284. fundur sveitarstjórnar 17. september 2007

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 17. september 2007.  Fundur hefst kl. 1700 í ráđhúsi Skaftárhrepps.

Fundargerđ tölvuskráđ af Bjarna Daníelssyni sveitarstjóra.

 

Mćttir eru: Jóna Sigurbjartsdóttir oddviti, Elín Heiđa Valsdóttir varaoddviti, Sverrir Gíslason, Gísli Kjartansson . Jóhannes Gissurarason bođađi forföll, Ágúst Dalkvist, mćtir í hans stađ.

Oddviti býđur fundarmenn velkomna.

 

  Gengiđ er til áđur bođađrar dagskrá.

 

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.        Umsagnir um skemmtanaleyfi.

Sveitarstjórn stađfestir afgreiđslu fyrirliggjandi erinda.

2.       Bréf frá Hallgrími Viktorssyni dags. 30. júlí 2007: Tilkynning um breytingu deiliskipulags jarđarinnar Skálmarbćjar í Álftaveri.

Sveitarstjórn vísar málinu til skipulags- og byggingarnefndar.

3.       Bréf Skaftárhrepps til Lánasjóđs sveitarfélaga 27. ágúst 2007: Beiđni um greiđslu eftirstöđva láns skv. samningi 29. júlí 2006.

Sveitarstjórn samţykkir afgreiđslu málsins.

4.       Tölvuskeyti frá Rafni F. Johnson 06. september 2007: Viđhald á félagsheimilinu Tunguseli.

Sveitarstjórn ţakkar Rafni ábendinguna. Ţetta mál mun, eins og ţegar hefur veriđ ákveđiđ, tekiđ upp í tengslum viđ áćtlanagerđ um viđhald og viđgerđir á opinberum byggingum í hreppnum  viđ gerđ fjárhagsáćtlunar nćstu ţriggja ára. Sveitarstjórn mun leggja áherslu á ađ gert verđi ráđ fyrir kostnađi vegna efniskaupa til verksins á nćsta ári og vćntir samstarfs um framkvćmdina viđ stjórn Tungusels.

5.       Bréf frá Veđurstofu Íslands 19. júlí 2007, ásamt greinargerđ: Hćtta vegna ofanflóđa.

Sveitarstjórn ákveđur ađ fara ađ tilmćlum Veđurstofunnar um nánari könnun á ofanflóđahćttu viđ byggđina á Kirkjubćjarklaustri. Sveitarstjóra faliđ ađ óska eftir ţví viđ umhverfisráđherra ađ skipuđ verđi hćttumatsnefnd fyrir sveitarfélagiđ til ađ hafa umsjón međ könnuninni. Kostnađur viđ hćttumat greiđist af ofanflóđasjóđi ríkisins.

6.       Bréf frá verkefnisstjórn ađ stofnun Háskólafélags Suđurlands 17. ágúst 2007: Stofnun Háskólafélags Suđurlands.

Háskólafélag Suđurlands er nýstofnađ hlutafélag um háskólastarf sem öll sveitarfélög á Suđurlandi eru ađilar ađ, auk fjölda stofnana og fyrirtćkja. Félagiđ mun m.a. byggja starfsemi sína á samstarfi ţekkingarmiđstöđva og fjarkennslustöđva á Suđurlandi. Sveitarstjórn telur mikilvćgt ađ fylgjast međ ţróun ţessarar starfsemi og tryggja ađ Skaftárhreppur og ţau rannsóknar- og frćđslusetur sem ţar eru verđi virkir ţátttakendur í Háskólafélaginu.

7.       Bréf frá SASS 11. september 2007: Kynningarblađ um Suđurland.

Sveitarstjórn samţykkir ađ taka ţátt í útgáfu ţessa kynningarblađs sem koma á út nú í októberog dreift verđur međ Morgunblađinu um allt land.

8.       Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga 5. september 2007: Verkefni um hagsmunagćslu í úrgangsmálum.

Um er ađ rćđa ţriggja ára tilraunaverkefni um međferđ úrgangs. Sveitarstjórn samţykkir ađ taka ţátt í ţessu verkefni. Sveitarstjóra faliđ ađ tilkynna um ţátttöku til sambandsins.

9.       Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga 7. september 2007: Viđmiđunarreglur um kirkjugarđastćđi o.fl.

Sveitarstjórn stađfestir móttöku erindis.

10.    Minnispunktar frá fundi í svćđisstjórn 4 í Vatnajökulsţjóđgarđi 4. september 2007.

Fram kemur m.a í minnispunktunum, ađ uppi eru hugmyndir um   hönnunarsamkeppni um gestastofur ţjóđgarđsins og er gert ráđ fyrir ađ viđkomandi sveitarfélög hafi afgreitt deiliskipulag fyrir viđkomandi svćđi svo hćgt sé ađ taka tillit til ađstćđna viđ hönnun mannvirkja. Sveitarstjórn telur nauđsynlegt ađ hrađa eftir föngum endurskođun ađalskipulags svo hćgt verđi ađ koma til móts viđ ţessar kröfur. Sveitarstjórn leggur áherslu á ađ náiđ samráđ verđi milli Umhverfisráđuneytis og sveitarfélagsins um stađsetningu gestastofu vegna annarra ţjónustuţátta sem taka ţarf tillit til viđ endurskođun ađalskipulags. Sveitarstjórn mun ítreka tilmćli sín frá 11. apríl 2007 um viđtal viđ umhverfisráđherra vegna fyrirhugađrar byggingar gestastofu.

11.    Bréf frá Skipulagsstofnun 6. september 2007: Breyting á ađalskipulagi vegna virkjunar í Hverfisfljóti; Svar viđ erindi Skaftárhrepps frá 28. ágúst 2007.

Sveitarstjórn stađfestir móttöku erindisins ţar sem óskađ er nánari upplýsinga um ákveđin atriđi í bréfi Skaftárhrepps 28. ágúst. Erindiđ hefur ţegar veriđ sent byggingarfulltrúa / skipulags- og byggingarnefnd til afgreiđslu.

12.    Uppkast ađ bréfi til Skipulagsstofnunar vegna endurskođunar ađalskipulags Skaftárhrepps.

Sveitarstjórn samţykkir uppkastiđ.

13.    Hreinsun fráveituvatns og međferđ seyru í Skaftárhreppi: Tillögur til viđmiđunar viđ gerđ samţykktar.

Sveitarstjórn samţykkir ađ fara eftir fyrirliggjandi  tillögum sem borist hafa frá Heilbrigđiseftirliti  Suđurlands (merkt „Ađalhreppur“) um gerđ samţykktar um hreinsun fráveituvatns og seyrumeđferđ.

14.    Fjárhagsstađa sveitarfélagsins skv. bókhaldi viđ mán.mót ág-sept. 2007. 8 mánađa stađa.

Sveitarstjórn fer yfir fyrirliggjandi yfirlit um fjárhagsstöđu.

15.    Náttúrustofa. Drög ađ samstarfssamningi milli Skaftárhrepps og Sveitarfélagsins Hornafjarđar.

Sveitarstjórn samţykkir fyrirliggjandi samningsdrög og gefur sveitarstjóra umbođ til ađ ganga frá samningum á grunni ţeirra.

16.    Skálar á hálendi Skaftárhrepps.

Fjallađ sérstaklega um ósk Umhverfisstofnunar um afnot af skála í Blágiljum. Máliđ hefur áđur veriđ á dagskrá sveitarstjórnar og viđrćđur viđ starfsmenn UST fóru fram á vordögum 2007. Sveitarstjórn lýsir sig áfram tilbúna til viđrćđna um máliđ og  samninga viđ Umhverfisstofnun um leigu á ađstöđu í Blágiljum. Sveitarstjórn vill taka tillit til gangnamanna viđ hugsanlega samninga og einnig ţarfa ţeirra ađila sem standa fyrir göngu- og hestaferđum  um svćđiđ og nýtt hafa sér umrćdda ađstöđu hingađ til.

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.      Fjallskilaseđill Álftaversafréttar  2007,  29. ágúst 2007.

Fundargerđ samţykkt.

2.     Fjallskilaseđill Austur-Síđuafréttar 2007, 21.08.2007.

Fundargerđ samţykkt.

3.     Fjallskilaseđill Landbrots- og Miđafréttar 2007, ágúst 2007.

Fundargerđ samţykkt.

4.     48. fundur Skipulags- og byggingarnefndar Skaftárhrepps 3. september 2007.

Fundargerđ samţykkt.

5.     105. fundur frćđslunefndar Skaftárhrepps 4. september 2007.

Sveitarstjórn óskar eftir nánari upplýsingum frá nefndinni u m   áćtlađan  kostnađ  viđ úttekt vegna flutnings leikskóla undir sama ţak og grunnskóla.

 Í fundargerđinni koma fram önnur tilmćli og ábendingar til sveitarstjórnar sem teknar verđa til nánari athugunar. Fundargerđin samţykkt ađ öđru leiti.

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.     268. fundur stjórnar Atvinnuţróunarfélags Suđurlands 6. júlí 2007.

2.     13. fundur sameiginlegrar Barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu, 16. ágúst 2007.

3.     96. stjórnarfundur Skólaskrifstofu Suđurlands 22. ágúst 2007.

4.     1. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 15. ágúst 2007.

5.     Fundur um hagsmunagćslu sveitarfélaga í úrgangsmálum 16. ágúst 2007.

6.     101. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands 2. september 2007.

7.     269. fundur Atvinnuţróunarfélags Suđurlands 7. september 2007.

8.     Bréf frá Rangárţingi ytra til Samvinnunefndar um miđhálendi Íslands 3. september 2007: Úr fundargerđ sveitarstjórnar Rangárţings-ytra. 30. ágúst s.l.

9.     405. fundur stjórnar SASS 6. júní 2007.

10.  2. Fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu 30. ágúst 2007.

11.  Ađalfundur byggđasamlags Green Globe 21 í Rangárvalla- og Skaftafellssýslum  3. maí 2007.

12.  Fimmti fundur stýrihóps Green Globe 21 í Rangárvalla- og Skaftafellssýslum       5. September 2007.

13.  14. Fundur í Barnaverndarnefnd Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 11. september 2007.

IV.            Annađ kynningarefni.

1.       Fréttatilkynning 26.8 2007: Jurtaapótek Kolbrúnar grasalćknis ehf, fćr vottun Vottunarstofunnar Túns.

2.       Fjölmiđlavaktin ehf: Samanburđur á umfjöllun fjölmiđla um sveitarfélög.

3.       Kennaraháskóli Íslands, ársskýrsla 2006.

4.       Brunamálastofnun, ársskýrsla 2006.

 

V.              Samţykkt fundargerđar / Fundarslit

 

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl. 22.30

 

 

 

 

 

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti                               Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti

 

 

 

Ágúst Dalkvist                                               Sverrir Gíslason

 

 

 

Gísli Kjartansson