286. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 12. nóvember 2007

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 12. nóvember 2007.  Fundur hefst kl. 1600 í ráđhúsi Skaftárhrepps. Ţetta er 286. fundur sveitarstjórnar, 12. fundur ársins.

Fundargerđ er tölvuskráđ af Bjarna Daníelssyni sveitarstjóra.

Mćttir eru: Jóna S. Sigurbjartsdóttir oddviti, Elín Heiđa Valsdóttir varaoddviti, Sverrir Gíslason, Gísli Kjartansson og Jóhannes Gissurarson.

Oddviti býđur fundarmenn velkomna.

Oddviti óskar eftir breytingu á dagskrá: Fyrir liggur erindi frá Atvinnuţróunarfélagi Suđurlands um ráđstöfun verkefnasjóđs félagsins til Háskólafélags Suđurlands viđ stofnun ţess og verđi erindiđ tekiđ fyrir undir liđ I-4. Bćtt verđi viđ sem liđ III-7 fundargerđ 407. stjórnarfundar SASS og sem liđ III-8 fundargerđ 38. ađalfundar SASS.

Ţetta samţykkt og gengiđ til dagskrár.

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.        Endurskođun ađalskipulags 2002-2014. Tillaga um verk- og tímaáćtlun (I-1)

Sveitarstjórn samţykkir fyrirliggjandi verk- og tímaáćtlun um endurskođun ađalskipulags, en reiknađ er međ  ađ hún taki um eitt og hálft ár. Sótt verđur til Skipulagsstofnunar um ađ greiđa meginhluta kostnađar viđ endurskođunina, en gera ţarf ráđ fyrir ađ kostnađur sveitarfélagsins verđi um 2 mkr. Ákveđiđ ađ halda fyrsta samráđsfund sveitarstjórnar og skipulags- og byggingarnefndar međ ráđgjöfum mánudaginn 3. desember.

2.       Gestastofa Vatnajökulsţjóđgarđs á Kirkjubćjarklaustri.

Stjórn Vatnajökulsţjóđgarđs hefur óskađ eftir tillögu sveitarfélagsins ađ stađsetningu gestastofu. Lögđ er fram frumtillaga um stađsetningu gestastofunnar á svćđinu sunnan Klausturvegar á Kirkjubćjarklaustri. Sveitarstjórn samţykkir tillöguna  sem leiđarvísi fyrir áćtlanir Vatnajökulsţjóđgarđs og viđmiđ fyrir áframhaldandi vinnu ađ skipulagi svćđisins.

3.       Bréf frá Umhverfisráđuneytinu dags. 29. október 2007 (I-3).

Ráđuneytiđ fer fram á samţykki fyrir ţví ađ Langisjór verđi hluti af Vatnajökulsţjóđgarđi frá upphafi. Sveitarstjórn telur áform ráđuneytisins áhugaverđ. Samţykkt ađ óska eftir viđrćđum viđ ráđuneytiđ til ađ fá nánari upplýsingar um hvađa svćđi er nákvćmlega um ađ rćđa og hvađa áform eru varđandi fjármögnun nauđsynlegrar ţjónustu.

4.       Háskólafélag Suđurlands (I-4)

Sveitarstjórn samţykkir fyrir sitt leyti tillögu stjórnar Atvinnuţróunarfélags Suđurlands um ađ verkefnasjóđur félagsins renni til Háskólafélags Suđurlands viđ stofnun ţess.

5.       Bréf frá Vatnajökulsţjóđgarđi dags 16. október 2007 (I-5)

Međ bréfinu samţykkir stjórn Vatnajökulsţjóđgarđs tillögu ađ breytingu á ađalskipulagi fyrir Lakagígasvćđiđ, sbr. erindi Skaftárhrepps dags 20. ágúst 2007. Sveitarstjórn stađfestir móttöku bréfsins.

6.       Íţróttamiđstöđ Kirkjubćjarklaustri; Sundlaug og heilsurćkt (I-6- A og I-6-B)

Gerđar hafa veriđ ráđstafanir til ađ hćgt verđi ađ halda áfram og ljúka framkvćmdum viđ sundlaug og heilsurćkt. Formanni byggingarnefndar íţróttamannvirkja og sveitarstjóra faliđ ađ annast nauđsynlega endurskipulagningu verkefnisins í samráđi viđ byggingarfulltrúa, eftirlitsađila og nýjan byggingarstjóra í ţriđja áfanga.

7.       Erindi til afgreiđslu frá byggingarfulltrúa dags 8. nóvember 2007 (I-7+)

Eigendur hafa óskađ eftir ađ skipta tćplega 1600 hektara spildu út úr landi Dalshöfđa. Sveitarstjórn samţykkir erindiđ međ vísan til 30. gr. skipulags- og byggingarlaga nr 73/1977.

8.       NEED – Northern Environmental Education Development (I-8)

Sveitarstjórn samţykkir ţátttöku sveitarfélagsins í verkefninu sem stýrt er frá Háskólasetrinu á Höfn, án fjárskuldbindinga.

 

II.              Fundargerđir til samţykktar.

Engar fundargerđir liggja fyrir fundinum.

 

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.      406. fundur stjórnar SASS 3. október 2007 (III-1)

2.     Fundur í svćđisráđi Vatnajökulsţjóđgarđs 11. október 2007 (III-2)

3.     103. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands 1. nóvember 2007 (III-3)

4.     270. fundur stjórnar Atvinnuţróunarfélags Suđurlands 12. október 2007 (III-4)

5.     99. stjórnarfundur Skólaskrifstofu Suđurlands 29. október 2007 (III-5)

6.     4. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 18. október 2007 (III-6)

7.     407. fundur stjórnar SASS 31. október 2007 (III-7)

8.     Fundargerđ 38. ađalfundar SASS 1. og 2. nóvember 2007 (III-8)

IV.            Annađ kynningarefni.

1.       Bréf frá Landbúnađarráđuneytinu dags 31. október 2007 (IV-1)

2.       Bréf frá Umhverfisráđuneytinu 5. nóvember 2007 (IV-2)

3.       Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga 6. nóvember 2007 (IV-3)

4.       Dreifibréf frá Markađsstofu Suđurlands ehf, október 2007 (IV-4)

5.       Dreifibréf frá Vinnueftirlitinu: Námskeiđ í gerđ áhćttumats (IV-5)

 

 

V.              Samţykkt fundargerđar / Fundarslit

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl 19:00.

 

Nćsti reglulegi sveitarstjórnarfundur ráđgerđur 10. desember, en fundur verđur međ skipulags- og byggingarnefnd og ráđgjöfum vegna endurskođunar ađalskipulags 3. desember.

 

 

 

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti                         Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti

 

 

 

Sverrir Gíslason                                                  Jóhannes Gissurarson

 

 

 

Gísli Kjartansson