289. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 11. febrúar 2008

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 11. febrúar  2008.  Fundur hefst kl. 1600 í ráđhúsi Skaftárhrepps. Ţetta er 289. Fundur sveitarstjórnar, 2. Fundur ársins 2008.

Fundargerđ er tölvuskráđ af Bjarna Daníelssyni, sveitarstjćóra.

Mćttir eru: Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti, Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti, Sverrir Gíslason, Jóhannes Gissurarson og gísli Kjartansson.

Oddviti býđur fundarmenn velkomna.

Oddviti óskar eftir breytingu á dagskrá: Fyrir liggur erindi frá Lögmannsstofu Jóns Egilssonar hdl. vegna óska ábúenda á ríkisjörđinni Bakkakoti II um kaup á jörđinni og verđi erindiđ tekiđ fyrir undir liđ I-16. Einnig verđi bćtt viđ sem liđ I-17 erindi frá Prestbakkakirkjukór um ferđastyrk. Loks verđi bćtt á dagskrána tveimur fundargerđum svćđisstjórnar Vatnajökulsţjóđgarđs undir liđum III-9 og III-10. Oddviti óskar eftir ađ Eva Harđardóttir fái ađ koma á fundinn og gera grein fyrir tilraunaverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga um samanburđ á rekstri grunnskóla sem Skaftárhreppur hefur tekiđ ţátt í ađ undanförnu. Ţetta tengist afgreiđslu á máli I-8 á dagskrá fundarins.

Ţetta samţykkt og gengiđ til dagskrár.

Dagskrá

Eva Harđardóttir gerir grein fyrir tilraunaverkefni um samanburđ á rekstri grunnskóla.

Evu er ţakkađ greinargott erindi og víkur hún af fundi.

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.       Bréf til iđnađarráđuneytisins 30. janúar 2008: Svar viđ fyrirspurn rn. um ţörf á ţriggja fasa rafmagni.

Sveitarstjórn ţakkar atvinnumálanefnd umfjöllun um máliđ og stađfestir afgreiđslu ţess.

2.       Bréf frá umhverfisráđuneytinu 22. janúar 2008: Tilkynning um skipan hćttumatsnefndar vegna ofanflóđa.

Í bréfinu kemur fram ađ af hálfu ráđuneytisins hafa Gunnar Guđni Tómasson (formađur) og Snjólfur Ólafsson veriđ skipađir í nefndina.  Formađur mun bođa fund fljótlega. Sveitarstjórn stađfestir móttöku bréfsins.

3.       Bréf frá Heilbrigđiseftirliti Suđurlands 25. janúar 2008: Samţykkt gjaldskrár fyrir hundahald í Skaftárhreppi 2008 .

Sveitarstjórn stađfestir móttöku bréfsisn.

4.       Bréf frá Heilbrigđiseftirliti Suđurlands 25. janúar 2008: Samţykkt gjaldskrár fyrir sorphreinsun í Skaftárhreppi 2008.

Sveitarstjórn stađfestir móttöku bréfsins.

5.       Bréf frá Skipulagsstofnun 17. janúar 2008: Vatnaveitingar í eldhrauni.

Sveitarstjórn stađfestir móttöku bréfsins.

6.       Sundlaugarbygging: Áćtlun um eftirstandandi kostnađ viđ sl. áramót.

Fram kemur ađ kostnađur muni verđa 25-30%  hćrri en áćtlađ var í upphafi.

7.       Brunasamlag Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu: Viđbrögđ nágrannasveitarfélaga viđ tillögum starfshóps.

Nágrannasveitarfélögin jákvćđ en óska eftri fundi fulltrúa sveitarfélaganna um einstök atriđi í tillögunum og um framhald málsins. Sveitarstjórn felur oddvita ađ fylgja málinu eftir.

8.       Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga 17. janúar 2008: Bođ um áframhaldandi ţátttöku Skaftárhrepps í tilraunaverkefni um kerfisbundinn samanburđ á lykiltölum vegna skólahalds.

Sveitarstjórn samţykkir áframhaldandi ţátttöku í verkefninu og vísar málinu til frćđslunefndar.

9.       Erindi frá Alţingi 17. janúar 2008: Frumvarp til laga um samgönguáćtlun.

Sveitarstjórn hefur kynnt sér frumvarpiđ en telur ekki ástćđu til ađ Skaftárhreppur veiti sérstaka umsögn.

10.    Erindi til ađildarsveitarfélaga Byggđasamlags um félagsţjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu 31. janúar 2008: Reglur um fjárhagsađstođ sveitarfélaga.

Sveitarstjórn samţykkir reglurnar fyrir sitt leyti.

11.    Fundarbođ á aukaađalfundi SASS og AŢS 15. febrúar 2008.

Fundirnir áttu ađ vera 25. janúar sl. en var frestađ vegna veđurs. Sveitarstjórn stađfestir fyrri ákvörđun um fulltrúa og  gilda ţví áđur send kjörbréf.

12.    Bréf frá Landgrćđslunni 4. febrúar 2008: Kynning á verkefninu Hérađsáćtlanir Landgrćđslunnar; Tilmćli um samstarf.

Sveitarstjórn ţakkar upplýsingar um ţetta verkefni og lýsir sig fúsa til samstarfs viđ Landgrćđsluna um framkvćmd ţess. Sveitarstjórn leggur áherslu á mikilvćgi ţess ađ skipađ verđi ađ nýju í stöđu hérađsfulltrúa Landgrćđslunnar á Kirkjubćjarklaustri.

13.    Framkvćmdaáćtlun Barnaverndarnefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellsýslu í barnaverndarmálum - drög samţykkt á fundi nefndarinnar 9. janúar 2008.

Sveitarstjórn samţykkir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi drög ađ framkvćmdaáćtlun.

14.    Ţriggja ára fjárhagsáćtlun Skaftárhrepps; Fyrri umrćđa.

Málinu vísađ til síđari umrćđu.

15.    Bréf frá sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytinu  4. febrúar 2008: Bólhraun /umsagnarbeiđni.

Sveitarstjóra faliđ ađ svara erindinu.

16.            Erindi frá lögmannsstofu Jóns Egilssonar hdl. vegna óska ábúenda á ríkisjörđinni Bakkakoti II um kaup á jörđinni.

Ţar sem erindiđ barst eftir útsendingu fundargagna erafgreiđslu ţess vísađ til nćsta fundar.

17. Beiđni kirkjukórs Prestbakkakirkju  um ferđastyrk.

Samţykkt ađ styrkja međ hálfsíđuauglýsingu.

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.     Íţróttamiđstöđ Kirkjubćjarklaustri / Sundlaug og heilsurćkt; Fundur haldinn 29. janúar 2008.

Fundargerđin samţykkt.

2.     6. fundur atvinnumálanefndar 4. febrúar 2008.

Fundargerđin samţykkt.

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.      410. fundur stjórnar SASS 9. janúar 2008.

2.     18. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu 9. janúar 2008.

3.     101. stjórnarfundur Skólaskrifstofu Suđurlands 14. janúar 2008.

4.     224. fundur launanefndar sveitarfélaga 15. janúar 2008, ásamt fylgigögnum.

5.     271. fundur stjórnar Atvinnuţróunarfélags Suđurlands 17. janúar 2008.

6.     105. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands 24. janúar 2008.

7.     7. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu 29. janúar 2008.

8.     71. fundur Hérađsnefndar Vestur-Skaftafellssýslu 29. janúar 2008.

9.     Fundur í svćđisstjórn Vatnajökulsţjóđgarđs, svćđi 4, haldinn 7. desember 2007.

10.  Fundur í svćđisstjórn Vatnajökulsţjóđgarđs, svćđi 4, – haldinn 11. febrúar 2008.

IV.            Annađ kynningarefni.

1.        Bréf frá Landsskrifstofu Stađardagskrár 21 á Íslandi 18. janúar 2008.

2.       Tölvuskeyti frá landbúnađarráđuneytinu 16. janúar 2008.

3.       Tilkynning frá sýslumanninum í Vík 11. janúar 2008.

4.       Kynningarbćklingur frá Norđurţingi.

5.       Ný lagafrumvörp um skipulags- og byggingarmál á Alţingi.

6.       Umsagnir Sambands íslenskra sveitarfélaga um skólafrumvörp.

 

 

V.              Samţykkt fundargerđar / Fundarslit

 

 

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl 22:00.

 

Nćsti sveitarstjórnarfundur er ráđgerđur 17. mars nk. Fundurinn hefst kl 14:00. Fundargögn verđa send út á miđvikudegi 12. mars.  Mánudaginn 10. mars er ráđgert ađ halda almennan borgarafund um skipulagsmál kl. 20.30.

 

 

 

 

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti                   Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti

 

 

 

Sverrir Gíslason                                            Jóhannes Gissurarson

 

 

 

Gísli Kjartansson