291. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps, 14. apríl 2008

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 14. apríl  2008.  Fundur hefst kl. 1400 í ráđhúsi Skaftárhrepps. Ţetta er 291. fundur sveitarstjórnar, 4. fundur ársins 2008.

 

Fundargerđ er tölvuskráđ af Bjarna Daníelssyni, sveitarstjóra.

Mćttir eru: Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti, Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti, Sverrir Gíslason, Jóhannes Gissurarson og Gísli Kjartansson.

Oddviti býđur fundarmenn velkomna.

Oddviti óskar eftir ađ tvö mál verđi tekin á dagskrá undir liđnum annađ kynningarefni: Ályktun frá Kennarafélagi Suđurlands um kjaraviđrćđur milli FG og  LN sem dagskrárliđur IV-6 og skýrsla frá Lýđheilsustöđ, Stöđumat verkefnis Allt hefur áhrif 2007, sem dagskrárliđur IV-7.

 

Ţetta samţykkt og gengiđ til dagskrár.

 

Dagskrá

Oddviti og sveitarstjóri greina frá málum frá síđasta fundi.

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.       Bréf frá UNICEF Ísland 13. mars 2008. Tilmćli um kaup á ritinu Barnasáttmálinn.

Sveitarstjórn samţykkir ađ kaupa 5 eintök af ritinu fyrir stofnanir og nefndir sveitarfélagsins sem máliđ varđar.

2.       Bréf frá Landgrćđslu ríkisins 25.03.2008: Samráđ viđ sveitarfélög varđandi Hérađsáćtlanir Landgrćđslunnar.

Sveitarstjórn samţykkir ađ taka ţátt í verkefninu og felur Elínu Heiđu Valsdóttur ađ vera tengiliđur sveitarfélagsins.  

3.       Bréf frá Úrvinnslusjóđi 28. mars 2008: Breytt fyrirkomulag varđandi greiđslu fyrir međferđ flokkađs úrgangs á söfnunarstöđvum.

Sveitarstjórn vísar erindinu til međferđar í tengslum viđ yfirstandandi endurskođun á sorphirđumálum í Skaftárhreppi.  

4.       Bréf frá Skipulagsstofnun 28. mars 2008: Kostnađarţátttaka viđ gerđ ađalskipulags fyrir Skaftárhrepp.

Fram kemur ađ Skipulagsstofnun muni greiđa helming áćtlađs kostnađar viđ endurskođun ađalskipulags. Sveitarstjórn stađfestir móttöku bréfsins.

5.       Bréf frá Landgrćđslufélagi Skaftárhrepps 30.03.2008: Hérađsfulltrúi Landgrćđslunnar á Kirkjubćjarklaustri.

Sveitarstjórn tekur undir ályktun félagsins um mikilvćgi ţess ađ skipađ verđi ađ nýju í starf landgrćđslufulltrúa í hreppnum og mun ítreka ţađ sjónarmiđ viđ Landgrćđsluna vegna ţessa erindis.  

6.       Bréf frá Landvernd 2. apríl 2008: Kćribćr hefur áunniđ sér Grćnfánann; Tilmćli um uppsetningu flaggstanga.

Sveitarstjórn óskarKćrabć til hamingju međ ţennan mikilvćga áfanga og ákveđur ađ verđa viđ tilmćlunum.  

7.       Bréf frá sýslumanninum í Vík 3. apríl 2008: Landamerki á Stjórnarsandi.

Ţetta varđar afmörkun á sorpurđunarsvćđi. Sveitarstjórn ákveđur ađ fela oddvita og sveitarstjóra ađ afla frekari gagna og ljúka málinu.  

8.       Frá Lögmönnum Suđurlands: Tvö kauptilbođ í jörđina Á.

Tvö kauptilbođ hafa borist í jörđina Á, annađ ađ upphćđ 10 mkr, hitt ađ upphćđ 15,5 mkr. Sveitarstjórn telur bćđi tilbođin allt of lág og ákveđur ađ hafna ţeim.  

9.       Frá sýslumanninum á Hvolsvelli 19. mars 2008: Almannavarnir; Drög ađ samstarfssamningi viđ björgunarsveitir.

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemdir viđ fyrirliggjandi samningsdrög.

10.    Menningarmiđstöđ á Kirkjubćjarklaustri.

Um nokkurt skeiđ hafa legiđ fyrir hugmyndir um byggingu ţekkingarseturs / menningarmiđstöđvar á Kirkjubćjarklaustri í samstarfi einkaađila, stofnana, ríkis, og sveitarfélags. Sveitarstjórn telur ađ uppbygging ţannig miđstöđvar geti gegnt lykilhlutverki í atvinnu- og byggđaţróun á komandi árum og ţví beri ađ líta á ţađ sem forgangsverkefni. Sveitarstjórn ákveđur ađ veita oddvita og sveitarstjóra umbođ til formlegrar ţátttöku í umrćđum um uppbyggingu miđstöđvarinnar.   Ekki er gert ráđ fyrir beinni kostnađarţátttöku sveitarfélagsins í byggingu miđstöđvarinnar.

11.    Ársreikningur Skaftárhrepps 2007 – Fyrri umrćđa.

Einar Sveinbjörnsson, endurskođandi, tekur ţátt í fundinum undir ţessum dagskrárliđ. Einnig Elín Pálsdóttir, starfsmađur Skaftárhrepps. Ársreikningi vísađ til síđari umrćđu.

12.    Vatnaveitingar í Eldhrauni.

Oddviti og sveitarstjóri greina frá fundi međ fulltrúum  Skipulagsstofnunar 7. apríl sl. Stofnunin telur nauđsynlegt ađ safnađ verđi  saman og unniđ úr upplýsingum sem fyrir liggja um ţetta mál og hugsanlega gerđar einhverjar viđbótarrannsókni. Kostnađur af ţessu verđur óhjákvćmilega allnokkur.  Oddvita og sveitarstjóra faliđ ađ fara međ máliđ ađ ţví leyti sem ţađ snýr ađ Skaftárhreppi.

13.    Íţróttamiđstöđ – Sundlaug.

Sveitarstjórn ákveđur ađ heimila sveitarstjóra ađ óska eftir yfirdráttarheimild til skamms tíma ađ upphćđ 10 mkr til viđbótar  núverandi heimild hjá viđskiptabanka hreppsins til ađ hćgt sé ađ greiđa fyrirliggjandi reikninga vegna sundlaugarbyggingar. Ákveđiđ ađ leita eftir láni frá Lánasjóđi sveitarfélaga vegna umframkostnađar viđ sundlaugarbygginguna ef nauđsyn krefur.

14.    Vatnajökulsţjóđgarđur – Langisjór.

Borist hafa upplýsingar frá umhverfisráđuneytinu um afmörkun ţess landsvćđis viđ Langasjó sem óskađ er eftir ađ verđi hluti af Vatnajökulsţjóđgarđi viđ stofnun hans. Sveitarstjórn ákveđur ađ efna til fundar međ fjallskilanefnd og stjórn veiđifélags í Skaftártungu áđur en máliđ er afgreitt.

15.    Kynnisferđ til Noregs.

Sveitarstjórn samţykkir ađ oddviti og sveitarstjóri fari í ferđ til Noregs í lok maí til ađ kynna sér árangur sóknarađgerđa í atvinnu- og byggđamálum hjá fámennum sveitarfélögum.

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.     52. fundur skipulags- og byggingarnefndar 7. apríl 2008

Fundargerđin samţykkt.  

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.     103. Stjórnarfundur Skólaskrifstofu Suđurlands 10. mars 2008  

2.     107. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands 18. mars 2008  

3.     413. fundur stjórnar SASS 2. apríl 2008  

4.     Fundargerđ XXII. landsţings Sambands íslenskra sveitarfélaga 4. apríl 2008, ásamt fylgigögnum  

IV.            Annađ kynningarefni.

1.       Dreifibréf frá Heilsuverndarstöđinni 19. mars 2008: Ungt fólk og vinnuvernd  

2.       Dreifibréf frá menntamálaráđuneytinu 27. mars 2008: Ábending um lög og reglur varđandi ráđningu réttindalausra til kennslustarfa  

3.       Dreifibréf frá Íslenska gámafélaginu 20.02.2008: Sorphirđumál sveitarfélaga – hugsum áđur en viđ hendum   

4.       Landsbyggđin lifi: Ţingrit frá byggđaţingi á Hvanneyri 9. júní 2007  

5.       Ársskýrsla Landgrćđslu ríkisins 2007

6.       Ályktun frá Kennarafélagi Suđurlands um kjaraviđrćđur milli FG og  LN

7.       Skýrsla frá Lýđheilsustöđ: Stöđumat verkefnis Allt hefur áhrif 2007

 

 

IV.            Samţykkt fundargerđar / Fundarslit

 

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl 20:00.

 

Nćsti fundur er ráđgerđur ţriđjudaginn 13. maí nk. Fundurinn hefst kl. 14:00.

 

 

 

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti                   Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti

 

 

 

Sverrir Gíslason                                            Jóhannes Gissurarson

 

 

 

Gísli Kjartansson