298. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 8. desember 2008

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 8. desember 2008.  Fundur hefst kl. 1600 í ráđhúsi Skaftárhrepps.

Ţetta er 298. fundur sveitarstjórnar, 11. fundur ársins 2008.

Mćttir eru: Jóna Sigurbjartsdóttir, oddviti,  Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti, Sverrir Gíslason, Ţorsteinn M. Kristinsson og Jóhannes Gissurarson.

 

Fundargerđ er tölvuskráđ af Bjarna Daníelssyni, sveitarstjóra.

 

Oddviti býđur fundarmenn velkomna. Oddviti óskar eftir ađ tekiđ verđi á dagskrá sem liđur I-8 fundarbođ á aukaađalfund Atvinnuţróunarfélags Suđurlands 19. desember nk. – tilnefning fulltrúa;  sem liđur III-6 fundargerđ 4. svćđisráđs Vatnajökulsţjóđgarđs frá 19. apríl 2008; sem liđur IV-7 bréf frá menntamálaráđuneytinu 1. desember 2008 um úttekt á listfrćđslu í skólum; sem liđur IV-8 skýrslan Langtímaviđbrögđ viđ náttúruhamförum; bćtt verđi viđ dagskrárliđ I-9 um tilnefningu fulltrúa í vinnuhóp á vegum félagsmálanefndar; sem liđur I-10 styrkumsókn frá Landgrćđslunni 02.12.2008; sem liđur III-7 ályktanir frá nýafstöđnu ársţingi SASS; sem liđur IV-9 dreifibréf frá ÍSÍ 1. desember 2008.

Ţetta samţykkt.

Oddviti og sveitarstjóri greina frá gangi mála frá síđasta fundi.

Síđan er gengiđ til dagskrár.

 

Dagskrá

I. Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.       Fjárhagsáćtlun 2009 – Fyrri umrćđa.

Ljóst er ađ fjárhagsstađa sveitarfélagsins verđur mjög erfiđ áriđ 2009. Ţar sem enn er óvissa um fjárlög ríkisins og framlög úr Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga ákveđur sveitarstjórn ađ óska eftir fresti til skila á fjárhagsáćtlun fram yfir áramót. Fjárhagsáćtlun vísađ til annarrar umrćđu.

2.       Álagning gjalda og ţóknun kjörinna fulltrúa 2009.

Sveitarstjórn samţykkir ađ álagningarhlutfall opinberra gjalda skuli vera óbreytt: Útsvar 13,03%; Fasteignagjöld, flokkur A 0,625%; Fasteignagjöld, flokkur B 1,65% og holrćsagjald 0,15% af fasteignamati húss og lóđar á Kirkjubćjarklaustri. Reglur um afslátt af fasteignaskatti og holrćsagjaldi til elli- og örorkulífeyrisţega í Skaftárhreppi verđa óbreyttar.

Ţóknun fyrir nefndastörf verđur óbreytt frá fyrra ári og tekur ekki vísitöluhćkkun: Nefndir á vegum sveitarfélagsins, kr 5.000 fyrir hvern fund; formenn kr 8.500.

Fulltrúar í sveitarstjórn fá 5% af ţingfararkaupi á mánuđi; varamenn kr 7.500 fyrir setinn fund. Oddviti fćr 14% af ţingfararkaupi.

Fram kemur ađ byggingarnefnd íţróttamannvirkja gefur nefndarlaun sín fyrir 2008 og ţakkar sveitarstjórn henni fyrir ţađ.

3.       Gjaldskrár stofnana sveitarfélagsins 2009.

Sveitarstjórn samţykkir ađ hćkka gjaldskrá vegna hundahalds ţannig ađ árgjald fyrir hvern hund hćkki um 10% en umsýslu- og skráningargjald verđi óbreytt. Gjaldskrá fyrir sorphirđu og sorpeyđingu hćkkar um 10% vegna verđlagsbreytinga. Gjaldskrár leikskólans Kćrabćjar, mötuneytis Kirkjubćjarskóla og Tónlistarskóla Skaftárhrepps verđa óbreyttar til 30. júní 2009.  Gjaldskrá byggingargjalda er í endurskođun til ađ gera hana gegnsćrri og skýrari. Grunngjöld verđa ekki hćkkuđ en munu eins og áđur taka breytingum samkvćmt byggingarvísitölu. Gjaldskrá félagsheimilisins Kirkjuhvols verđur endurskođuđ og lćkkuđ. Gjaldskrá íţróttahúss og sundlaugar verđur áfram eins og hún hefur veriđ kynnt.

4.       Erindi frá sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneyti 18. nóvember 2008: Skođunar- og matsskýrsla um Ytri-Lynga II, Skaftárhreppi.

Óskađ er eftir ađ sveitarstjórn yfirfari matskýrslu Ríkiskaupa vegna fyrirhugađra kaupa Skaftárhrepps á eignarhlut ríkisins í  jörđinni Ytri-Lyngum II og geri viđ hana rökstuddar athugasemdir ef einhverjar eru. Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ efni skýrlunnar en telur rétt ađ benda á ađ markađsforsendur kunni ađ hafa breyst frá ţví ađ matiđ fór fram. Oddvita og  sveitarstjóra faliđ ađ tilkynna ţađ ráđuneytinu og fylgja eftir áformum um kaup á jörđinni og sölu til Sigursveins  Guđjónssonar.

5.       Bréf frá Kirkjubćjarstofu 27.11.2008: Umsókn um styrk v. verkefna 2009.

Sveitarstjórn samţykkir ađ fresta afgreiđslu málsins ţar til viđ síđari umrćđa um fjárhagsáćtlun 2009.

6.       Lóđ fyrir gestastofu Vatnajökulsţjóđgarđs á Kirkjubćjarklaustri.

Sverrir Gíslason víkur af fundi. Međ bréfi sveitarstjórnar ţann 14. október 2008 til eigenda jarđarinnar Kirkjubćjarklausturs var óskađ eftir samkomulagi um sölu eđa leigu á landsvćđi fyrir gestastofu Vatnajökulsţjóđgarđs á Kirkjubćjarklaustri. Ađeins hefur borist svar frá einum af fimm ađilum sem bréfiđ var sent til. Sveitarstjórn samţykkir ađ óska eftir fundi međ eigendum jarđarinnar og sýslumanni  til ađ fullreyna hvort hćgt sé ađ ná samningum um umrćtt landsvćđi. Sverrir Gíslason mćtir aftur á fundinn.

7.       Erindi frá skipulags- og byggingarnefnd: Lagfćring á skipulagstillögu vegna ađalskipulagsbreytingar viđ Hnútu sbr. bréf Skipulagsstofnunar 7. nóv. 2008.

Skipulagsstofnun  gerir athugasemd viđ kynningu á umhverfisskýrslu í auglýsingu á tillögu ađ breytingu á Ađalskipulagi Skaftárhrepps 2002-2014 vegna virkjunar viđ Hnútu í landi Dalshöfđa. Framsetning tillögunnar hefur veriđ lagfćrđ samkvćmt tilmćlum Skipulagsstofnunar.  Sveitarstjórn samţykkir gerđar breytingar.

8.       28. Aukaađalfundur Atvinnuţróunarfélags Suđurlands 19. desember 2008 – Tilnefning fulltrúa.

Sveitarstjórn felur Elínu Heiđu Valsdóttur, varaoddvita og Bjarna Daníelssyni, sveitarstjóra ađ sitja fundinn fyrir hönd Skaftárhrepps. Jóna Sigurbjartsdóttir, oddviti og Ţorsteinn M. Kristinsson til vara.

9.       Tilnefning fulltrúa í vinnuhóp á vegum félagsmálanefndar sbr. fundargerđ 13. fundar nefndarinnar frá 12. nóvember 2008.

Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ sitja í vinnuhópnum fyrir hönd Skaftárhrepps.

10.    Bréf frá Landgrćđslu ríkisins 02.12.2008: Beiđni um styrk v. verkefnisins Bćndur grćđa landiđ.

Sveitarstjórn ákveđur ađ fresta afgreiđslu málsins ţar til viđ síđari  umrćđa um fjárhagsáćtlun 2009.

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.     Fundur í fjallskilanefnd Álftaversafréttar 16. nóvember 2008.

Fundargerđ samţykkt. Međfylgjandi fundargerđ er fjárhagsáćtlun vena viđhalds fjallaskála og er henni vísađ til fjáhagsáćtlunargerđar fyrir sveitarfélagiđ.

2.     Fundargerđ atvinnumálanefndar 30. nóvember 2008.

Fundargerđ samţykkt.

3.     31. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar 2. desember 2008.

Fundargerđ samţykkt.  

4.     34. fundur menningarmálanefndar 2. desember 2008.

Fundargerđ samţykkt.

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.      3. fundur samtaka minni sveitarfélaga 12. nóvember 2008  

2.     13. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 12. nóvember 2008  

3.     29. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 19. nóvember 2008

4.     419. fundur stjórnar SASS 19. nóvember 2008

5.     114. fundur heilbrigđisnefndar Suđurlands 20. nóvember 2008  

6.     Fundur í 4. svćđisráđi Vatnajökulsţjóđgarđs 19. apríl 2008

7.     Ályktanir frá ársţingi SASS 20. og 21. nóvember 2008

IV.            Annađ kynningarefni.

1.       Vefrit menntamálaráđuneytisins 20.11.2008  

2.       Vefrit menntamálaráđuneytisins 27.11.2008  

3.       Menntamálaráđuneytiđ, nóvember 2008:  Samantekt varđandi úrrćđi um sálrćnan stuđning  

4.       Kynningarbréf frá Alta – ráđgjafarfyrirtćki, 27. nóvember 2008

5.       Laxfiskar ehf: Sjóbirtingssetur viđ Kirkjubćjarklaustur– skýrsla, nóvember 2008

6.       Ţróunarfélagiđ Skaftárorka: Minnispunktar 29.11.2008

7.       Bréf frá mrn 1. desember 2008: Úttekt listfrćđslu á Íslandi

8.       Stofnun Sćmundar fróđa og Rainrace: Langtímaviđbrögđ viđ náttúruhamförum (skýrsla – almennar leiđbeiningar)

9.       Dreifibréf frá ÍSÍ 1. desember 2008  

 

 

V.              Samţykkt fundargerđar / Fundarslit

 

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl 20:30.

 

Nćsti fundur er ráđgerđur mánudaginn 12. janúar 2009 og hefst fundurinn kl. 14:00. ţá fer fram síđari umrćđa um fjárhagsáćtlun 2009.

 

Sveitarstjóri verđur í leyfi 22., 29. og 30. desember nk.

 

 

.

 

 

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti                   Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti

 

 

 

Sverrir Gíslason                                            Jóhannes Gissurarson

 

 

 

Ţorsteinn M. Kristinsson