287. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 10. desember 2007

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 10. desember 2007.  Fundur hefst kl. 1600 í ráđhúsi Skaftárhrepps. Ţetta er 287. fundur sveitarstjórnar, 13. fundur ársins.

Fundargerđ er tölvuskráđ af Bjarna Daníelssyni sveitarstjóra.

Mćttir eru: Jóna S. Sigurbjartsdóttir oddviti, Elín Heiđa Valsdóttir varaoddviti, Sverrir Gíslason, Gísli Kjartansson og Jóhannes Gissurarson.

Oddviti býđur fundarmenn velkomna.

 

Gengiđ er til dagskrár.

 

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.       Bréf frá iđnađarráđuneytinu dags. 20. nóvember 2007: Athugun á ţörf fyrir ţriggja fasa rafmagn í Skaftárhreppi.

Málinu vísađ til afgreiđslu hjá atvinnumálanefnd.

2.       Bréf frá landbúnađarráđuneytinu dags. 20. nóvember 2007: Svar viđ bréfi Skaftárhrepps dags. 16.05.07 varđandi jörđina Syđri Steinsmýri.

Sveitarstjórn stađfestir móttöku bréfsins og ţakkar ţćr upplýsingar sem fram koma. Sveitarstjórn lýsir óánćgju međ ţá afstöđu landbúnađarráđuneytisins sem mótuđ er í samráđi viđ Landgrćđslu ríkisns ađ undansklja viđ sölu ríkisjarđa tiltekna rofflokka eins og fram kemur í bréfinu. Ljóst er ađ ţetta getur haft umtalsverđ neikvćđ árif á sölumöguleika á ríkisjörđum í Skaftárhreppi.

3.       Bréf frá Landgrćđslu ríkisins dags. 26. nóvember 2007: Vatnaveitingar í Eldhrauni.

Máliđ er til umfjöllunar hjá Skipulagsstofnun. Sveitarstjórn vill stuđla ađ ţví eftir föngum ađ ásćttanleg niđurstađa náist og lýsir sig fúsa til samstarfs um máliđ.

4.       Bréf frá Landgrćđslu ríkisins dags 27.11.2007: Beiđni um styrk til verkefnisins „Bćndur grćđa landiđ“.

Sveitarstjórn samţykkir ađ styrkja verkefniđ um kr. 184.500 af fjárhagsliđ 1322.

5.       Bréf frá Lánasjóđi sveitarfélaga dags. 28. nóvember 2007: Stofnun fasteignafélags sveitarfélaga.

Erindiđ lagt fram til kynningar.

6.       Bréf frá Atvinnuţróunarfélagi Suđurlands dags 27. nóvember 2007: Fundarbođ og kjörbréf  v. félagsfundar 19. desember 2007.

Sveitarstjórn felur varaoddvita og sveitarstjóra ađ sitja fundinn og stađfestir kjörbréf ţeirra.

7.       Íţróttamiđstöđ Kirkjubćjarklaustri: Stöđuúttekt sundlaugarbyggingar  7.11.2007.

Sveitarstjórn leggur áherslu á ađ endanlegt uppgjör fari fram viđ verktaka 2. áfanga og felur oddvita og sveitarstjóra ađ annast máliđ.

8.        Bréf frá Umhverfisstofnun dags. 14. nóvember 2007: Niđurstöđur reglubundins eftirlits međ međhöndlun úrgangs 8. nóvember 2007.

Fram koma athugasemdir um nokkur atriđi er varđa flokkun, urđun og brennslu sorps í Skaftárhreppi. Einnig eru ítrekuđ tilmćli um gerđ svćđisáćtlunar um međhöndlun úrgangs. Ţessi mál eru ţegar til athugunar hjá hreppnum og felur sveitarstjórn oddvita og sveitarstjóra ađ ljúka endurskođun sorpmeđferđar og gerđ svćđisáćtlunar.

9.       Bréf frá Markađsstofu Suđurlands 30. nóvember 2007: Ósk um samstarfssamning.

Sveitarstjórn er jákvćđ til samstarfsins. Ákveđiđ ađ gera ráđ fyrir tilgreindum kostnađi viđ gerđ fjárhagsáćtlunar, en vísa málinu til nánari umfjöllunar hjá atvinnumálanefnd áđur en endanleg ákvörđun verđur tekin.

10.    Lóđarleigusamningur  v. sumarbústađar í landi Teygingarlćks.

Sveitarstjórn samţykkir erindiđ.

11.    Bréf dags. 9. nóvember 2007: Fyrirspurn um jarđarkaup.

Sveitarstjórn vísar erindinu til nánari umfjöllunar í tengslum viđ yfirstandandi endurskođun ađalskipulags.

12.    Bréf dags. 20.11.2007: Fyrirspurn um lóđ undir ţjónustustarfsemi.

Sveitarstjórn vísar erindinu til nánari umfjöllunar í tengslum viđ yfirstandandi endurskođun ađalskipulags.

13.    Bréf frá Stígamótum dags. 15.11.2007: Ósk um fjárhagslegan stuđning viđ starfsemina.

Sveitarstjórn samţykkir ađ veita styrk ađ upphćđ kr. 50.000 af fjárhagsliđ 0211.

14.    Bréf frá Snorraverkefni dags. 9. nóvember 2007: Styrkumsókn.

Sveitarstjórn hafnar erindinu.

15.    Bréf frá Önnu Jóhannesdóttur, dýralćkni, dags. 8. nóvember 2007: Tilmćli um ţátttöku sveitarfélagsins í stofnun og starfrćkslu örmerkjagagnagrunns um gćludýr  sem Dýralćknafélag Íslands hefur forgöngu um.

Sveitarstjórn hafnar erindinu.

16.    Bréf frá Rangárhöllinni ehf dags. 22. nóvember 2007: Beiđni um styrk eđa hlutafjárframlag vegna byggingar reiđhallar á Gaddastađaflötum.

Sveitarstjórn hafnar erindinu.

17.    Endurskođun fjárhagsáćtlunar 2007.

Forsendur fjárhagsáćtlunar 2007 hafa breyst lítillega, bćđi hvađ varđar einstaka útjgaldaliđi og tekjur. Í endurskođađri fjárhagsáćtlun 2007 er gert ráđ fyrir eftirfarandi: Skatttekjur verđa 138.141 ţkr; framlög Jöfnunarsjóđs 90.362 ţkr; ađrar tekjur 42.072 ţkr; laun og launatengd gjöld 103.321 ţkr; annar rekstrarkostnađur 117.243 ţkr; afskriftir 17.945 ţkr. Nettóniđurstađa án fjármagnsliđa er áćtluđ jákvćđ 32.066 ţkr; fjármagnsliđir eru áćtlađir neikvćđir 16.265 ţkr og rekstrarniđurstađa í heild 15.802 ţkr. Eignir eru áćtlađar samtals 541.556 ţkr; skuldir og skuldbindingar í árslok 266.682 ţkr og eigiđ fé ţví samtals 274.874 ţkr. Veltufé frá rekstri er áćtlađ 42.019 ţkr.

18.    Álagning gjalda og ţóknun kjörinna fulltrúa.

Sveitarstjórn samţykkir ađ álagningarhlutfall opinberra gjalda skuli vera óbreytt: Útsvar 13,3%; Fasteignagjöld, flokkur A 0,625%; Fasteignagjöld, flokkur B 1,65% og holrćsagjald 0,15% af fasteignamati húss og lóđar á Kirkjubćjarklaustri.

Ţóknun fyrir nefndastörf verđur eftirfarandi: Nefndir á vegum sveitarfélagsins, kr 5.000 fyrir hvern fund; formenn kr 8.500. Fulltrúar í sveitarstjórn fá 5% af ţingfararkaupi á mánuđi; varamenn kr 7.500 fyrir setinn fund. Oddviti fćr 14% af ţingfararkaupi.

19.    Fjárhagsáćtlun 2008, fyrri umrćđa.

Almennar umrćđur. Málinu vísađ til seinni umrćđu.

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.     Fundur fjallskilanefndar Landbrots- og Miđafréttar 20. ágúst 2007.

Fundargerđin samţykkt.

2.     Fundur fjallskilanefndar Álftaversafréttar 30. nóvember 2007, ásamt minnisblađi 27/08/2007 frá skođunarferđ á innsta hluta Álftaversafréttar.

Fundagerđ samţykkt.

3.     Fundur í byggingarnefnd sundlaugar 21. nóvember 2007.

Fundargerđ samţykkt.

4.     106. fundur frćđslunefndar 28. nóvember 2007.

Fundargerđ samţykkt.

5.     6. máli í fundargerđ skipulags- og byggingarnefndar frá 1. október 2007. Bókun vegna frestunar afgreiđslu sveitarstjórnar á fundi 8. október 2007.

Ţann 11. október samţykkti sveitarstjórn međ tölvupóstsamskiptum eftirfarandi bókun: „Ţessi framkvćmd tengist máli sem ţegar er til međferđar hjá úrskurđarnefnd skipulags- og byggingarmála. Sveitarstjórn telur rétt ađ bíđa međ ađgerđir ţar til úrskurđarnefndin hefur komist ađ niđurstöđu, enda muni ţá eitt gilda um bygginguna í heild“. Sveitarstjórn stađfestir bókunina sem ţegar hefur veriđ tekin til greina.

6.     50. fundur skipulags- og byggingarnefndar 3. desember 2007, ásamt athugasemd dags. 13.10.2007 sem nefndinni hefur borist frá NSS.

Eins og fram kemur í fundargerđinni var haldinn sameiginlegur fundur sveitarstjórnar og skipulags- og byggingarnefndar međ ráđgjöfum frá Landmótun ţann 3. desember 2007 um endurskođun ađalskipulags Skaftárhrepps. Fram fóru almennar umrćđur um fyrirkomulag endurskođunarinnar og helstu viđfangsefni. Engar bókanir voru gerđar og mun sveitarstjórn ekki rita sérstaka fundargerđ frá fundinum.

Fundargerđ samţykkt.

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.      15. fundur Barnaverndarnefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu 16. október 2007.

2.     408. fundur stjórnar SASS 21. október 2007.

3.     28. fundur samstarfsnefndar Samflots bćjarstarfsmannafélaga og Launanefndar sveitarfélaga 22. nóvember 2007.

4.     16. fundur Barnaverndarnefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu 31. október 2007.

5.     5. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu 8. nóvember 2007.

6.     21. fundur stjórnar Félagsţjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs. 20. nóvember 2007.

7.     100. stjórnarfundur Skólaskrifstofu Suđurlands 21. nóvember 2007.

IV.            Annađ kynningarefni.

1.       Ályktanir frá ársţingi SASS 1. og 2. nóvember 2007.

2.       Bréf frá Heilbrigđisstofnun Suđurlands 27. nóvember 2007: Upplýsingar um úrskurđ vegna sorphirđu og seyrulosunar.

3.       Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 26. nóvember 2007: Niđurstöđur könnunar á viđhorfi til ţjónustu sambandsins.

4.       Bréf frá UMFÍ dags. 14. nóvember 2007.

5.       Minnispunktar fyrir viđtal fulltrúa Skaftárhrepps viđ umhverfisráđherra 28. nóvember 2007.

6.       Bréf frá Ţjóđskrá dags. 23. nóvember 2007.

7.       Dómur Hćstaréttar nr. 145/2007.

8.       Fréttabréf Skólaskrifstofu Suđurlands 2. tbl. 7. árg.

9.       Upplýsingabćklingur frá Skólaskrifstofu Suđurlands um móttöku barna af erlendum uppruna.

10.    Bréf frá FÁS dags. 26.11.2007.

11.    Bréf frá dóms- og kirkjumálaráđuneytinu dags. 29. nóvember 2007.

 

 

IV.            Samţykkt fundargerđar / Fundarslit

 

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl 19:00.

 

Nćsti reglulegi sveitarstjórnarfundur ráđgerđur 7. janúar 2008, en ţá fer fram síđari umrćđa um fjárhagsáćtlun 2008.

 

 

 

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti                         Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti

 

 

 

Sverrir Gíslason                                                  Jóhannes Gissurarson

 

 

 

Gísli Kjartansson