293. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 9. júní 2008

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 9. júní 2008.  Fundur hefst kl. 1400 í ráđhúsi Skaftárhrepps. Ţetta er 293. fundur sveitarstjórnar, 6. fundur ársins.

Fundargerđ er tölvuskráđ af Bjarna Daníelssyni, sveitarstjóra.

Mćttir eru: Jóna Sigurbjartsdóttir, oddviti, Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti, Sverrir Gíslason, Jóhannes Gissurarson og Ţorsteinn M. Kristinsson.

Oddviti býđur fundarmenn velkomna.

Oddviti óskar eftir ađ eftirtalin erindi verđi tekin á dagskrá: 1) Ađalfundarbođ félagsţjónustu Rangárvalla- og V- Skaftafellssýslu 12. júní; 2)  Bréf frá Ragnhildi Ragnarsdóttur 31. maí 2008; 3) Umsókn um framkvćmdaleyfi v. endurnýjunar virkjana í Rauđá, dags. 26. maí 2008, frá Ragnari Johansen og Baldri Ţ. Bjarnasyni; 4)  Bréf frá FOSS 6. maí 2008; 5) ; 28. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar 18.05.2008; 6) 29. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar 08.06.2008; 7) Fundargerđ 22. fundar stjórnar félagsţjónustu R og V-S; 8) 414. fundur stjórnar SASS 4. júní 2008.

Oddviti undirstrikar nauđsyn ţess ađ erindi berist tímanlega fyrir sveitarstjórnarfundi, en ţađ er í síđasta lagi 6 dögum fyrir fund.

Ţetta samţykkt og gengiđ til dagskrár.

 

Til stóđ ađ Gylfi Júlíusson frá Landgrćđslunni og Helgi Jóhannesson frá Vegagerđinni ćttu fund međ sveitarstjóra í dag en ákveđiđ var ađ ţeir mćttu á sveitarstjórnarfund til ađ rćđa um bakkavörn viđ Kirkjubćjarklaustur o.fl

Málin rćdd, niđurstađa sú ađ Gylfi og Helgi geri drög ađ tillögum og sendi sveitarfélaginu. Gestunum ţakkađ fyrir komuna og fyrir greinargóđar upplýsingar.

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.       Sorphirđumál.

Fyrir fundinum liggja tillögur A og B frá ráđgjafarţjónustu Íslenska gámafélagsins um tvćr mismunandi útfćrslur á sorphirđu í Skaftárhreppi.

Í báđum tillögunum er gert ráđ fyrir ţríflokkun sorps, frćđslu og eftirfylgni varđandi flokkun úrgangs, reglulegri sorphirđu samkvćmt dagatali og markvissri flokkun á gámasvćđi vegna endurvinnslu, auk sorpbrennslu, jarđgerđar og urđunar í lágmarki. Munurinn á A og B felst fyrst og fremst í skipulagi á og eftirliti međ gámasvćđi. Tillaga A gerir ráđ fyrir vöktun svćđisins og ađstođ viđ flokkun en tillaga B ađ notendur sjái alfariđ um flokkunina sjálfir. Í báđum tillögunum er gert ráđ fyrir ađ fyrirtćki á svćđinu geti tekiđ ţátt í verkefninu, en ţau greiđa sjálf fyrir ţjónustuna. Sveitarstjórn samţykkir ađ leita eftir samningum viđ Íslenska gámafélagiđ um tillögu A međ vissum breytingum og felur oddvita og sveitarstjóra ađ fylgja málinu eftir. Áhersla verđi lögđ á ađ vinna viđ sorphirđu samkvćmt ţessu fyrirkomulagi verđi unnin sem mest af heimamönnum.

2.       Lán vegna íţróttamiđstöđvar.

Sveitarstjórn samţykkir ađ taka lán hjá Lánasjóđi sveitarfélaga ađ fjárhćđ 35.000.000 kr. til 10 ára í samrćmi viđ lánstilbođ sem liggur fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 3. mgr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. Lániđ er tekiđ til ađ fjármagna lokaáfanga byggingar íţróttamiđstöđvar á Kirkjubćjarklaustri,  sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóđ sveitarfélaga nr. 150/2006.

Jafnframt veitir sveitarstjórn Bjarna Daníelssyni, kt. 270249-2649, sveitarstjóra, umbođ til ţess f.h. Skaftárhrepps ađ undirrita lánssamning eđa skuldabréf viđ Lánasjóđ sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til ţess ađ móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmćli og tilkynningar, sem tengjast lántöku ţessari.

3.       Ársreikningur 2007 – Síđari umrćđa.

Ársreikningurinn var til fyrri umrćđu 14. apríl 2008, undirritađur án athugasemda af endurskođanda og skođunarmönnum. Í A-hluta rekstrarreiknings (ađalsjóđi, eignasjóđi og ţjónustudeild) kemur fram ađ heildartekjur voru 274,5 mkr, ţar af 135,3 mkr skatttekjur, 114,4 úr jöfnunarsjóđi og ađrar tekjur  25 mkr. Rekstrargjöld voru 227,6 mkr međ afskriftum. Afskriftir í A hluta voru 7,1 mkr. heildartekjur samstćđu voru 285,2 mkr, rekstrargjöld  240,7, ţar af 14,8 mkr afskriftir. Fjármagnsgjöld voru 18 mkr og rekstrarniđurstađa samstćđu var jákvćđ um 26,5 mkr. Niđurstađa efnahagsreiknings sýnir eignir samstćđu samtals 542 mkr, skuldir og skuldbindingar 256,5 mkr. Eigiđ fé samtals 285,5 mkr. Veltufé frá rekstri samstćđu var 53,1 mkr. Fjárfesting í varanlegum fjármunum var 57,6 mkr. Afborganir langtímalána voru  28,2 mkr. Tekiđ var nýtt langtímalán ađ upphćđ 31,6 mkr. Sveitarstjórn samţykkir ársreikning 2007 samhljóđa og stađfestir hann međ undirritun sinni.

4.       Átaksverkefni – Uppbygging háskólastarfsemi milli Markarfljóts og Skeiđarársands.

Um er ađ rćđa samstarfsverkefni á vegum Háskólafélags Suđurlands um rannsóknarklasa  fimm stofnana á Suđurlandi sem stunda vísinda- og frćđistörf: Reykir í Ölfusi, Jarđskjálftamiđstöđ H.Í. á Selfossi, Háskólasetriđ ađ Laugarvatni, Landgrćđslu ríkisins í Gunnarsholti og Kirkjubćjarstofa. Markmiđiđ er ađ byggja upp háskólatengda starfsemi á Skógum og í Vík og treysta starfsemi Kirkjubćjarstofu. Sveitarstjórn samţykkir ađ styđja ţátttöku Kirkjubćjarstofu í verkefninu og felur oddvita og sveitarstjóra ađ vinna ađ málinu.

5.       Noregsferđ 19.-22. maí sl. -  Skýrsla lögđ fram.

Ferđin var í alla stađi lćrdómsrík og gagnleg.  Heimsóttir voru nokkrir stađir ţar sem átak hefur veriđ gert í skipulagsmálum og unniđ markvisst ađ atvinnuuppbyggingu, einkum í tengslum viđ ferđaţjónustu. Reynsla af ţessum verkefnum er fjölţćtt, en eitt atriđi virđist standa uppúr, en ţađ er góđur undirbúningur og náin samvinna allra sem hagsmuna eiga ađ gćta. Jákvćđni og bjartsýni eru líka nauđsynlegur drifkraftur til ađ hćgt sé ađ snúa vörn í sókn.   

6.       Árleg kosning oddvita og varaoddvita.

Jóna S.  Sigurbjartsdóttir er endurkjörin oddviti og Elín Heiđa Valsdóttir sem varaoddviti. Einróma niđurstađa.

7.       Breytingar á nefndum sveitarfélagsins.

Eftirfarandi breyting hefur orđiđ á nefndum: Í skipulags- og byggingarnefnd hefur tekiđ sćti sem ađalmađur Birgir Jónsson í stađ Eiđs B. Ingólfssonar, sem flutt hefur úr sveitarfélaginu.

8.       Ađalfundarbođ félagsţjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu bs. 12. júní 2008.

Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ sitja fundinn f.h. Skaftárhrepps.

9.       Sumarleyfi starfsmanna og sumarlokun skrifstofu Skaftárhrepps

Sveitarstjóri fer í sumarleyfi frá 16. júní til 4. júlí. Skrifstofa Skaftárhrepps verđur lokuđ frá 23. júní til 4. júlí.

10.    Bréf frá Ragnhildi Ragnarsdóttur 31. maí 2008: Um ástand íbúđar ađ Klausturvegi 4, ósk um úrbćtur.

Sveitarstjórn samţykkir ađ taka ţetta mál til skođunar viđ gerđ fjárhagsáćtlunar fyrir nćsta ár.

11.    Umsókn um framkvćmdaleyfi vegna endurbyggingar virkjana í Rauđá, dags. 26. maí 2008, frá Ragnari Johnsen og Baldri Ţ. Bjarnasyn..

Sveitarstjórn vísar málinu til skipulags- og byggingarnefndar.

12.    Bréf frá FOSS dags 6. maí 2008.

Áskorun til sveitarstjórnar um viđbótargreiđslur til félagsmanna umfram umsamin laun. Launanefnd sveitarfélaga hefur samningsumbođ  f.h. Skaftárhrepps gagnvart FOSS og hefur sveitarstjórn skuldbundiđ sig ađ fara ađ gerđum samningum. Sveitarstjórn hafnar ţví tilmćlum um sérstakar viđbótargreiđslur umfram umsamin laun, enda telur hún óráđlegt ađ fara ţannig á svig viđ gerđa kjarasamninga

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.     108. fundur frćđslunefndar 22. maí 2008.

Fundargerđ samţykkt

2.     28. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar 18.05.2008.

Fundargerđ samţykkt.

3.     54. fundur skipulags- og byggingarnefndar 2. júní 2008.

Fundargerđ samţykkt.

4.     109. fundur frćđslunefndar 4. júní 2008.

Sveitarstjórn samţykkir tillögu frćđslunefndar um ráđningu  Kjartans H. Kjartanssonar sem skólastjóra viđ Kirkjubćjarskóla á Síđu frá 1. ágúst nk.

Fundargerđ samţykkt.

5.   29. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar 08.06.2008. Fundargerđ samţykkt.

 

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.     Vottunarstofan Tún ehf – Ađalfundur fyrir 2007 haldinn 30. apríl 2008, ásamt ársreikningi og skýrslu um starfsemi félagsins 2007  

2.     276. fundur stjórnar AŢS 7. maí 2008  

3.     109. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands 20. maí 2008

4.     414. fundur stjórnar SASS 4. júní 2008.  

IV.            Annađ kynningarefni.

1.       Um virkjunarkosti í neđanverđri Skaftá  

2.       Erindi til skipulags- og byggingarnefndar  

3.       Sveitamennt – nýr starfsmenntasjóđur  

4.       Skaftafellsţjóđgarđur – Vatnajökulsţjóđgarđur  

5.       Afrit af gögnum frá sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneyti varđani Syđri Steinsmýri  

6.       UST – Viđmiđunartaxtar vegna refa- og minkaveiđi  

7.       Virkjun viđ Hnútu – Afrit af bréfi Skipulagsstofnun  

8.       Fréttabréf Skólaskrifstofu Suđurlands, 1. tbl. 8. árg – maí 2008

 

 

 

IV.            Samţykkt fundargerđar / Fundarslit

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl 19:15.

 

Nćsti fundur er ráđgerđur mánudaginn 14. júlí nk. Fundurinn hefst kl. 14:00.

Ekki er gert ráđ fyrir sveitarstjórnarfundi í ágúst.

 

 

 

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti                   Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti

 

 

 

Sverrir Gíslason                                            Jóhannes Gissurarson

 

 

 

Ţorsteinn M. Kristinsson