296. Fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 13. október 2008

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 13. október 2008.  Fundur hefst kl. 1400 í ráđhúsi Skaftárhrepps. Ţetta er 296. fundur sveitarstjórnar, 9. fundur ársins 2008.

Mćttir eru: Jóna Sigurbjartsdóttir, oddviti,  Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti, Sverrir Gíslason, Jóhannes Gissurarson og Ţorsteinn M. Kristinsson.

Fundargerđ er tölvuskráđ af Bjarna Daníelssyni, sveitarstjóra.

Oddviti býđur fundarmenn velkomna.

Oddviti og sveitarstjóri greina frá gangi mála frá síđasta fundi

og síđan er gengiđ til dagskrár.

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.       Gjaldskrá byggingargjalda í Skaftárhreppi

Gjaldskrá byggingargjalda var samţykkt 2004 og hefur veriđ uppfćrđ samkvćmt byggingarvísitölu. Sveitarstjórn samţykkir ađ endurskođa gjaldskrána í ljósi nýrra laga um gatnagerđargjöld. Sveitarstjóra faliđ ađ leggja tillögur fyrir nćsta sveitarstjórnarfund í samráđi viđ skipulags- og byggigarfulltrúa.  

2.       Ársţing SASS 20. og 21. nóvember 2008 – Breytt tímasetning.

Sveitarstjórn felur Jónu S. Sigurbjartsdóttur, oddvita og Elínu Heiđu Valsdóttur, varaoddvita ađ sitja fundi SASS, Atvinnuţróunarfélags Suđurlands, Heilbrigđiseftirlits Suđurlands og Skólaskrifstofu Suđurlands á ársţingi SASS  sem ađalfulltrúar og Ţorsteinn M. Kristinsson og Jóhannes Gissurarson sem varafulltrúar. Sveitarstjóri mun einnig sćkja ársţingiđ. 

3.       Bréf frá SASS 16. september 2008: Ţjónusta viđ innflytjendur á Suđurlandi.

Sveitarstjórn stađfestir móttöku upplýsinganna. 

4.       Bréf frá Umbođsmanni barna 20. september 2008: Ungmennaráđ.

Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ svara fyrirspurn Umbođsmanns barna um núverandi stöđu og vísar ţví til frćđslunefndar og íţrótta- og ćskulýđsnefndar ađ gera í sameiningu tillögur um stofnun ungmennaráđs í Skaftárhreppi. 

5.       Ársfundur Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga 17. október 2008 – Fundarbođ.

Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ sitja ársfundinn f.h. Skaftárhrepps. 

6.       Ársfundur Heilbrigđisstofnunar Suđurlands 22. október 2008 – Fundarbođ.

Sveitarstjórn felur oddvita ađ sitja ársfundinn f.h. Skaftárhrepps. 

7.       Framlenging yfirdráttarheimildar  Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Klausturhóla hjá Kaupţingi.

Sveitarstjórn samţykkir áframhaldandi ábyrgđ vegna yfirdráttarheimildar Klausturhóla ađ upphćđ 5 mkr hjá viđskiptabanka.

8.       Bréf frá Bliki, ljósmyndaklúbbi (ódags.): Beiđni um styrk.

Sveitarstjórn telur ekki fćrt ađ verđa viđ beiđninni ađ ţessu sinni. 

9.       Ábending frá Vegagerđinni 26. september 2008: Um viđhald girđinga međ vegum, ásamt reglugerđ og orđsendingu.

Í ábendingu Vegagerđarinnar segir ađ ţađ vilji brenna viđ ađ menn sćki um nýjar girđingar í stađ ţeirra sem ekki hefur veriđ haldiđ viđ. Vegagerđin má samkv. reglugerđ ađeins girđa einu sinni á hverjum stađ ađ uppfylltum ákveđnum skilyrđum, en síđan eiga landeigendur (sveitarfélög) ađ halda ţeim viđ. Sveitarstjórn stađfestir móttöku upplýsinganna. Sveitarstjórn ákveđur ađ hefja ađ nýju vinnu viđ samningu búfjársamţykktar fyrir Skaftárhrepp og felur Ţorsteini M. Kristinssyni, Sverri Gíslasyni og sveitarstjóra ađ vinna ađ málinu.

10.    Ţróunarfélag um virkjun Skaftár.

Sveitarstjórn samţykkir ađ gerast stofnađili ađ Ţróunarfélaginu Skaftárorku og leggja fram allt ađ 500.000 kr í hlutafé, sem eru 10% af heildarhlutafé viđ stofnun félagsins. Tilgangur félagsins er ađ kanna fýsileika virkjunar Skaftár í hérađi til hagsbóta fyrir íbúa sveitarfélagsins og í sem bestri sátt viđ náttúru og umhverfi. Tryggt er međ hluthafasamkomulagi ađ sveitarstjórn Skaftárhrepps skuli eiga fulltrúa í stjórn félagsins međan sveitarfélagiđ á ađ ţví ađild, burtséđ frá  hlutafjáreign.

Jóhannes Gissurarson situr hjá viđ afgreiđslu málsins og óskar eftir ađ bókađ verđi ađ hann telji ađ eđlilegt hefđi veriđ ađ bíđa međ ákvörđunartöku ţar til fyrir liggja niđurstöđur af athugun stofnana umhverfisráđuneytisins á vatnasvćđi Skaftár, sem nú stendur yfir.

11.    Fjárhagsstađa sveitarfélagsins í lok ţriđja ársfjórđungs 2008.

Fjárhagsstađan  í heild er í allgóđu samrćmi viđ fjárhagsáćtlun. Nauđsynlegt er ađ endurskođa fjárhagsáćtlun eins og venja er til og verđur endurskođuđ áćtlun lögđ til grundvallar áćtlanagerđ fyrir fjárhagsáriđ 2009. Ljóst er ađ viđ núverandi ađstćđur getur reynst erfitt ađ gera halbćra fjárhagsáćtlun, en gengiđ verđur út frá óbreyttum umsvifum fyrst um sinn. Sveitarstjóra faliđ ađ hefja undirbúning áćtlunar 2009 í samráđi viđ stofnanir og nefndir sveitarfélagsins.

12.    Bréf frá fjallskilanefnd Álftaversafréttar 6. október 2008: Fyrirspurn vegna afgreiđslu á dagskrárliđ I-9 á fundi sveitarstjórnar 15. september sl. Óskađ er eftir skriflegu svari.

Jóhannes Gissurarson víkur af fund. Sveitarstjórn telur umrćtt mál ver í réttum farvegi samkvćmt gildandi lögum og reglum og ađ ekki sé ađ svo stöddu ástćđa til ađ sveitarstjórn hafi af ţví afskipti. Sveitarstjóra faliđ ađ svara erindinu skriflega. Jóhannes Gissurarson kemur aftur á fundinn.

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.     30. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar 18.09.2008, ásamt greinargerđ.

Fundargerđ samţykkt. Sveitarstjóra faliđ ađ rćđa viđ nefndina um ţćr athugasemdir sem fram koma.

2.     56. fundur skipulags- og byggingarnefndar 6. október 2008.

Ţorsteinn M. Kristinsson víkur af fundi undir afgreiđslu 4. máls í fundargerđinni. Fundargerđ samţykkt.

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.     Hugarflćđisfundur um móttöku nýrra íbúa, haldinn í Ţjónustumiđstöđ Miđborgar og Hlíđa 4/9 2008 

2.      Fundur í V-svćđisráđi Vatnajökulsţjóđgarđs 15. september 2008 

3.     416. fundur stjórnar SASS 15. september 2008 

4.     107. stjórnarfumdur Skólaskrifstofu Suđurlands 15. september 2008 

5.     417. fundur stjórnar SASS 29. september 2008 

6.     112. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands 30. september 2008 

IV.            Annađ kynningarefni.

1.       Upplýsingabréf frá dóms- og kirkjumálaráđuneytinu 9. september 2008: Ný lög um almannavarnir 

2.       Bréf frá Eldstođum ehf 18. ágúst 2008 

3.       Bréf frá Matvćlastofnun 13. september 2008: Smalamennska viđ Hólmsárlínu; Svar viđ bréfi Skaftárhrepps frá 21.08.2008  

4.       Afrit af bréfi Matvćlastofnunar til fjallskilanefndar Landmannaafréttar 13. september 2008: Fyrirkomulag vegna smölunar á sauđfé á mótum Landmanna- og Skaftártunguafréttar 

5.       Bréf til sveitarfélaga frá Strćtó bs 17. september 2008: Tilbođ um kaup á nemakortum í strćtó á höfuđborgarsvćđinu 

6.       Tilkynning frá félagsmálaráđuneytinu 26. september 2008: Jafnréttisţing 2008 verđur haldiđ í Reykjavík 7. nóvember 2008 

7.       Bréf frá EBÍ Brunabót 2. október 2008: Ágóđahlutagreiđsla 2008 

8.       Afrit af bréfi forsćtisráđuneytisins til Veiđifélags Skaftártungumanna 2. október 2008: Hálendismiđstöđ viđ Lambaskarđshóla 

9.       Afrit af bréfi forsćtisráđuneytisins til Veiđifélags Skaftártungumanna 2. október 2008: Veiđihús viđ Stakalón 

10.    Bćklingur frá Skipulagsstofnun: Skógrćkt í skipulagsáćtlunum sveitarfélaga 

11.    Upplýsingaefni frá Vinnueftirlitinu um vinnuumhverfi 

12.    Vefrit menntamálaráđuneytisins 24. tbl.

 

 

 

V.              Samţykkt fundargerđar / Fundarslit

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl 18:45.

 

Nćsti fundur er ráđgerđur mánudaginn 10. nóvember nk. Fundurinn hefst kl. 14:00.

 

 

.

 

 

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti                   Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti

 

 

 

Sverrir Gíslason                                            Jóhannes Gissurarson

 

 

 

Ţorsteinn M. Kristinsson