295. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 15. september 2008

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 15. september 2008.  Fundur hefst kl. 1400 í ráđhúsi Skaftárhrepps.

 

Mćttir eru: Jóna Sigurbjartsdóttir, oddviti,  Sverrir Gíslason, Jóhannes Gissurarson og Ţorsteinn M. Kristinsson. Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti, er fjarverandi og Sigurlaug Jónsdóttir, annar varamađur, situr fundinn í hennar stađ.

 

Fundargerđ er tölvuskráđ af Bjarna Daníelssyni, sveitarstjóra.

 

Oddviti býđur fundarmenn velkomna.

Oddviti óskar eftir ađ eftirtalin erindi verđi tekin á dagskrá: Bréf frá Braga Gunnarssyni 05.09.2008 undir liđ I-20; Bréf frá yfirdýralćkni 13. september 2008 undir liđ I-21; Fundargerđ atvinnumálanefndar  27. ágúst 2008, ásamt minnispunktum frá opnum fundi 9. apríl 2008, undir liđ II-5. Ţetta samţykkt .

Oddviti og sveitarstjóri greina frá gangi mála frá síđasta fundi

og síđan er gengiđ til dagskrár.

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.       Bréf ásamt skýrslu frá Umhverfisstofnun 18. júlí 2008: Eftirlit međ međhöndlun úrgangs á vegum Skaftárhrepps 4. júní 2008.

Í bréfinu koma fram ýmsar athugasemdir varđandi međferđ sorps, einkum varđandi umgengni á gámasvćđi og um óuppfylltar kröfur sem stjórnvöld hafa gert um ráđstöfun til endurvinnslu. Sveitarstjórn samţykkir ađ kynna efni bréfsins fyrir Íslenska gámafélaginu sem tekiđ hefur ađ sér sorphirđu í hreppnum frá 1.september 2008 og skila í samráđi viđ ţađ áćtlun um međhöndlun úrgangs til Umhverfisstofnunar í samráđi viđ Hulu bs.  

2.       Stađfest afgreiđsla sveitarstjórnar 5. ágúst 2008: Tillaga ađ ađalskipulagsbreytingu vegna virkjunar viđ  Hnútu.

Á fundi sveitarstjórnar 14. júlí 2008 var frestađ afgreiđslu á dagskrárliđ I-5, Ábyrgđ vegna flýtimeđferđar ađalskipulagsbreytingar viđ Hnútu. Ţann 5. ágúst var máliđ afgreitt á eftirfarandi hátt: Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur viđ nánari skođun ákveđiđ ađ  erindi Ragnars Jónssonar kt 1050248-4509, Dalshöfđa, frá april 2008 um breytingu á ađalskipulagi Skaftárhrepps vegna stćkkunar á virkjun viđ Hnútu í landi Dalshöfđa skuli hljóta málsmeđferđ sbr 1. málsgrein 21. greinar Skipulags og byggingarlaga 73/1997 msb.

3.       Stađfest afgreiđsla sveitarstjórnar 5. ágúst 2008: Ákvörđun um viđgerđ á skólaţaki.

Ţann 5. ágúst samţykkti sveitarstjórn ađ taka tilbođi frá fyrirtćkinu GSG ţaklagnir ehf ađ upphćđ 7,3 mkr. um viđgerđ á ţaki Kirkjubćjarskóla, ţriđja og síđasta áfanga.

4.       Erindi frá fjallskilanefnd Landbrots- og Miđafréttar 19. ágúst 2008: Um smölun heimalanda í Skaftárhreppi.

Bent er á ađ í 23. grein fjallskilasamţykktar  fyrir Vestur-Skaftafellssýslu sé ákvćđi um skyldur eigenda eđa umráđamanna lands ađ smala heimalönd í síđasta lagi viku fyrir auglýstan hrútafellingardag ár hvert og ađ nokkur misbrestur sé á ţví ađ ţessu sé framfylgt. Minnt er á skyldur sveitarstjórnar varđandi ţetta mál. Sveitarstjórn ţakkar erindiđ og ákveđur ađ vekja athygli á viđkomandi grein fjallskilasamţykktar međ auglýsingu og jafnframt ađ gripiđ verđi til frekari ráđstafana ef ţörf krefur.

5.       Erindi frá LAUF, Landssamtökum áhugafólks um flogaveiki 21.8.2008: Beiđni um styrk.

Óskađ er eftir styrk ađ upphćđ 10.000 kr vegna verkefnisins „Viđ viljum sjást“ sem miđar ađ ţví ađ auka öryggi flogaveikra í sundi. Sveitarstjórn sér sér ekki fćrt ađ verđa viđ beiđninni ađ ţessu sinni.  

6.       Tilkynning frá SASS 21. ágúst 2008: Ársţing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga verđur haldiđ á Hvolsvelli 23. og 24. október nk.

Sveitarstjórn stađfestir móttöku upplýsinganna.  

7.       Fundarbođ frá fjárlaganefnd Alţingis 28.8.2008.

Móttaka fundarbođs stađfest. Fundur fulltrúa sveitarstjórnar og fjárlaganefndar hefur ţegar fariđ fram. Erindi sem fram voru borin kynnt sveitarstjórn.  

8.       Dreifibréf ásamt gögnum frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga 28. ágúst 2008: Tillögur ađ stefnumótun Sambands íslenskra sveitarfélaga í málefnum innflytjenda.

Sveitarstjórn stađfestir móttöku upplýsinganna og telur ekki ástćđu til athugasemda.  

9.       Erindi frá fjallskilanefnd Álftaversafréttar 1. september 2008: Sauđfjárveikivarnarlínur.

Jóhannes Gissurarson víkur af fundi. Fariđ er fram á ađ sveitarstjórn bođi til fundar  hlutađeigandi ađila vegna áforma Matvćlastofnunar um ađ leggja niđur sauđfjárveikivarnarlínur í sýslunni. Sveitarstjórn  telur ađ athuguđu máli ekki forsendur til ađ verđa viđ ţessari beiđni ađ svo stöddu en mun senda viđkomandi stofnunum afrit af erindi fjallskilanefndar. Varđandi athugasemd bréfritara um hugsanlegan  flutning á rúlluplasti úr Flóahreppi til brennslu í sorporkustöđinni á Kirkjubćjarklaustri ákveđur sveitarstjórn ađ athugasemdin verđi kynnt Íslenska gámafélaginu og fyrirspurn  send Matvćlastofnun um máliđ.

Jóhannes Gissurarson mćtir aftur á fundinn.

10.    Kveđja frá fv. framkvćmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga, Ţórđi Skúlasyni 1. september 2008.

Sveitarstjórn ţakkar Ţórđi gott samstarf og óskar honum heilla í framtíđinni.

11.    Erindi frá Félagsţjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu: Tillögur um breytt fyrirkomulag í félagslegri heimaţjónustu. Tillögurnar samţykktar samhljóđa á fundi félagsmálanefndar 3. september 2008 og vísađ til afgreiđslu viđkomandi sveitarstjórna.

Sveitarstjórn samţykkir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi tillögur.  

12.    Erindi frá stjórn Háskólafélags Suđurlands 5. september 2008: Beiđni um stuđning fyrir stöđu minjavarđar á Suđurlandi.

Í erindinu er hvatt til ţess ađ sveitarstjórnir á Suđurlandi standi saman og vinni einhuga ađ ţví ađ stađa minjavarđar verđi stofnuđ međ ađsetri ađ Skógum. Sveitarstjórn tekur heils hugar undir ţessa áskorun.

13.    Beiđni um samţykki fyrir afmörkun lóđar úr landi Skálmarbćjar.

Sveitarstjórn samţykkir erindiđ.   

14.    Skipulags- og byggingarfulltrúaţjónusta Skaftárhrepps.

Oddur B. Thorarensen, sem sinnt hefur störfum skipulags- og byggingarfulltrúa Skaftárhrepps samkvćmt samningi sveitarfélagsins viđ verkfrćđifyrirtćkiđ Mannvit, hefur veriđ kvaddur til annarra starfa og er verkinu nú sinnt af Jóhannesi Smára Ţórarinssyni hjá útibúi Mannvits á Selfossi. Sveitarstjórn telur rétt viđ ţessi tímamót ađ fara yfir stöđuna og bera ađ nýju saman ólíka kosti viđ skipan skipulags- og byggingarfulltrúaţjónustu Skaftárhrepps. Oddvita og sveitarstjóra er faliđ ađ kanna máliđ og leggja tillögur fyrir nćsta sveitarstjórnarfund.

15.    Bréf frá Skipulagsstofnun 3. september 2008: Listar yfir skipulagsfulltrúa

Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ tilkynna Skipulagsstofnun um breytingu skv. 14. liđ hér ađ ofan.  

16.    Endurskođun ađalskipulags Skaftárhrepps.

Umrćđur um stöđu málsins.  

17.    Ţróunarfélag um virkjun Skaftár.

Tillaga liggur fyrir í drögum um stofnun ţróunarfélags um virkjun Skaftár. Sveitarstjórn telur ţetta frumkvćđi áhugavert og ađ ađkoma sveitarfélagsins gćti veriđ ćskileg í ţeim tilgangi ađ tryggja ađ hagsmuna sveitarfélagsins sé gćtt í mótun hugmynda ađ hugsanlegum virkjanaframkvćmdum. Sveitarstjórn gerir ákveđnar athugasemdir viđ fyrirliggjandi drög. Oddvita og sveitarstjóra faliđ ađ kanna máliđ nánar og leggja ţađ aftur fyrir sveitarstjórn ađ ţví loknu.

18.    Lóđ fyrir gestastofu Vatnajökulsţjóđgarđs á Kirkjubćjarklaustri.

Sverrir Gíslason víkur af fundi. Sveitarstjórn samţykkir ađ fela oddvita og sveitarstjóra ađ rita landeigendum erindi ţar sem fariđ er fram á samninga um landnot til byggingar gestastofunnar á Kirkjubćjarklaustri. Sverrir Gíslason mćtir aftur á fundinn.

19.    Átaksverkefni í samstarfi viđ Háskólafélag Suđurlands.

Vísađ er til samţykktar sveitarstjórnar frá 9. júní 2008 um ţátttöku í átaksverkefni til uppbyggingar háskólastarfs á svćđinu. Sveitarstjórn samţykkir ađ leggja eina mkr til verkefnisins á tveimur árum auk ţess ađ tryggja starfsađstöđu fyrir viđkomandi starfsmann.

20.    Bréf frá Braga Gunnarssyni 05.09.2008: Varđar urđunarsvćđi á Stjórnarsandi.

Sveitarstjórn mun kynna efni ţessa bréfs fyrir eigendum Breiđabólstađar en ţeir eru viđsemjendur sveitarfélagsins viđ kaup á umrćddu urđunarsvćđi.

21.    Bréf frá Matvćlastofnun 13. september 2008: Fyrirkomulag varđandi smalamennsku viđ Hólmsárlínu.

Sveitarstjórn stađfestir móttöku bréfsins. Viđkomandi ađilum verđur kynnt efni bréfsins.

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.      Fjallskilanefnd Álftaversafréttar 28. ágúst 2008.

Fundargerđ samţykkt.  

2.     55. fundur skipulags- og byggingarnefndar 1. september 2008.

Fundargerđ samţykkt. Ţorsteinn M. Kristinsson vék af fundi viđ afgreiđslu 3. og 5. máls.  

3.     Fjallskilanefnd Landbrots- og Miđafréttar: Fjallskilaseđill 2008.

Samţykkt.  

4.     Fjallskilanefnd Austur-Síđuafréttar: Fjallskilaseđill 2008.

Samţykkt.

5.     Fjallskilanefnd Álftaversafréttar: Fjallskilaseđill 2008.

Samţykkt.

6.     7. fundur atvinnumálanefnd 27. ágúst 2008

Fundargerđ samţykkt.  

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.      Ađalfundur Eignarhaldsfélags Suđurlands hf. fyrir áriđ 2007 haldinn 11. apríl 2008  

2.     106. stjórnarfundur Skólaskrifstofu Suđurlands 18. ágúst 2008  

3.     415. fundur stjórnar SASS 20. ágúst 2008  

4.     111. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands 26. ágúst 2008  

5.     11. fundur félagsmálanfd. Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu 3. sept 2008  

6.     278. fundur stjórnar Atvinnuţróunarfélags Suđurlands 3. september 2008  

7.     756. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 22. ágúst 2008

IV.            Annađ kynningarefni.

1.       Mótun stefnu í ţjónustu viđ aldrađa til nćstu ára. Tillögur ráđgjafarhóps félags- og tryggingarmálaráđherra, mars 2008  

2.       Landgrćđsla ríkisins, júní 2008: Bakkavörn viđ Skaftá hjá Kirkjubćjarklaustri  

3.       Frá Alţingi 4. júlí 2008: Drög ađ nefndaráliti um skipulagslög, mannvirkjalög og breytingar á brunavarnalögum  

4.       Byggđastofnun 15. júlí 2008: Byggđarlög međ viđvarandi fólksfćkkun – Skýrsla  

5.       Jöfnunarsjóđur 28. júlí 2008: Uppgjör á framlagi vegna lćkkađra fasteignaskattstekna 2008  

6.       Jöfnunarsjóđur 29. júlí 2008: Reglur um ráđstöfun 1.400 millj. kr. aukaframlags til Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga 2008  

7.       Samband íslenskra sveitarfélaga 27. ágúst 2008: Yfirlýsing og bókun sambandsins 22. ágúst 2008 um samskipti ríkis og sveitarfélaga  

8.       Tilkynning frá menntamálaráđuneytinu 3. september 2008: Um breytingar viđ framkvćmd samrćmdra könnunarprófa  

9.       Sjóbirtingssetur viđ Kirkjubćjarklaustur – frumdrög ađ hugmynd  

10.    Dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ: Mat á breytingum á nýskipan lögreglu – Áfangaskýrsla nefndar, apríl 2008  

11.    Allsherjarţing Evrópusamtaka sveitarfélaga, Málmey, Svíţjóđ dagana 22.-24. apríl 2009  

12.    Fréttatilkynning BSRB 3. september 2008: Heilbrigđisţjónustan – á vegferđ til einkavćđingar. Um útgáfu á erindi Allyson Pollock á málţingi bandalagsins sl. vor

 

 

V.              Samţykkt fundargerđar / Fundarslit

 

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl 18:30.

 

Nćsti fundur er ráđgerđur mánudaginn 13. október nk. Fundurinn hefst kl. 14:00.

 

Sveitarstjóri verđur í sumarleyfi frá 25. september – 4. október 2008.

 

.

 

 

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti                   Sigurlaug Jónsdóttir

 

 

 

Sverrir Gíslason                                            Jóhannes Gissurarson

 

 

 

Ţorsteinn M. Kristinsson