292. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 13. maí 2008

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar ţriđjudaginn 13. maí 2008. Fundur hefst kl. 1500 í ráđhúsi Skaftárhrepps. Ţetta er 292. fundur sveitarstjórnar, 5. fundur ársins 2008.

 

Fundargerđ er tölvuskráđ af Bjarna Daníelssynui, sveitarstjóra.

Mćttir eru: Jóna Sigurbjartsdóttir, oddviti, Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti, Sverrir Gíslason, Jóhannes Gissurarson og Ţorsteinn M. Kristinsson.

Oddviti býđur fundarmenn velkomna og Ţorstein M. Kristinsson velkominn til starfa ađ nýju eftir leyfi frá sveitarstjórnarstörfum.

Oddviti óskar eftirfarandi breytinga á dagskrá: 1) Ađ erindi frá Umhverfisráđuneytinu, reglugerđ fyrir Vatnajökulsţjóđgarđ, verđi tekiđ á dagskrá undir liđ I-11;  2) Reglur um úthlutun íbúđa aldrađra ađ Klausturhólum sem liđur I-12, 3) Fundargerđ menningarmálanefndar 11. febrúar 2008 sem liđur II-2 og 4) Ađ fulltrúar stjórnar Veiđifélags Skaftártungu sem  hafa óskađ eftir fundi međ sveitarstjórn fái ađ koma á fundinn viđ upphaf hans.

Ţetta samţykkt og gengiđ til dagskrár.

Dagskrá

Fulltrúar stjórnar Veiđifélags Skaftártungu mćta á fundinn til ađ rćđa málefni er varđa Lambaskarđsshóla / Hólaskjól.

Gestum ţakkađ greinargott erindi.

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.       Fyrirspurn 20.04.2008 frá Búnađarfélagi Leiđvallahrepps.

Fyrirspurnin varđar framkvćmd tófuleitar í Međallandi annars vegar og Skaftárhreppi öllum hins vegar. Erindinu hefur ţegar veriđ svarađ skriflega og er ţađ stađfest.  

2.       Tilnefning fulltrúa á ađalfund Eldvilja.

Sveitarstjórn samţykkir ađ tilnefna Bjarna Daníelsson til setu á ársfundi Eldvilja sem ráđgerđur er 28. maí nk.

3.       Bréf frá Atvinnuţróunarfélagi Suđurlands 23. apríl 2008: Stefnumótunarvinna / vinnudagur 14. maí 2008.

Bođađ er til fundar á Hvolsvelli 14. maí nk. til ađ vinna ađ stefnumótun AŢS. Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ sćkja fundinn sem fulltrúi sveitarfélagsins.  

4.       Erindi frá Búnađarfélagi Leiđvallahrepps 14. apríl 2008: Ályktun ađalfundar félagsins 14. apríl varđandi vegi í Međallandi.

Um er ađ rćđa samrit erindis sem sent var samgönguráđherra, Vegagerđinni og ţingmönnum og ráđherrum Suđurlands. Erindiđ var rćtt á fundi sveitarstjórnar međ fulltrúum Vegagerđarinnar 17. apríl sl. Ţetta stađfest.

5.       Vottunarstofan Tún ehf: Ađalfundur fyrir 2007 haldinn 30. apríl.

Gunnari Á Gunnarssyni, framkvćmdastjóra, var međ faxbréfi dags. 29. apríl 2008 veitt umbođ til ađ sćkja ađalfundinn f.h. Skaftárhrepps. Ţetta stađfest.  

6.       Erindi frá Félagi eldriborgara í Skaftárhreppi 30.apríl 2008: Umsókn um ferđastyrk.

Óskađ er eftir styrk ađ upphćđ 50.000 kr vegna fyrirhugađrar sumarferđar félagsins 11. – 14. ágúst nk. Sveitarstjórn samţykkir ađ veita styrk ađ upphćđ 40.000 kr.  

7.       Vatnaveitingar út á Eldhraun.

Borist hefur greinargerđ dags. 30. apríl 2008 frá Vatnamćlingum um vatnsstöđu í Landbroti og Međallandi. Móttaka upplýsinganna stađfest.

8.       Áskorun frá Búnađarfélagi Skaftártunguhrepps 16. apríl 2008.

Ađalfundur Búnađarfélag Skaftártunguhrepps skorar á sveitarstjórn ađ taka ekki ákvörđun um innlimun Langasjávarsvćđisins inn í Vatnajökulsţjóđgarđ nema ađ undangenginni ítarlegri kynningu og umrćđu međal allra íbúa sveitarfélagsins.

Sveitarstjórn vísar málinu til umrćđu og afgreiđslu undir liđ I-10 ţar sem fjallađ er um ósk umhverfisráđuneytisins um ađ Langisjór verđi hluti Vatnajökulsţjóđgarđs.  

9.       Ályktun um Vatnajökulsţjóđgarđ frá ađalfundi Ferđamálafélags Skaftárhrepps 5. maí 2008.

Ađalfundur Ferđamálafélags Skaftárhrepps hvetur sveitarstjórn og umhverfisráđuneytiđ til ađ stćkka svćđi Vatnajökulsţjóđgarđs í Skaftárhreppi međ ţví ađ fella Langasjó og nćrliggjandi svćđi ásamt Eldgjá inn í ţjóđgarđinn viđ stofnun hans.

Sveitarstjórn vísar málinu til umrćđu og afgreiđslu undir liđ I-10 ţar sem fjallađ er um ósk umhverfisráđuneytisins um ađ Langisjór verđi hluti Vatnajökulsţjóđgarđs.

10.            Langisjór og Vatnajökulsţjóđgarđur.

Í framhaldi af fundi sveitarstjórnar međ fulltrúum umhverfisráđuneytisins í dag, 13. maí, ákveđur sveitarstjórn, samkvćmt ósk ráđuneytisins, ađ fresta afgreiđslu málsins um nokkra daga. Ađ ţeim fresti liđnum er gert ráđ fyrir sérstökum sveitarstjórnarfundi til ađ afgreiđa máliđ.

11.            Vatnajökulsţjóđgarđur – reglugerđ.

Fyrir liggja drög á lokastigi frá umhverfisráđuneytinu ađ reglugerđ um Vatnajökulsţjóđgarđ sem óskađ er umsagnar um. Sveitarstjórn felur oddvita og sveitarstjóra ađ svara erindinu í samrćmi viđ umrćđur á fundinum.

12.    Reglur um úthlutun íbúđa aldrađra ađ Klausturhólum.

Fyrir liggja tillögur ađ úthlutunarreglum sveitarstjórnar. Sveitarstjórn samţykkir tillögurnar. Fyrir liggja ţrjár umsóknir og eru ţćr afgreiddar samkvćmt hinum samţykktu  reglum.  Upplýsingar um reglurnar ásamt umsóknareyđublöđum munu liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins.

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.     53. fundur Skipulags- og byggingarnefndar Skaftárhrepps 5. maí 2008.

Ţorsteinn M. Kristinsson víkur af fundi viđ afgreiđslu á 4. liđ fundargerđar. Fundargerđ samţykkt.

2.     30. fundur menningarmálanefndar 11. febrúar 2008.

Fundargerđ samţykkt.  

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.      Stjórnarfundur Háskólasetursins á Hornafirđi 7. mars 2008  

2.     274. fundur stjórnar Atvinnuţróunarfélags Suđurlands 28. mars 2008.

3.     275. fundur stjórnar Atvinnuţróunarfélags Suđurlands 4. apríl 2008  

4.     108. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands 22. apríl 2008  

5.     72. fundur Hérađsnefndar Vestur-Skaftafellssýslu 21. apríl 2008  

6.     Stjórnarfundur í Eldvilja 28. apríl 2008  

IV.            Annađ kynningarefni.

1.        Tillaga til ţingsályktunar um framkvćmdaáćtlun í barnaverndarmálum fram til nćstu sveitarstjórnarkosninga áriđ 2010  

2.       Hérađsnefnd Vestur-Skaftafellssýslu – Ársreikningur 2007  

3.       Eldvilji ehf. – Ársreikningur 2007

 

 

 

V.              Samţykkt fundargerđar / Fundarslit

 

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl 18:00.

 

Nćsti fundur er ráđgerđur mánudaginn 9. júní nk. Fundurinn hefst kl. 14:00.

 

 

 

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti                   Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti

 

 

 

Sverrir Gíslason                                            Jóhannes Gissurarson

 

 

 

Ţorsteinn M. Kristinsson