđ 13 í fjárhagsáćtlun, atvinnumál. Ákvörđunin er háđ endurskođun fjárhagsáćtlunar í lok fyrsta ársjórđungs.

6.       Bréf frá Landgrćđslu ríkisins 02.11.2008: Beiđni um styrk v. verkefnisins Bćndur grćđa landiđ. Afgreiđslu frestađ á síđasta fundi.

Sveitarstjórn samţykkir ađ veita 150.000 kr styrk til verkefnisins af liđ 13 í fjárhagsáćtlun, atvinnumál. Ákvörđunin er háđ endurskođun fjárhagsáćtlunar í lok fyrsta ársfjórđungs.

7.       Breyting á ađalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarđar; Umsagnarbeiđni dags. 9. desember 2008.

Sveitarstjórn geri ekki athugasemd viđ fyrirhugađar breytingar á ađalskipulagi Sveitarfélagsins  Hornafjarđar. 

8.       Bréf frá Stígamótum 28.11.08: Ósk um stuđning viđ starfsemina.

Sveitarstjórn samţykkir ađ veita ekki styrk ađ ţessu sinni. 

9.       Dreifibréf frá Yrkjusjóđi (ódags.), desember 2008: Kynning og tilmćli.

Sveitarstjórn stađfestir móttöku bréfsins. 

10.    Bréf frá Skipulagsstofnun 11. desember 2008: Svar viđ erindi Skaftárhrepps 24. nóvember sl. varđandi virkjun í Rauđá.

Sveitarstjórn stađfestir móttöku bréfsins. Erindinu hefur ţegar veriđ vísađ til skipulags- og byggingarnefndar.  

11.    Alrekstrarsamningur um tölvumál milli BVT ehf og Skaftárhrepps.

Sveitarstjórn samţykkir fyrirliggjandi samning. 

12.    Erindi frá Torfa Jónssyni og Bjarneyju Sigvaldadóttur 27-12-2008.

Sveitarstjórn tekur undir ţađ sjónarmiđ bréfritara ađ ćskilegt sé ađ umrćddar jarđir í Međallandi nýtist til búskapar og mun koma ţví á framfćri viđ ráđuneytiđ. 

13.    Bréf frá Ragnari Jónssyni 6. janúar 2009.

Ragnar segir sig úr skipulags- og byggingarnefnd vegna flutnings lögheimilis. Sveitarstjórn ţakkar Ragnari vel unnin störf í ţágu sveitarfélagsins og óskar honum velfarnađar á nýjum vettvangi. Sigurlaug Jónsdóttir tekur sćti Ragnars í nefndinni.

14.    Fjárhagsáćtlun Byggđasamlagsins Green Globe Miđ-Suđurlandi fyrir 2009.

Sveitarstjórn samţykkir ađendurskođa ţátttöku sína í byggđasamlaginu á árinu en ćtla kr 150.000 til verkefnisins í fjárhagsáćtlunađ svo stöddu.

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.     58. fundur skipulags- og byggingarnefndar 5. janúar 2009.

Fundargerđ samţykkt.

2.     32. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar 19. desember 2008.

Fundargerđ samţykkt.

 

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.     Fundargerđ 28. ađalfundar Atvinnuţróunarfélags Suđurlands 20. nóvember 2008 

2.     280. fundur stjórnar Atvinnuţróunarfélags Suđurlands 

3.     14. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu 11. desember 2008 

4.     420. fundur stjórnar SASS 12. desember 2008 

5.     759. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 12. desember 2008 

6.     110. stjórnarfundur Skólaskrifstofu Suđurlands 19. nóvember 2008 

7.     30. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 11. desember 2008 

8.     29. fundur stjórnar Félagsţjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 17. desember 2008 

IV.            Annađ kynningarefni.

1.       Afrit af bréfi Skipulagsstofnunar til umhverfisráđuneytisins dags. 8. desember 2008 um breytingu á Ađalskipulagi Skaftárhrepps 2002-2014, v. Lakagíga 

2.       Tilkynning um ţátttöku Langholts í Međallandi í skógrćktarverkefninu Suđurlandsskógum, dags. 15. des. 2008 

3.       Bréf frá EBÍ-Brunabót 12. desember 2008 

4.       Afrit af bréfi sveitarstjóra til vegamálastjóra 16. desember 2008 

5.       Ársskýrsla Heilbrigđisstofnunar Suđurlands fyrir starfsáriđ 2007 

6.       Heilbrigđiseftirlit Suđurlands: Starfsskýrsla 2008 

7.       Jöfnunarsjóđur: Tekjujöfnunarframlög 2008 

8.       Jöfnunarsjóđur: Útgjaldajöfnunarframlög 2008

9.       Bréf frá heilbrigđisráđuneytinu 7. janúar 2009 varđandi áform um sameiningu heilbrigđisstofnana

10.    Bréf frá Heilbrigđiseftirliti Suđurlands 6. janúar 2009 um framlög sveitarfélaga til HES 2009

11.    Bréf samgönguráđuneytis 7. janúar 2009 um úrskurđ í máli er varđar afslátt á fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisţega

12.    Auglýsing frá fjármálaráđuneytinu 17. desember 2008 um nýtt fasteignamat

13.    Upplýsingabréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um skilgreiningu á grunnţjónustu á sviđi frćđslumála, ásamt leiđbeiningum um forgangsröđun

14.    Upplýsingabréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um grunnţjónustu á sviđi félagsţjónustu sveitarfélaga

15.    Bréf frá Félagi tónlistarskólakennara 6. janúar 2009

16.    Umsögn (drög) Sambands íslenskra sveitarfélaga um frumvarp til laga um fráveitur 

 

V.              Samţykkt fundargerđar / Fundarslit

 

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl 18:30.

 

Nćsti fundur er ráđgerđur mánudaginn 9. febrúar 2009 og hefst fundurinn kl. 14:00. 

 

 .

 

 

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti       Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti

 

 

 

Gísli Kjartansson                                           Jóhannes Gissurarson

 

 

 

Ţorsteinn M. Kristinsson