294. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 14. júlí 2008

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 14. júlí 2008.  Fundur hefst kl. 1400 í ráđhúsi Skaftárhrepps. Ţetta er 294. fundur sveitarstjórnar, 7. fundur ársins 2008.

 

Mćttir eru: Jóna Sigurbjartsdóttir, oddviti, Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti, Sverrir Gíslason, Jóhannes Gissurarson og Ţorsteinn M. Kristinsson.

 

Fundargerđ er tölvuskráđ af Bjarna Daníelssyni, sveitarstjóra.

 

Oddviti býđur fundarmenn velkomna.

 

Gengiđ til dagskrár.

 

Fulltrúar KBK hafa óskađ eftir ađ koma á fundinn til ađ gera grein fyrir framkvćmdum og áformum á Klausturhlađi. Mćttir fh. KBK Jón Grétar Ingvason og Bragi Gunnarsson. Oddviti býđur ţá velkomna. Ađ lokinni framsögu og viđrćđum er ţeim ţakkađ fyrir greinargóđar upplýsingar og fyrir komuna.

 

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.       Ársreikningur Klausturhóla 2007.

Margrét Ađalsteinsdóttir, hjúkrunarforstjóri, situr fundinn undir ţessum dagskrárliđ. Sveitarstjórn fagnar ţví ađ ársreikningurinn sýnir góđa rekstrarafkomu. Sveitarstjórn samţykkir ársreikning Klausturhóla fyrir áriđ 2007 og stađfestir ţeđ međ undirritun sinni.

2.       Afrit af bréfi Vegagerđarinnar til Landgrćđslu ríkisins dags. 26/6 2008: Um bakkavörn á Skaftá viđ Kirkjubćjarklaustur.

Sveitarstjórn stađfesti móttöku á afriti bréfsins og ţakkar ţćr upplýsingar sem fram koma. Einnig er lagt fyrir fundinn afrit af bréfi Landgrćđslunnar til Veiđifélags Skaftár ţar sem gefinn er frestur til ađ gera athugasemdir viđ ţau áform sem lýst er.

3.       Fjárhagsstađa sveitarfélagsins  á miđju ári.

Fjárhagsstađa sveitarfélagsins samkvćmt 6 mánađa bókhaldi er í góđu samrćmi viđ fjárhagsáćtlun ársins.

4.       Daggjöld á afrétti 2008

Sveitarstjórn samţykkir ađ daggjöld á afrétti verđi óbreytt frá síđasta ári, framreiknuđ samkvćmt vísitölu neysluverđs án húsnćđiskostnađar í júlí 2008.

5.       Ábyrgđ vegna flýtimeđferđar ađalskipulagsbreytinga viđ Hnútu.

Erindinu frestađ til ađ afla frekari gagna.

6.       Samantekt um rekstur sorpbrennslustöđvar 2007.

Sveitarstjórn ţakkar greinargóđar  upplýsingar sem fram koma í samantekt Hilmars Gunnarssonar um rekstur sorpbrennslustöđvarinnar 2007.

II.              Fundargerđir til samţykktar.

Engar fundargerđir liggja fyrir fundinum til samţykktar.

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.      277. fundur stjórnar Atvinnuţróunarfélags Suđurlands 2. júlí 2008  

2.     110. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands 6. júní 2008  

IV.            Annađ kynningarefni.

1.       Afrit af tölvuskeyti 8. júlí 2008 frá sýslumanninum í Vík til skipulags- og byggingarfulltrúa Skaftárhrepps  

2.       Bréf frá félags- og tryggingamálaráđuneytinu 11. júní 2008: Reglugerđ um mat á ţörf aldrađra fyrir dvalarrými  

3.       Afrit af bréfi Skipulagsstofnunar til umhverfisráđuneytisins 3. júlí 2008: Breyting á svćđisskipulagi Miđhálendis Íslands 2015  

 

 

IV.            Samţykkt fundargerđar / Fundarslit

 

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl 17:00.

 

Nćsti fundur er ráđgerđur mánudaginn 8. september nk. Fundurinn hefst kl. 14:00.

 

Ekki er gert ráđ fyrir sveitarstjórnarfundi í ágúst.

 

 

 

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti                   Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti

 

 

 

Sverrir Gíslason                                            Jóhannes Gissurarson

 

 

 

Ţorsteinn M. Kristinsson