288. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 14. janúar 2008

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 14. janúar 2008.  Fundur hefst kl. 1600 í ráđhúsi Skaftárhrepps. Ţetta er 288. fundur sveitarstjórnar, fyrsti fundur ársins 2008.

Fundargerđ er tölvuskráđ af Bjarna Daníelssyni, sveitarstjóra.

Mćttir: Jóna Sigurbjartsdóttir, oddviti, Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti, Sverrir Gíslason, Gísli Kjartansson og Jóhannes Gissurarson.

Oddviti býđur fundarmenn velkomna og tilkynnir ađ Einar Sveinbjörnsson, endurskođandi sveitarfélagsins muni koma á fundinn til ađ taka ţátt í umrćđum um fjárhagsáćtlun 2008 og ađ sá dagskrárliđur verđi ţá tekinn fyrir.

Athugasemd er gerđ viđ fundargerđ frá 10. desember 2008, en ţar láđist ađ bóka ađ endurskođuđ fjárhagsáćtlun 2007 hefđi veriđ samţykkt. Ţađ hér međ bókađ.

 

Ţetta samţykkt og gengiđ til dagskrár.

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.       Endurnýjun yfirdráttarheimildar Skaftárhrepps hjá Kaupţingi

Sveitarstjórn samţykkir ađ yfirdráttarheimild hreppsins ađ upphćđ 10 mkr hjá Kaupţingi banka verđi endurnýjuđ fyrir áriđ 2008.

2.       Bréf frá Alţingi 12. desember 2007: Óskađ umsagnar um frumvörp til laga um grunnskóla og leikskóla.

Málinu vísađ til frćđslunefndar.

3.       Bréf frá Alţingi 12. desember 2007: Óskađ umsagnar um frumvörp til laga um framhaldsskóla og um menntun og ráđningu kennara og skólastjóra.

Málinu vísađ til frćđslunefndar.

4.       Samstarf sveitarfélaga í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu um eldvarnareftirlit og slökkviliđ; Tillögur vinnuhóps 18. desember 2007.

Sveitarstjórn samţykkir fyrir sitt leyti ađ unniđ verđi áfram ađ stofnun byggđasamlags um eldvarnareftirlit og slökkviliđ eins og tillögur vinnuhópsins gera ráđ fyrir.

5.       Bréf frá umhverfisráđuneytinu 19. desember 2007: Óskađ tilnefningar í nefnd um hćttumat vegna ofanflóđa á Kirkjubćjarklaustri.

Sveitarstjórn felur oddvita og sveitarstjóra ađ sitja í ţessari nefnd fyrir hönd sveitarfélagsins.

6.       Bréf frá SASS 3. janúar 2008: Fundarbođ á aukaađalfundi SASS og AŢS 25. janúar 2008. Kjörbréf.

Oddvita og varaoddvita faliđ ađ sitja fundinn fyrir hönd sveitarfélagsins. Til vara Gísli Kjartansson og Sverrir Gíslason.

7.       Bréf frá Skipulagsstofnun 8. janúar 2008: Beiđni um nánari skýringar á afstöđu Skaftárhrepps til athugasemda sem fram hafa komiđ um breytingu á ađalskipulagi í landi Dalshöfđa vegna fyrirhugađrar virkjunar viđ Hnútu.

Sveitarstjóra faliđ ađ afgreiđa máliđ í samráđi viđ skipulags- og byggingarnefnd.

8.       Bréf frá Landgrćđslu ríkisins 8. janúar 2008: Tilkynning um lok uppgrćđslu viđ Atley á Álftaversafrétti.

Sveitarstjórn stađfestir móttöku bréfsins og ţakkar gott samstarf viđ Landgrćđsluna um ţetta verkefni.

9.       Lögbirtingablađiđ 100 ára: Bođ í afmćlisveislu 18. janúar 2008.

Sveitarstjórn stađfestir móttöku bođsbréfsins.

10.    Gjaldskrá fyrir hundahald í Skaftárhreppi 2008.

Sveitarstjórn stađfestir gjaldskrána međ fyrirvara um samţykki heilbrigđisnefndar Suđurlands.

11.    Gjaldskrá fyrir sorphirđu í Skaftárhreppi 2008.

Sveitarstjórn stađfestir gjaldskrána međ fyrirvara um samţykki heilbrigđisnefndar  Suđurlands.

12.    Klausturhólar; Tilnefning formanns rekstrarnefndar

Í nýjum lögum um heilbrigđisţjónustu nr. 40/2007 sem tóku gildi 1. september 2007 er ekki gert ráđ fyrir ađ sérstök rekstrarstjórn starfi viđ heilbrigđisstofnanir. Rekstrarnefnd Klausturhóla verđur starfrćkt ţar til fullljóst verđur hvernig  stjórnsýslu stofnana eins og Klausturhóla verđi háttađ, en ţar er einnig um ađ rćđa dvalarheimili auk ţess sem eignarhald skiptist milli ríkis og sveitarfélags. Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ gegna formennsku í rekstrarnefndinni til bráđabirgđa.

13.    Fjárhagsáćtlun Skaftárhrepps 2008 – síđari umrćđa.

Einar Sveinbjörnsson, endurskođandi, kemur á fundinn. Hann gerir grein fyrir forsendum áćtlunar og fer yfir einstaka liđi.

Fjárhagsáćtlun 2008 fyrir samantekin reikningsskil A- og B-hluta gerir ráđ fyrir ađ skatttekjur verđi 140,4 mkr, framlög Jöfnunarsjóđs 113 mkr og ađrar tekjur 42,7 mkr. Laun og launatengd gjöld eru áćtluđ 111 mkr, önnur rekstrargjöld 123,6 mkr og afskriftir 16,9 mkr. Niđurstađa án fjármagnsliđa er áćtluđ jákvćđ 44,6 mkr, rekstrarniđurstađa í heild 30,8 mkr.

Eignir eru samtals áćtlađar 558,4 mkr, skuldir og skuldbindingar 252,7 mkr og eigiđ fé ţví 305,7 mkr. Veltufé frá rekstri er áćtlađ 57,4 mkr.

 

Einari Sveinbjörnssyni erţökkuđ greinargóđ yfirferđ og víkur hann af fundi.

 

Fjárhagsáćtlun 2008 samţykkt samhljóđa.

 

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.      Fundur í atvinnumálanefnd 9. janúar 2008

Fundargerđ samţykkt.

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.     17. fundur barnaverndarn. Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu 6. desember 2007.

2.     Samráđsfundur fámennra sveitarfélaga 17. desember 2007.

3.     70. fundur Hérađsnefndar Vestur- Skaftafellssýslu 18. desember 2007.

4.     104. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands 18. desember 2007.

5.     409. fundur stjórnar SASS 19. desember 2007.

6.     6. fundur stýrihóps Byggđasamlags Green Globe 21 í Rangárvalla- og Skaftafellssýslu 11. desember 2007.

7.     Aukafundur Byggđasamlags Green Globe 21 í Rangárvalla- og Skaftafellssýslu 11. desember 2007.

IV.            Annađ kynningarefni.

1.       Bréf frá samgönguráđuneytinu 28. desember 2007: Breytingar á Stjórnarráđinu.

2.       Bréf frá Skipulagsstofnun 7. desember 2007: Námur, framkvćmdaleyfi og mat á umhverfisáhrifum.

3.       Bréf frá félagsmálaráđuneytinu 5. desember 2007: Um barnaverndaráćtlun.

 

 

IV.            Samţykkt fundargerđar / Fundarslit

 

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl 20:10.

 

Nćsti sveitarstjórnarfundur er ráđgerđur 11. febrúar 2008 kl 16:00.

 

 

 

 

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti                   Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti

 

 

 

Sverrir Gíslason                                            Jóhannes Gissurarson

 

 

 

Gísli Kjartansson