290. Fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 17. mars 2008

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 17. mars 2008.  Fundur hefst kl. 1400 í ráđhúsi Skaftárhrepps. Ţetta er 290. fundur sveitarstjórnar, 3. fundur ársins 2008.

Fundargerđ er tölvuskráđ af Bjarna Daníelssyni, sveitarstjóra.

Mćttir eru: Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti, Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti, Sverrir Gíslason, Jóhannes Gissurarson og Gísli Kjartansson.

Oddviti býđur fundarmenn velkomna.

Oddviti leggur fram gögn sem borist hafa frá ţví ađ fundarbođ var sent út og varđa málefni sem ţegar eru á dagskrá fundarins. Hún óskar eftir ađ ţau verđi tekin fyrir undir eftirtöldum liđum: Erindi frá Vatnajökulsţjóđgarđi um Blágil dags. 13. mars 2008 undir liđ I-5; Erindi frá Vatnajökulsţjóđgarđi um Langasjó, móttekiđ 14. mars 2008 undir liđ I-6; Oddviti óskar jafnframt eftir breytingu á dagskrá: Borist hafa tvö erindi frá Braga Gunnarssyni f.h. KBK ehf um breytingar á ađalskipulagi og úthlutun athafnasvćđis og verđi ţau tekin á dagskrá sem liđur I-13. Erindi frá Erlendi Björnssyni dags. 12. mars 2008 um vatnaveitingar í Eldhrauni verđi tekiđ á dagskrá sem liđur I-14; Tekiđ verđi á dagskrá sem liđur I-15 erindi frá Lánasjóđi sveitarfélaga dags 11. mars 2008 um ađalfund sjóđsins 4. apríl nk. og loks bréf frá FÁS, styrkbeiđni, sem kynnt var á sveitarstjórnarfundi 10. desember 2007 en ekki afgreitt.

 

Ţetta samţykkt og gengiđ til dagskrár.

 

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.        Erindi frá Lögmannsstofu Jóns Egilssonar hdl. dags. 04.02.2008 vegna óska ábúenda á ríkisjörđinni Bakkakoti II um kaup á jörđinni.

Óskađ er eftir ađ sveitarstjórn lýsi yfir ađ hún mćli međ ţví ađ ábúendur á ríkisjörđinni Bakkakoti II, (fasteignanr. 163303), Guđrún Gísladóttir og Guđrún Stefanía Jóhannsdóttir, fái jörđina keypta međ öllum kostum og réttindum samkvćmt ákvćđum  jarđalaga nr. 81/2004. Sveitarstjórn samţykkir ađ verđa viđ ţessari beiđni og felur oddvita og sveitarstjóra ađ semja viđeigandi yfirlýsingu í samrćmi viđ ákvćđi 36. greinar jarđalaga og svara erindi lögmannsstofunnar.

2.       XXII. landsţing Samband íslenskra sveitarfélaga sem haldiđ verđur í Reykjavík 4. apríl nk.

Bođađ er til XXII. landsţings Sambands íslenskra sveitarfélag á Hilton Reykjavik Nordica hóteli, Suđurlandsbraut 2 í Reykjavík föstudaginn 4. apríl 2008 kl. 9:00. Oddviti er fulltrúi sveitarfélagsins á landsţingi. Ákveđiđ ađ sveitarstjóri sitji einnig ţingiđ.

3.       Auglýsing frá Orkusjóđi um styrki til jarđhitaleitar.

Auglýsing Orkusjóđs birtist í Morgunblađinu 2. mars sl. og er umsóknarfrestur til 4. apríl nk.  Nánari reglur um úthlutun ţessara styrkja voru stađfestar af iđnađarráđherra 27. febrúar sl.

Sveitarstjórn samţykkir ađ hefja skuli ađ nýju undirbúning ađ jarđhitaleit í Skaftárhreppi međ hliđsjón af ţeim upplýsingum sem aflast hafa međ fyrri rannsóknum. Sveitarstjórn samţykkir einnig ađ 0,5 mkr sem eru á fjárhagsáćtlun sveitarfélagsins á yfirstandandi ári til ţessa verkefnis skuli variđ eftir ţörfum til greiđslu sérfrćđiađstođar til upplýsingaöflunar og undirbúnings fyrir  áframhaldandi jarđhitaleit. Stefnt skal ađ ţví ađ senda inn umsókn til Orkusjóđs fyrir 4. apríl nk. um styrk til ítarlegri könnunar og undirbúnings frekari framkvćmdum á nćsta ári, enda verđi ţá gert ráđ fyrir mun hćrri upphćđ til jarđhitaleitar á fjárhagsáćtlun sveitarfélagsin en nú er. Oddvita og sveitarstjóra faliđ ađ fylgja málinu eftir.

4.       Úrskurđur úrskurđarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 19. febrúar 2007 vegna kćru á ákvörđun sveitarstjórnar Skaftárhrepps frá 21. september 2006 um afturköllun byggingarleyfis fyrir vélageymslu ađ Hraungerđi í Álftaveri.

Úrskurđarorđ nefndarinnar er svohljóđandi: „Hafnađ er kröfu (NB: kćranda, aths. sveitarstj.) um ógildingu samţykktar sveitarstjórnar Skaftárhrepps frá 21. september 2006 um afturköllun byggingarleyfis fyrir vélageymslu í landi jarđarinnar Hraungerđis í Skaftárhreppi. Sú samţykkt sveitarstjórnar Skaftárhrepps, ađ leggja fyrir kćranda ađ fjarlćgja vélageymsluna, er felld úr gildi“.

Í greinargerđ úrskurđarnefndar er ítarlega fjallađ um málsmeđferđ og sýnt fram á  ađ sveitarstjórn hafi veriđ heimilt ađ fella úr gildi umrćtt byggingarleyfi. Jafnframt telur nefndin ađ ekki hafi veriđ fariđ eftri lögformlegum kröfum um andmćlarétt ţegar kćranda var gert ađ fjarlćgja vélageymsluna. Sveitarstjórn samţykkir ađ vísa úrskurđinum til afgreiđslu hjá skipulags- og byggingarnefnd. 

5.       Drög ađ samningi milli Skaftárhrepps og Vatnajökulsţjóđgarđs um úrbćtur og afnot ađstöđu í Blágiljum og Hrossatungum.

Fyrir liggja frumdrög ađ ţróunarsamningi milli Skaftárhrepps og Vatnajökuls-ţjóđgarđs um úrbćtur á ađstöđu starfsmanna ţjóđgarđsins, ferđamanna og gangnamanna á Lakasvćđinu. Vatnajökulsţjóđgarđur hefur óskađ eftir ađ byggja allt ađ 50 fm. hús í Blágiljum í stađ núverandi landvarđaraskýlis og verđi ţađ varanleg ađstađa fyrir landverđi á svćđinu.

Sveitarstjórn er í ađalatriđum samţykk anda  fyrirliggjandi samningsdraga og felur oddvita og sveitarstjóra ađ ljúka samningum viđ Vatnajökulsţjóđgarđ í samráđi viđ viđkomandi fjallskilanefnd. Miđa skal kostnađarţátttöku sveitarfélagsins 2008  viđ upphćđ  innan marka ţess styrks sem veittur var sérstaklega á fjárlögum ársins til úrbóta á ađstöđu á hálendi Skaftárhrepps. Sveitarstjórn samţykkir jafnframt ađ fela skipulags- og byggingarnefnd / skipulags- og byggingarfulltrúa ađ annast ţátt sveitarfélagsins í gerđ deiliskipulags fyrir umrćdd svćđi og í samstarfi viđ Vatnajökulsţjóđgarđ eftir ţví sem viđ á.  

6.       Endurskođun ađalskipulags Skaftárhrepps.

Oddur Thorarensen, skipulags- og byggingarfulltrúi situr fundinn undir ţessum liđ.

Fyrir fundinum liggja minnispunktar frá almennum borgarafundi sem haldinn var á Kirkjubćjarklaustri 10. mars sl. Fram fara almennar umrćđur um endurskođun ađalskipulags međ hliđsjón af fyrirliggjandi minnispunktum. Sveitarstjórn ákveđur ađ leita eftir afstöđu og tillögum málefnanefnda sveitarfélagsins um framtíđaráherslur vegna endurskođunarinnar. Eftir ţađ verđi haldinn sérstakur sveitarstjórnarfundur um máliđ ţar sem liggi fyrir tillögur skipulags- og byggingarnefndar um meginstefnu og áherslur viđ endurskođunina. Málinu vísađ til umfjöllunar í skipulags- og byggingarnefnd, atvinnumálanefnd, frćđslunefnd, umhverfisnefnd, menningarmálanefnd, ćskulýđs- og íţróttanefnd og fjallskilanefndum sveitarfélagsins.

 

Erindi frá Vatnajökulsţjóđgarđi: Vísađ er til bréfs umhverfisráđuneytisins til Skaftárhrepps 29. október 2007 ţar sem óskađ var eftir samţykki sveitarstjórnar fyrir ţví ađ Langisjór yrđi hluti Vatnajökulsţjóđgarđs frá upphafi. Einnig er vísađ til bókunar sveitarstjórnar frá 12. nóvember 2007 ţar sem áform ráđuneytisins eru talin áhugaverđ en samţykkt ađ óska eftir nánari upplýsingum ţess um ţađ hvađa landsvćđi vćri nákvćmlega um ađ rćđa og hvađa áform vćru um fjármögnun nauđsynlegrar ţjónustu á svćđinu. Erindiđ er ítrekun á ósk umhverfisráđuneytisins á samţykki sveitarstjórnar. Lögđ er áhersla á mikilvćgi ţess ađ Langisjór verđi hluti af Vatnajökulsţjóđgarđi viđ stofnun hans. Gert er ráđ fyrir ađ  svćđiđ frá Lakagígum og eitthvađ norđur fyrir Langasjó falli undir ţjóđgarđinn, en ekki er búiđ ađ fullafmarka svćđiđ.  Lýst er ákvörđun um landvörslu og eftirlit á svćđinu í nánustu framtíđ og rćdd áform til lengri tíma.

Sveitarstjórn ítrekar jákvćđa afstöđu sína en bíđur nánari upplýsinga um afmörkun svćđisins  frá ráđuneytinu áđur en ákvörđun verđur tekin.  

7.       Erindi frá Jóni Helgasyni mótt. 11. mars 2008: Spurningar um skipulag og nýtingu Lakasvćđis.

Í erindinu er hvatt til ţess ađ óskađ verđi eftir fundi hiđ bráđasta međ ábyrgđarmönnum frá umhverfisráđuneytinu og sérfrćđingum, t.d. frá Háskóla Íslands,  til ađ svara áleitnum spurningum varđandi ákvarđanir um framtíđarskipulag og umferđ á Lakasvćđinu. Sveitarstjórn ţakkar ţćr ábendingar sem fram koma í erindinu og  vísar ţví til umfjöllunar í tengslum viđ endurskođun ađalskipulags.

8.       Lagafrumvörp um skipulagslög, mannvirki og brunavarnir: Umsagnarbeiđni frá umhverfisnefnd Alţingis 26. febrúar 2008.

Sveitarstjórn vísar málinu til afgreiđslu skipulags- og byggingarnefndar.

9.       Lagafrumvarp um međhöndlun úrgangs: Umsagnarbeiđni frá umhverfisnefnd Alţingis 18. febrúar 2008.

Frumvarpiđ fjallar um međferđ raf- og rafeindatćkjaúrgangs. Sveitarstjórn telur ekki ástćđu til sérstakrar umsagnar.

10.    Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga 11. mars 2008: Ósk um ábendingar vegna umsagnar sambandsins um fyrirhugađar breytingar á nokkrum lögum á auđlinda- og orkusviđi.

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemdir viđ umsögn sambandsins.

11.    Ţriggja ára fjárhagsáćtlun Skaftárhrepps 2009-2011. Síđari umrćđa.

Ááćtlunin samţykkt međ minniháttar breytingu á fjárfestingum eignasjóđs.

12.    Atvinnu- og byggđamál.

Fram eru lögđ drög ađ  tillögum um endurskođun á reglum, samningum og upplýsingaöflun viđ refa- og minkaveiđar í Skaftárhreppi. Sveitarstjórn samţykkir tillögudrögin og felur Jóhannesi, Elínu Heiđu og sveitarstjóra ađ ljúka frágangi viđkomandi gagna og fylgja eftir innleiđingu hins nýja fyrirkomulags.

 

Umrćđur um stöđu landbúnađar og um atvinnumál almennt í hreppnum. Sveitarstjórn ákveđur ađ fela  oddvita og sveitarstjóra ađ kanna í samráđi viđ nágrannasveitarfélögin kosti ţess og möguleika ađ skipuđ verđi nefnd á vegum ríkisstjórnarinnar til ađ meta og gera tillögur um atvinnu- og byggđaţróun á Suđausturlandi. 

13.    Erindi frá KBK ehf um breytingar á ađalskipulagi.

Bragi Gunnarsson f.h. KBK ehf óskar eftirfarandi breytinga á skilgreiningum ađalskipulags : a) Ađ skilgreining á starfsemi Klausturvegar 1 breytist úr iđnađarstarfsemi í blandađa starfsemi verslunar, ţjónustu og íbúđarsvćđis. b) Ađ skilgreining á starfsemi Klausturvegar 3-5 breytist úr blandađri starfsemi iđnađar og íbúđasvćđis í blandađa starfsemi íbúđa-, verslunar og ţjónustu- og iđnađarsvćđis.

 Sveitarstjórn vísar málinu til afgreiđslu  skipulags- og byggingarnefndar.

 

Einnig er óskađ eftir ađ KBK ehf verđi úthlutađ svćđi sem merkt er A-4 í núverandi ađalskipulagi, en ţađ er svćđi sem er skilgreint sem „athafnasvćđi“ og liggur viđ hringveginn austan viđ núverandi iđnađarsvćđi á Stjórnarsandi. Í umsókninni koma ekki fram upplýsingar um nýtingaráform. Eins og umsćkjanda er kunnugt um  er umrćtt landssvćđi ekki í eigu Skaftárhrepps heldur í einkaeigu og getur sveitarfélagiđ ţví ekki úthlutađ ţví. Ekki er hćgt ađ meta af umsókninni hvort fyrirhuguđ nýting umsćkjanda á landsvćđinu samrýmist gildandi ađalskipulagi.

Sverrir Gíslason víkur af fundi viđ afgreiđslu málsins.

Málinu vísađ frá.

Sverrir Gíslason tekur aftur sćti á fundinu.

14.    Erindi frá Erlendi Björnssyni um vatnaveitingar í Eldhrauni.

Sveitarstjórn vísar erindinu til umfjöllunar í tengslum viđ endurskođun ađalskipulags. Jafnframt felur sveitarstjórn sveitarstjóra ađ afla nánari upplýsinga hjá Skipulagsstofnun sem undirbúiđ hefur ráđgjöf um lausn málsinsum  og óska eftir fundi međ fulltrúum stofnunarinnar.

15.    Erindi frá FÁS, foreldrasamtökum á Suđurlandi dags 26.11.2007.

Sveitarstjórn samţykkir ađ veita 20.000 kr. styrk á yfirstandandi fjárhagsári.

16.    Bréf fra Lánasjóđi sveitarfélaga 11. mars 2008: Ađalfundarbođ 4. apríl 2008.

Ađalfundur Lánasjóđs sveitarfélaga ohf fyrir áriđ 2007 er haldinn í tengslum viđ ađalfund Sambands íslenskra sveitarfélaga 2008. Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ vera fulltrúi Skaftárhrepps á ađalfundi sjóđsins.

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.      27. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar 19.12.2007.

Aths.viđ 2. liđ fundargerđar: Eins og áđur hefur komiđ fram er unniđ ađ gerđ sameiginlegrar heimasíđu Skaftárhrepps ogFerđamálafélags Skaftárhrepps.

Fundargerđ samţykkt.

2.     107. fundur frćđslunefndar 25. febrúar 2008.

Fundargerđ samţykkt.

3.     51. fundur skipulags- og byggingarnefndar 3. mars 2008.

Fundargerđ samţykkt.

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.      19. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 21. janúar 2008.

2.     20. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 13. febrúar 2008.

3.     21. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 25. febrúar 2008.

4.     225. fundur launanefndar sveitarfélaga 19. febrúar 2008.

5.     411. fundur stjórnar SASS 15. febrúar 2008.

6.     751. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 22. febrúar 2008.

7.     412. fundur stjórnar SASS 5. mars 2008.

8.     272. fundur stjórnar AŢS 15. febrúar 2008.

9.     Aukaađalfundur AŢS 15. febrúar 2008.

10.  Aukaađalfundur SASS 15. febrúar 2008.

11.  273. fundur stjórnar AŢS 18. febrúar 2008.

12.  106. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands 19. febrúar 2008.

IV.            Annađ kynningarefni.

1.       Afrit af umsögn Landgrćđslu ríkisins til Sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytisins 19. febrúar 2008 um mótorhjólakeppni á suđaustanverđum Mýrdalssandi.

2.       Samband íslenskra sveitarfélaga: Umsögn um frumvarp til laga um frístundabyggđ 21. febrúar 2008.

3.       Samtök iđnađarins, dreifibréf 7. febrúar 2008: Vakin athygli á nýjum lögum um opinber innkaup.

4.       Landsskrifstofa Stađardagskrár 21 á Íslandi, dreifibréf 25. febrúar 2008: Vakin er athygli á samningi um aukna fjárhagsađstođ til fámennra sveitarfélag viđ innleiđingu og eftirfylgni Stađargadskrár 21.

5.       Ársskýrsla og ársreikningur Frćđslunets Suđurlands fyrir 2007.

6.       Skólamálastefna Sambands íslenskra sveitarfélaga sem samţykkt var á stjórnarfundi sambandsins 22. febrúar 2008.

7.       Norrćna ráđherranefndin: Umhverfi og heilsa barna í norrćnum leikskólum (bćklingur).

 

V.              Samţykkt fundargerđar / Fundarslit

 

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl 20:30.

Nćsti fundur er ráđgerđur mánudaginn 14. apríl nk. Fundurinn hefst kl. 14:00.

 

 

 

 

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti                  Elín Heina Valsdóttir, varaoddviti

 

 

 

 

Sverrir Gíslason                                            Jóhannes Gissurarson

 

 

 

 

Gísli Kjartansson